Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2014 12:44 Dragan Markovic fær áminningu um helgina. Vísir/Stefán Dragan Markovic, þjálfari bosníska landsliðsins í handbolta, er ekki ánægður með þá þjónustu sem liðinu var veitt á meðan dvöl þess hér á landi stóð um helgina. Bosníumenn tryggðu sér sæti á HM í Katar með því að gera jafntefli, 29-29, við Ísland í Laugardalshöll á sunnudagskvöld. Í viðtali við vefmiðilinn sport.ba segir hann hins vegar að illa hafi verið staðið að aðbúnaði Bosníumanna á meðan þeir dvöldust hér á landi. „Íslendingar reyndust ekki góðir gestgjafar. Þvert á móti voru mótttökurnar hræðilegar,“ sagði Markovic í viðtalinu. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott. Þeir hafa greinilega ekki mikið álit á okkur en þeir mega halda það sem þeir vilja.“ Hann bætti því við að hann eigi marga íslenska vini en að enginn þeirra hafi óskað sér til hamingju með HM-sætið. Aðeins Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, og að sú kveðja hafi verið bitur.Viðtalið á sport.be má lesa hér.Markovic fékk „bitra“ kveðju frá Aroni að hans eigin mati.Vísir/StefánBosníumenn fögnuðu innilega í leikslok.Vísir/StefánVonbrigði Arons leyndu sér eðlilega ekki.Vísir/Stefán Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Ein mestu vonbrigðin með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn svekktur eftir að Ísland komst ekki á HM 2015. 15. júní 2014 19:52 Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Landsliðsþjálfarinn var kynntur til leiks hjá danska meistaraliðinu. 19. júní 2014 10:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bosnía 29-29 | HM-draumurinn dáinn Ísland fer ekki á HM í Katar eftir að hafa gert jafntefli við Bosníu í kvöld. Bosnía vann fyrri leikinn með einu marki og fer því á HM. Íslenska liðið fór mjög illa að ráði sínu í leiknum. 15. júní 2014 00:01 Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira
Dragan Markovic, þjálfari bosníska landsliðsins í handbolta, er ekki ánægður með þá þjónustu sem liðinu var veitt á meðan dvöl þess hér á landi stóð um helgina. Bosníumenn tryggðu sér sæti á HM í Katar með því að gera jafntefli, 29-29, við Ísland í Laugardalshöll á sunnudagskvöld. Í viðtali við vefmiðilinn sport.ba segir hann hins vegar að illa hafi verið staðið að aðbúnaði Bosníumanna á meðan þeir dvöldust hér á landi. „Íslendingar reyndust ekki góðir gestgjafar. Þvert á móti voru mótttökurnar hræðilegar,“ sagði Markovic í viðtalinu. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott. Þeir hafa greinilega ekki mikið álit á okkur en þeir mega halda það sem þeir vilja.“ Hann bætti því við að hann eigi marga íslenska vini en að enginn þeirra hafi óskað sér til hamingju með HM-sætið. Aðeins Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, og að sú kveðja hafi verið bitur.Viðtalið á sport.be má lesa hér.Markovic fékk „bitra“ kveðju frá Aroni að hans eigin mati.Vísir/StefánBosníumenn fögnuðu innilega í leikslok.Vísir/StefánVonbrigði Arons leyndu sér eðlilega ekki.Vísir/Stefán
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Ein mestu vonbrigðin með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn svekktur eftir að Ísland komst ekki á HM 2015. 15. júní 2014 19:52 Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Landsliðsþjálfarinn var kynntur til leiks hjá danska meistaraliðinu. 19. júní 2014 10:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bosnía 29-29 | HM-draumurinn dáinn Ísland fer ekki á HM í Katar eftir að hafa gert jafntefli við Bosníu í kvöld. Bosnía vann fyrri leikinn með einu marki og fer því á HM. Íslenska liðið fór mjög illa að ráði sínu í leiknum. 15. júní 2014 00:01 Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira
Guðjón Valur: Ein mestu vonbrigðin með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn svekktur eftir að Ísland komst ekki á HM 2015. 15. júní 2014 19:52
Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Landsliðsþjálfarinn var kynntur til leiks hjá danska meistaraliðinu. 19. júní 2014 10:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bosnía 29-29 | HM-draumurinn dáinn Ísland fer ekki á HM í Katar eftir að hafa gert jafntefli við Bosníu í kvöld. Bosnía vann fyrri leikinn með einu marki og fer því á HM. Íslenska liðið fór mjög illa að ráði sínu í leiknum. 15. júní 2014 00:01
Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59