Þingmaður Pírata: Flestir orðnir ónæmir fyrir landlægri spillingu mafíu Íslands Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2014 19:52 "Því miður virðast flestir vera orðnir ónæmir fyrir þessari landlægu spillingu mafíu Íslands,“ segir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata. vísir/valli Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata gagnrýnir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Sigmund Davíð Gunnlaugsson dómsmála- og forsætisráðherra harðlega í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Hún vísar þar með í lekamálið svokallaða á hendur innanríkisráðherra og meintan leka úr Samkeppniseftirlitinu. „Afskipti Hönnu Birnu þáverandi dómsmálaráðherra af lögreglurannsókn á mögulegri brotlegri háttsemi hjá aðstoðarmanni hennar og yfirlýsingar núverandi skúffudómsmálaráðherra um hvað hann telur vera eðlilega ákvörðun í þessu nýja lekamáli eru sláandi dæmi um að ráðherrar núverandi ríkisstjórnar skilja ekki þrískiptingu valds og eru vanhæfir til að fara með það vald sem þau komust yfir með loforðum sem nú þegar er sannað að voru lygar.“ Samkeppniseftirlitið hefur farið fram á að opinber rannsókn verði gerð á því hvaðan og hvernig trúnaðarupplýsingum um kæru Samkeppniseftirlitsins til sérstaks saksóknara á hendur starfsmönnum Eimskips og Samskipa var lekið til Kastljóss. Sigmundur Davíð sagði í samtali við Eyjuna síðasta föstudag að mikilvægt væri að líta til fyrri fordæma í því máli, þ.e meintum leka úr innanríkisráðuneytinu. Birgitta gagnrýnir þær yfirlýsingar hans og segir þrískiptingu valdsins ekki virta. Því þurfi að skerpa á þessari skiptingu og þeim viðurlögum sem þurfa að liggja til hliðsjónar ef farið er yfir þá múra. „Þarf annað hrun til að fólk átti sig á að það er ekki hægt að endurreisa úr fúafjölum og kviksandi sérhagsmuna. Róttækar breytingar eru nauðsynlegar ekki bara hjá yfirvöldum heldur í kerfinu öllu. Það þarf að fara í átak sem krefst mikillar vinnu við að smíða nýtt kerfi sem skaðaminkar svona siðleysi og spillingu sem flæðir um allt,“ skrifar Birgitta. „Því miður virðast flestir vera orðnir ónæmir fyrir þessari landlægu spillingu mafíu Íslands,“ segir hún að lokum en færslu hennar í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Innlegg frá Birgitta Jónsdóttir Hirt. Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16. september 2014 11:45 Sigmundur tekur við málaflokkum Hönnu Birnu Forsætisráðherra mun taka við málaflokkum dóms- og ákæruvalds af innanríkisráðherra. Ríkisstjórninni var tilkynnt um þetta á fundi í dag. 26. ágúst 2014 11:45 Segir alvarlegt ef upplýsingum hafi verið lekið Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir alvarlegt ef í ljós kemur að upplýsingum varðandi meint samráð Eimskips og Samskipa hafi verið leikið til óviðkomandi aðila. Eftirlitið hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari rannsaki málið. 18. október 2014 18:54 Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9. október 2014 12:25 Samkeppniseftirlitið fer fram á opinbera rannsókn á leka Hafa óskað eftir því við ríkissaksóknara að hann rannsaki hvernig gögnum var lekið til Kastljóss. 17. október 2014 19:09 Eimskip undirbúa kæru á hendur Samkeppniseftirlitinu Eimskipafélag Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings af meintu samráði fyrirtækisins og Samskipa. 16. október 2014 18:22 Lekamálið: Breytingarnar kynntar ráðherrum í fyrramálið Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. 25. ágúst 2014 17:46 Vilja að Hanna Birna segi af sér Flokksráð Vinstri grænna telur rétt að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segi af sér vegna lekamálsins. 18. október 2014 15:36 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata gagnrýnir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Sigmund Davíð Gunnlaugsson dómsmála- og forsætisráðherra harðlega í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Hún vísar þar með í lekamálið svokallaða á hendur innanríkisráðherra og meintan leka úr Samkeppniseftirlitinu. „Afskipti Hönnu Birnu þáverandi dómsmálaráðherra af lögreglurannsókn á mögulegri brotlegri háttsemi hjá aðstoðarmanni hennar og yfirlýsingar núverandi skúffudómsmálaráðherra um hvað hann telur vera eðlilega ákvörðun í þessu nýja lekamáli eru sláandi dæmi um að ráðherrar núverandi ríkisstjórnar skilja ekki þrískiptingu valds og eru vanhæfir til að fara með það vald sem þau komust yfir með loforðum sem nú þegar er sannað að voru lygar.“ Samkeppniseftirlitið hefur farið fram á að opinber rannsókn verði gerð á því hvaðan og hvernig trúnaðarupplýsingum um kæru Samkeppniseftirlitsins til sérstaks saksóknara á hendur starfsmönnum Eimskips og Samskipa var lekið til Kastljóss. Sigmundur Davíð sagði í samtali við Eyjuna síðasta föstudag að mikilvægt væri að líta til fyrri fordæma í því máli, þ.e meintum leka úr innanríkisráðuneytinu. Birgitta gagnrýnir þær yfirlýsingar hans og segir þrískiptingu valdsins ekki virta. Því þurfi að skerpa á þessari skiptingu og þeim viðurlögum sem þurfa að liggja til hliðsjónar ef farið er yfir þá múra. „Þarf annað hrun til að fólk átti sig á að það er ekki hægt að endurreisa úr fúafjölum og kviksandi sérhagsmuna. Róttækar breytingar eru nauðsynlegar ekki bara hjá yfirvöldum heldur í kerfinu öllu. Það þarf að fara í átak sem krefst mikillar vinnu við að smíða nýtt kerfi sem skaðaminkar svona siðleysi og spillingu sem flæðir um allt,“ skrifar Birgitta. „Því miður virðast flestir vera orðnir ónæmir fyrir þessari landlægu spillingu mafíu Íslands,“ segir hún að lokum en færslu hennar í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Innlegg frá Birgitta Jónsdóttir Hirt.
Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16. september 2014 11:45 Sigmundur tekur við málaflokkum Hönnu Birnu Forsætisráðherra mun taka við málaflokkum dóms- og ákæruvalds af innanríkisráðherra. Ríkisstjórninni var tilkynnt um þetta á fundi í dag. 26. ágúst 2014 11:45 Segir alvarlegt ef upplýsingum hafi verið lekið Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir alvarlegt ef í ljós kemur að upplýsingum varðandi meint samráð Eimskips og Samskipa hafi verið leikið til óviðkomandi aðila. Eftirlitið hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari rannsaki málið. 18. október 2014 18:54 Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9. október 2014 12:25 Samkeppniseftirlitið fer fram á opinbera rannsókn á leka Hafa óskað eftir því við ríkissaksóknara að hann rannsaki hvernig gögnum var lekið til Kastljóss. 17. október 2014 19:09 Eimskip undirbúa kæru á hendur Samkeppniseftirlitinu Eimskipafélag Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings af meintu samráði fyrirtækisins og Samskipa. 16. október 2014 18:22 Lekamálið: Breytingarnar kynntar ráðherrum í fyrramálið Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. 25. ágúst 2014 17:46 Vilja að Hanna Birna segi af sér Flokksráð Vinstri grænna telur rétt að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segi af sér vegna lekamálsins. 18. október 2014 15:36 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16. september 2014 11:45
Sigmundur tekur við málaflokkum Hönnu Birnu Forsætisráðherra mun taka við málaflokkum dóms- og ákæruvalds af innanríkisráðherra. Ríkisstjórninni var tilkynnt um þetta á fundi í dag. 26. ágúst 2014 11:45
Segir alvarlegt ef upplýsingum hafi verið lekið Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir alvarlegt ef í ljós kemur að upplýsingum varðandi meint samráð Eimskips og Samskipa hafi verið leikið til óviðkomandi aðila. Eftirlitið hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari rannsaki málið. 18. október 2014 18:54
Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9. október 2014 12:25
Samkeppniseftirlitið fer fram á opinbera rannsókn á leka Hafa óskað eftir því við ríkissaksóknara að hann rannsaki hvernig gögnum var lekið til Kastljóss. 17. október 2014 19:09
Eimskip undirbúa kæru á hendur Samkeppniseftirlitinu Eimskipafélag Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings af meintu samráði fyrirtækisins og Samskipa. 16. október 2014 18:22
Lekamálið: Breytingarnar kynntar ráðherrum í fyrramálið Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. 25. ágúst 2014 17:46
Vilja að Hanna Birna segi af sér Flokksráð Vinstri grænna telur rétt að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segi af sér vegna lekamálsins. 18. október 2014 15:36