Þingmaður Pírata: Flestir orðnir ónæmir fyrir landlægri spillingu mafíu Íslands Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2014 19:52 "Því miður virðast flestir vera orðnir ónæmir fyrir þessari landlægu spillingu mafíu Íslands,“ segir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata. vísir/valli Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata gagnrýnir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Sigmund Davíð Gunnlaugsson dómsmála- og forsætisráðherra harðlega í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Hún vísar þar með í lekamálið svokallaða á hendur innanríkisráðherra og meintan leka úr Samkeppniseftirlitinu. „Afskipti Hönnu Birnu þáverandi dómsmálaráðherra af lögreglurannsókn á mögulegri brotlegri háttsemi hjá aðstoðarmanni hennar og yfirlýsingar núverandi skúffudómsmálaráðherra um hvað hann telur vera eðlilega ákvörðun í þessu nýja lekamáli eru sláandi dæmi um að ráðherrar núverandi ríkisstjórnar skilja ekki þrískiptingu valds og eru vanhæfir til að fara með það vald sem þau komust yfir með loforðum sem nú þegar er sannað að voru lygar.“ Samkeppniseftirlitið hefur farið fram á að opinber rannsókn verði gerð á því hvaðan og hvernig trúnaðarupplýsingum um kæru Samkeppniseftirlitsins til sérstaks saksóknara á hendur starfsmönnum Eimskips og Samskipa var lekið til Kastljóss. Sigmundur Davíð sagði í samtali við Eyjuna síðasta föstudag að mikilvægt væri að líta til fyrri fordæma í því máli, þ.e meintum leka úr innanríkisráðuneytinu. Birgitta gagnrýnir þær yfirlýsingar hans og segir þrískiptingu valdsins ekki virta. Því þurfi að skerpa á þessari skiptingu og þeim viðurlögum sem þurfa að liggja til hliðsjónar ef farið er yfir þá múra. „Þarf annað hrun til að fólk átti sig á að það er ekki hægt að endurreisa úr fúafjölum og kviksandi sérhagsmuna. Róttækar breytingar eru nauðsynlegar ekki bara hjá yfirvöldum heldur í kerfinu öllu. Það þarf að fara í átak sem krefst mikillar vinnu við að smíða nýtt kerfi sem skaðaminkar svona siðleysi og spillingu sem flæðir um allt,“ skrifar Birgitta. „Því miður virðast flestir vera orðnir ónæmir fyrir þessari landlægu spillingu mafíu Íslands,“ segir hún að lokum en færslu hennar í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Innlegg frá Birgitta Jónsdóttir Hirt. Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16. september 2014 11:45 Sigmundur tekur við málaflokkum Hönnu Birnu Forsætisráðherra mun taka við málaflokkum dóms- og ákæruvalds af innanríkisráðherra. Ríkisstjórninni var tilkynnt um þetta á fundi í dag. 26. ágúst 2014 11:45 Segir alvarlegt ef upplýsingum hafi verið lekið Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir alvarlegt ef í ljós kemur að upplýsingum varðandi meint samráð Eimskips og Samskipa hafi verið leikið til óviðkomandi aðila. Eftirlitið hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari rannsaki málið. 18. október 2014 18:54 Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9. október 2014 12:25 Samkeppniseftirlitið fer fram á opinbera rannsókn á leka Hafa óskað eftir því við ríkissaksóknara að hann rannsaki hvernig gögnum var lekið til Kastljóss. 17. október 2014 19:09 Eimskip undirbúa kæru á hendur Samkeppniseftirlitinu Eimskipafélag Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings af meintu samráði fyrirtækisins og Samskipa. 16. október 2014 18:22 Lekamálið: Breytingarnar kynntar ráðherrum í fyrramálið Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. 25. ágúst 2014 17:46 Vilja að Hanna Birna segi af sér Flokksráð Vinstri grænna telur rétt að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segi af sér vegna lekamálsins. 18. október 2014 15:36 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata gagnrýnir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Sigmund Davíð Gunnlaugsson dómsmála- og forsætisráðherra harðlega í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Hún vísar þar með í lekamálið svokallaða á hendur innanríkisráðherra og meintan leka úr Samkeppniseftirlitinu. „Afskipti Hönnu Birnu þáverandi dómsmálaráðherra af lögreglurannsókn á mögulegri brotlegri háttsemi hjá aðstoðarmanni hennar og yfirlýsingar núverandi skúffudómsmálaráðherra um hvað hann telur vera eðlilega ákvörðun í þessu nýja lekamáli eru sláandi dæmi um að ráðherrar núverandi ríkisstjórnar skilja ekki þrískiptingu valds og eru vanhæfir til að fara með það vald sem þau komust yfir með loforðum sem nú þegar er sannað að voru lygar.“ Samkeppniseftirlitið hefur farið fram á að opinber rannsókn verði gerð á því hvaðan og hvernig trúnaðarupplýsingum um kæru Samkeppniseftirlitsins til sérstaks saksóknara á hendur starfsmönnum Eimskips og Samskipa var lekið til Kastljóss. Sigmundur Davíð sagði í samtali við Eyjuna síðasta föstudag að mikilvægt væri að líta til fyrri fordæma í því máli, þ.e meintum leka úr innanríkisráðuneytinu. Birgitta gagnrýnir þær yfirlýsingar hans og segir þrískiptingu valdsins ekki virta. Því þurfi að skerpa á þessari skiptingu og þeim viðurlögum sem þurfa að liggja til hliðsjónar ef farið er yfir þá múra. „Þarf annað hrun til að fólk átti sig á að það er ekki hægt að endurreisa úr fúafjölum og kviksandi sérhagsmuna. Róttækar breytingar eru nauðsynlegar ekki bara hjá yfirvöldum heldur í kerfinu öllu. Það þarf að fara í átak sem krefst mikillar vinnu við að smíða nýtt kerfi sem skaðaminkar svona siðleysi og spillingu sem flæðir um allt,“ skrifar Birgitta. „Því miður virðast flestir vera orðnir ónæmir fyrir þessari landlægu spillingu mafíu Íslands,“ segir hún að lokum en færslu hennar í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Innlegg frá Birgitta Jónsdóttir Hirt.
Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16. september 2014 11:45 Sigmundur tekur við málaflokkum Hönnu Birnu Forsætisráðherra mun taka við málaflokkum dóms- og ákæruvalds af innanríkisráðherra. Ríkisstjórninni var tilkynnt um þetta á fundi í dag. 26. ágúst 2014 11:45 Segir alvarlegt ef upplýsingum hafi verið lekið Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir alvarlegt ef í ljós kemur að upplýsingum varðandi meint samráð Eimskips og Samskipa hafi verið leikið til óviðkomandi aðila. Eftirlitið hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari rannsaki málið. 18. október 2014 18:54 Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9. október 2014 12:25 Samkeppniseftirlitið fer fram á opinbera rannsókn á leka Hafa óskað eftir því við ríkissaksóknara að hann rannsaki hvernig gögnum var lekið til Kastljóss. 17. október 2014 19:09 Eimskip undirbúa kæru á hendur Samkeppniseftirlitinu Eimskipafélag Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings af meintu samráði fyrirtækisins og Samskipa. 16. október 2014 18:22 Lekamálið: Breytingarnar kynntar ráðherrum í fyrramálið Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. 25. ágúst 2014 17:46 Vilja að Hanna Birna segi af sér Flokksráð Vinstri grænna telur rétt að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segi af sér vegna lekamálsins. 18. október 2014 15:36 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16. september 2014 11:45
Sigmundur tekur við málaflokkum Hönnu Birnu Forsætisráðherra mun taka við málaflokkum dóms- og ákæruvalds af innanríkisráðherra. Ríkisstjórninni var tilkynnt um þetta á fundi í dag. 26. ágúst 2014 11:45
Segir alvarlegt ef upplýsingum hafi verið lekið Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir alvarlegt ef í ljós kemur að upplýsingum varðandi meint samráð Eimskips og Samskipa hafi verið leikið til óviðkomandi aðila. Eftirlitið hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari rannsaki málið. 18. október 2014 18:54
Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9. október 2014 12:25
Samkeppniseftirlitið fer fram á opinbera rannsókn á leka Hafa óskað eftir því við ríkissaksóknara að hann rannsaki hvernig gögnum var lekið til Kastljóss. 17. október 2014 19:09
Eimskip undirbúa kæru á hendur Samkeppniseftirlitinu Eimskipafélag Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings af meintu samráði fyrirtækisins og Samskipa. 16. október 2014 18:22
Lekamálið: Breytingarnar kynntar ráðherrum í fyrramálið Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. 25. ágúst 2014 17:46
Vilja að Hanna Birna segi af sér Flokksráð Vinstri grænna telur rétt að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segi af sér vegna lekamálsins. 18. október 2014 15:36