Um tuttugu hafa hætt við að fara í geimferð með Virgin Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. nóvember 2014 20:31 Richard Branson er maðurinn á bak við Virgin Galactic. VÍSIR/AFP Um það bil tuttugu manns hafa hætt við fyrirhugaða ferð sína út í geim með fyrirtækinu Virgin Galactic. Geimflugvél fyrirtækisins fórst við tilraunaflug í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu fyrir tæpri viku. Þetta staðfestir fyrirtækið við South China Morning Post. Enn liggur ekki fyrir hvað orsakaði slysið en rannsókn flugmálayfirvalda í Bandaríkjunum stendur enn yfir. Aðstoðarflugmaðurinn Michael Alsbury lést í slysinu og flugmaðurinn Peter Siebold slasaðist. Þrátt fyrir slysið eru enn tæplega sjö hundruð einstaklingar sem bíða eftir því að komast út í geim með félaginu. Flugmiðinn, fram og til baka, með Virgin Galactic kostar um 31 milljón króna en hægt er að fá hann endurgreiddann hætti fólk við ferðina.Gísli er enn á leiðinni út í geim.Vísir / AntonFjölmargir heimsþekktir einstaklingar á borð við Stephen Hawking og Justin Bieber eiga pantað flug auk Gísla Gíslasonar, lögmaður og rafbílainnflytjanda. Gísli er ekki á meðal þeirra sem hætt hafa við en hann pantaði sér geimferð hjá Virgin árið 2011 og stefnir hann á að komast út í geim á næsta ári. „Það er löngu vitað að þetta er hættulegt, geimferðir eru hættulegar. Þetta breytir engu hvað mig varðar, því það var alltaf hægt að búast við því að svona gæti gerst,“ sagði hann um málið í samtali við Kjarnann á laugardag. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Geimfar Virgin sprakk í loft upp Einn flugmaður er látinn og annar alvarlega slasaður. 31. október 2014 21:04 Rannsóknin gæti tekið ár Richard Branson heldur þó ótrauður áfram vinnu Virgin Galactic. 2. nóvember 2014 10:37 Rannsókn hafin á flugslysi Virgin Galactic Sir Richard Branson segist ekki hættur við áform sín um að hefja farþegaflug út í geim. 1. nóvember 2014 16:50 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Um það bil tuttugu manns hafa hætt við fyrirhugaða ferð sína út í geim með fyrirtækinu Virgin Galactic. Geimflugvél fyrirtækisins fórst við tilraunaflug í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu fyrir tæpri viku. Þetta staðfestir fyrirtækið við South China Morning Post. Enn liggur ekki fyrir hvað orsakaði slysið en rannsókn flugmálayfirvalda í Bandaríkjunum stendur enn yfir. Aðstoðarflugmaðurinn Michael Alsbury lést í slysinu og flugmaðurinn Peter Siebold slasaðist. Þrátt fyrir slysið eru enn tæplega sjö hundruð einstaklingar sem bíða eftir því að komast út í geim með félaginu. Flugmiðinn, fram og til baka, með Virgin Galactic kostar um 31 milljón króna en hægt er að fá hann endurgreiddann hætti fólk við ferðina.Gísli er enn á leiðinni út í geim.Vísir / AntonFjölmargir heimsþekktir einstaklingar á borð við Stephen Hawking og Justin Bieber eiga pantað flug auk Gísla Gíslasonar, lögmaður og rafbílainnflytjanda. Gísli er ekki á meðal þeirra sem hætt hafa við en hann pantaði sér geimferð hjá Virgin árið 2011 og stefnir hann á að komast út í geim á næsta ári. „Það er löngu vitað að þetta er hættulegt, geimferðir eru hættulegar. Þetta breytir engu hvað mig varðar, því það var alltaf hægt að búast við því að svona gæti gerst,“ sagði hann um málið í samtali við Kjarnann á laugardag.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Geimfar Virgin sprakk í loft upp Einn flugmaður er látinn og annar alvarlega slasaður. 31. október 2014 21:04 Rannsóknin gæti tekið ár Richard Branson heldur þó ótrauður áfram vinnu Virgin Galactic. 2. nóvember 2014 10:37 Rannsókn hafin á flugslysi Virgin Galactic Sir Richard Branson segist ekki hættur við áform sín um að hefja farþegaflug út í geim. 1. nóvember 2014 16:50 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Geimfar Virgin sprakk í loft upp Einn flugmaður er látinn og annar alvarlega slasaður. 31. október 2014 21:04
Rannsóknin gæti tekið ár Richard Branson heldur þó ótrauður áfram vinnu Virgin Galactic. 2. nóvember 2014 10:37
Rannsókn hafin á flugslysi Virgin Galactic Sir Richard Branson segist ekki hættur við áform sín um að hefja farþegaflug út í geim. 1. nóvember 2014 16:50