Ronaldo, Messi og Neuer keppa um Gullbolta FIFA 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2014 16:32 Cristiano Ronaldo táraðist þegar hann fékk Gullboltann í fyrra. Vísir/Getty FIFA tilkynnti í kvöld hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður heims árið 2014 en þá var opinberað hvaða þrír kappar keppa um Gullbolta FIFA í ár. Í október gaf FIFA út 23 manna lista af leikmönnum sem komu til greina í ár og nú er ljóst hvaða þrír urðu efstir í kjörinu. Það eru fyrirliðar landsliða, landsliðsþjálfarar og útvaldir blaðamenn sem kjósa um besta fótboltamann heims. Í ár komust þeir Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, Lionel Messi hjá Barcelona og Manuel Neuer hjá Bayern München í úrslitin. Manuel Neuer varði ekki aðeins mark Bæjara heldur var hann einnig heimsmeistari með Þýskalandi á HM í Brasilíu í sumar. Neuer vann einnig tvöfalt með Bayern í Þýskalandi. Cristiano Ronaldo er talinn vera sigurstranglegastur í kjörinu að þessu sinni en hann vann þessi verðlaun einnig í fyrra. Lionel Messi er hans helsti keppninautur en Messi fékk Gullboltann 2009, 2010, 2011 og 2012. Cristiano Ronaldo hefur raðað inn mörkum á árinu og vann Meistaradeildina með Real Madrid í vor. Messi vann ekki stóran titil með Barcelona en hjálpaði Argentínu að vinna silfur á HM í fótbolta í Brasilíu. Hin þýska Nadine Kessler, hin bandaríska Abby Wambach og hin brasilíska Marta eru tilnefndar hjá konunum. Fótbolti Fréttir ársins 2014 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
FIFA tilkynnti í kvöld hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður heims árið 2014 en þá var opinberað hvaða þrír kappar keppa um Gullbolta FIFA í ár. Í október gaf FIFA út 23 manna lista af leikmönnum sem komu til greina í ár og nú er ljóst hvaða þrír urðu efstir í kjörinu. Það eru fyrirliðar landsliða, landsliðsþjálfarar og útvaldir blaðamenn sem kjósa um besta fótboltamann heims. Í ár komust þeir Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, Lionel Messi hjá Barcelona og Manuel Neuer hjá Bayern München í úrslitin. Manuel Neuer varði ekki aðeins mark Bæjara heldur var hann einnig heimsmeistari með Þýskalandi á HM í Brasilíu í sumar. Neuer vann einnig tvöfalt með Bayern í Þýskalandi. Cristiano Ronaldo er talinn vera sigurstranglegastur í kjörinu að þessu sinni en hann vann þessi verðlaun einnig í fyrra. Lionel Messi er hans helsti keppninautur en Messi fékk Gullboltann 2009, 2010, 2011 og 2012. Cristiano Ronaldo hefur raðað inn mörkum á árinu og vann Meistaradeildina með Real Madrid í vor. Messi vann ekki stóran titil með Barcelona en hjálpaði Argentínu að vinna silfur á HM í fótbolta í Brasilíu. Hin þýska Nadine Kessler, hin bandaríska Abby Wambach og hin brasilíska Marta eru tilnefndar hjá konunum.
Fótbolti Fréttir ársins 2014 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira