Mandarína er Kærleikskúla ársins 2014 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. desember 2014 15:40 Systurnar Snædís Rán og Áslaug Ýr við afhendingu Kærleikskúlunnar í dag. Vísir/Vilhelm Mandarína eftir Davíð Örn Halldórsson er Kærleikskúla ársins 2014. Kúlan var afhent við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í morgun. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra selur Kærleikskúluna til styrktar Reykjadal en þar dvelja fötluð börn og unglingar í sumarbúðum og um helgar yfir veturinn. Þetta er í tólfta sinn sem Styrktarfélagið selur kúluna. Handhafar Kærleikskúlunnar í ár eru systurnar Snædís Rán og Áslaug Ýr Hjartardætur. Þær hafa þrátt fyrir ungan aldur verið í nokkur ár virkar í réttindabaráttu fatlaðs fólks. „Þær hafa m.a. skrifað greinar, komið fram í fjölmiðlum og notað samfélagsmiðla til að vekja athygli á baráttu sinni. Þannig hafa þær verið öðru fötluðu fólki mikilvæg hvatning og fyrirmyndir og eiga án efa eftir að verða enn öflugri á næstu árum,“ eins og segir í tilkynningu. Sala Kærleikskúlunnar stendur frá 5. – 19. desember. Eftirtaldir aðilar selja Kærleikskúluna án nokkurrar þóknunar: Casa, Epal, Hafnarborg, Húsgagnahöllin, Kokka, Kraum, Listasafn Reykjavíkur, Litla jólabúðin, Líf og list, Módern, Safnbúð Þjóðminjasafnsins, Blómaval um allt land, Blóma- og gjafabúðin Sauðárkróki, Póley Vestmannaeyjum og Valrós Akureyri.Kærleikskúlan 2014, Mandarína, er eftir Davíð Örn Halldórsson.Vísir/Vilhelm Fréttir ársins 2014 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Mandarína eftir Davíð Örn Halldórsson er Kærleikskúla ársins 2014. Kúlan var afhent við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í morgun. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra selur Kærleikskúluna til styrktar Reykjadal en þar dvelja fötluð börn og unglingar í sumarbúðum og um helgar yfir veturinn. Þetta er í tólfta sinn sem Styrktarfélagið selur kúluna. Handhafar Kærleikskúlunnar í ár eru systurnar Snædís Rán og Áslaug Ýr Hjartardætur. Þær hafa þrátt fyrir ungan aldur verið í nokkur ár virkar í réttindabaráttu fatlaðs fólks. „Þær hafa m.a. skrifað greinar, komið fram í fjölmiðlum og notað samfélagsmiðla til að vekja athygli á baráttu sinni. Þannig hafa þær verið öðru fötluðu fólki mikilvæg hvatning og fyrirmyndir og eiga án efa eftir að verða enn öflugri á næstu árum,“ eins og segir í tilkynningu. Sala Kærleikskúlunnar stendur frá 5. – 19. desember. Eftirtaldir aðilar selja Kærleikskúluna án nokkurrar þóknunar: Casa, Epal, Hafnarborg, Húsgagnahöllin, Kokka, Kraum, Listasafn Reykjavíkur, Litla jólabúðin, Líf og list, Módern, Safnbúð Þjóðminjasafnsins, Blómaval um allt land, Blóma- og gjafabúðin Sauðárkróki, Póley Vestmannaeyjum og Valrós Akureyri.Kærleikskúlan 2014, Mandarína, er eftir Davíð Örn Halldórsson.Vísir/Vilhelm
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira