Kovacic: Stjarnan er með gott lið Kristinn Páll Teitsson á Laugardalsvelli skrifar 20. ágúst 2014 23:53 Inter-menn fagna í kvöld. vísir/getty „Ég er virkilega ánægður enda ekki annað hægt. Við náðum að skora þrjú mörk og tökum sigurinn með okkur heim,“ sagði Mateo Kovacic, króatíski miðjumaður Inter eftir leikinn. „Við erum virkilega ánægðir með sigurinn en ég er viss um að við munum spila betur á heimavelli í seinni leik liðanna á miðvikudaginn og ná öðrum sigri.“ Kovacic var hrifinn af Stjörnuliðinu í kvöld. „Þeir eru með gott lið sem getur leikið á marga vegu og eru afar duglegir, þetta er flott blanda en sem betur fer náðum við þremur mörkum.“ Tvö fyrstu mörk Inter komu á versta tíma fyrir Stjörnumenn, eitt undir lok fyrri hálfleiksins og eitt í upphafi seinni hálfleiksins. „Það var mikilvægt að ná þessu mörkum. Við höfum sýnt það að við getum skorað mörk í öllum leikjum en við þurfum að spila betur heilt yfir,“ sagði Kovacic sem sagði að þeir hefðu undirbúið sig vel fyrir leikinn. „Við skoðuðum þá nokkuð vel en við vorum alltaf að einblína á að við myndum bara leika okkar leik. Í dag náðum við því og flestir leikmennirnir léku vel en ég veit að við eigum helling inni,“ sagði Kovacic að lokum. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08 Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Sjá meira
„Ég er virkilega ánægður enda ekki annað hægt. Við náðum að skora þrjú mörk og tökum sigurinn með okkur heim,“ sagði Mateo Kovacic, króatíski miðjumaður Inter eftir leikinn. „Við erum virkilega ánægðir með sigurinn en ég er viss um að við munum spila betur á heimavelli í seinni leik liðanna á miðvikudaginn og ná öðrum sigri.“ Kovacic var hrifinn af Stjörnuliðinu í kvöld. „Þeir eru með gott lið sem getur leikið á marga vegu og eru afar duglegir, þetta er flott blanda en sem betur fer náðum við þremur mörkum.“ Tvö fyrstu mörk Inter komu á versta tíma fyrir Stjörnumenn, eitt undir lok fyrri hálfleiksins og eitt í upphafi seinni hálfleiksins. „Það var mikilvægt að ná þessu mörkum. Við höfum sýnt það að við getum skorað mörk í öllum leikjum en við þurfum að spila betur heilt yfir,“ sagði Kovacic sem sagði að þeir hefðu undirbúið sig vel fyrir leikinn. „Við skoðuðum þá nokkuð vel en við vorum alltaf að einblína á að við myndum bara leika okkar leik. Í dag náðum við því og flestir leikmennirnir léku vel en ég veit að við eigum helling inni,“ sagði Kovacic að lokum.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08 Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Sjá meira
Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08
Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti