Microsoft kaupir Minecraft fyrir 300 milljarða Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. september 2014 14:15 Minecraft verður áfram í boði á iOS og Android tækjum eftir kaupin. Leikurinn hefur ekki verið í boði á Windows Phone tækjum. Microsoft hefur tilkynnt um kaup á tölvuleikjaframleiðandanum Mojang, framleiðanda tölvuleiksins Minecraft. Sögusagnir þess efnis hafa gengið á netinu síðan í síðustu viku en hugbúnaðarrisinn staðfesti kaupin í dag. Microsoft þarf að punga út 2,5 milljörðum dala, jafnvirði tæplega 297 milljarða íslenskra króna, fyrir fyrirtækið. Gert er ráð fyrir því að kaupin gangi í gegn fyrir árslok. „Minecraft hjálpar til við að gera leikjaflóruna hjá okkur fjölbreyttari og hjálpar okkur að ná til nýrra spilara á mismunandi leikjatölvum,“ er haft eftir Phil Spencer, sem stjórnar Xbox-deildinni hjá Microsoft, í tilkynningu. Höfundur Minecraft, Markus Persson, fylgir fyrirtækinu ekki yfir til Microsoft en samkvæmt talsmanni Mojang hefur hann ekki áhuga á að eiga eða taka þátt í jafn stóru fyrirtæki og Mojang varð eftir að Minecraft sló í gegn. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Microsoft gaf út eftir að kaupin voru tilkynnt. Leikjavísir Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Microsoft hefur tilkynnt um kaup á tölvuleikjaframleiðandanum Mojang, framleiðanda tölvuleiksins Minecraft. Sögusagnir þess efnis hafa gengið á netinu síðan í síðustu viku en hugbúnaðarrisinn staðfesti kaupin í dag. Microsoft þarf að punga út 2,5 milljörðum dala, jafnvirði tæplega 297 milljarða íslenskra króna, fyrir fyrirtækið. Gert er ráð fyrir því að kaupin gangi í gegn fyrir árslok. „Minecraft hjálpar til við að gera leikjaflóruna hjá okkur fjölbreyttari og hjálpar okkur að ná til nýrra spilara á mismunandi leikjatölvum,“ er haft eftir Phil Spencer, sem stjórnar Xbox-deildinni hjá Microsoft, í tilkynningu. Höfundur Minecraft, Markus Persson, fylgir fyrirtækinu ekki yfir til Microsoft en samkvæmt talsmanni Mojang hefur hann ekki áhuga á að eiga eða taka þátt í jafn stóru fyrirtæki og Mojang varð eftir að Minecraft sló í gegn. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Microsoft gaf út eftir að kaupin voru tilkynnt.
Leikjavísir Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira