Bréf lögfræðings innanríkisráðuneytisins gæti kostað milljón 23. desember 2014 16:25 Hanna Björg hefur stefnt ríkinu. Hanna Björg Margrétardóttir hefur sent innranríkisráðuneytinu og lögfræðingi þessi, Skúla Þór Gunnsteinssyni, kröfu vegna þess að Skúli fjallaði um persónulega hagi hennar í embætti sínu sem lögfræðingur innanríkisráðuneytisins. Hanna Björg fer fram á milljón í skaðabætur vegna brotsins. Skúli hefur hafnað kröfunni en ekkert svar hefur borist frá innanríkisráðuneytinu, þrátt fyrir að svarafresturinn sé liðinn. Krafan á innanríkisráðuneytið er sett fram á grundvelli vinnuveitendaábyrgðar.Vinur fyrrum sambýlismanns Skúli er vinur fyrrum sambýlismanns Hönnu og fjallaði sambúðarslit þeirra í bréfi sem hann sendi á lögfræðing Barnaverndarstofu. Auk þess sem hann fullyrðir ýmislegt um skapgerð Hönnu Bjargar. Hún starfaði hjá stofnun sem heyrði undir Barnaverndarstofu og aðstoðu tveir fyrrum vinnufélagar hennar hana þegar hún gerði tilraun til að sækja eigur sínar á heimili hennar og fyrrum sambýlismanns hennar. Í bréfinu sagði Skúli frá því að hann vildi láta lögfræðing Barnaverndarstofu vita af þessum tveimur mönnum sem hann sagði að hefðu verið með ógnandi hegðun og kallaði þá „fugla“: „Ég var vissulega ekki á staðnum en vinur minn er mjög áreiðanlegur einstaklingur, reglusamur og pottþéttur. Mér finnst þessi hegðun mannanna, eins og vinur minn lýsir henni, vera ógnandi hegðun,“ segir hann. Í lok bréfsins bætir hann við: „Ég vildi bara láta þig vita varðandi þessa tvo fugla.“Sjá ítarlegri umfjöllun um forsögu málsins: Fékk afsökunarbeiðni frá innanríkisráðuneytinuFékk bréf frá innanríkisráðuneytinu Skúli sendi bréfið fimmtudaginn 12. september í fyrra, klukkan 10:52 að morgni til. Hann sendi bréfið úr tölvupóstfangi innanríkisráðuneytisins. Hanna Björg fékk bréf frá innanríkisráðuneytinu þar sem segir: „Umrætt tölvubréf var ekki ritað á vegum ráðuneytisins. Farið hefur verið ítarlega yfir málið með sendanda tölvubréfsins. Um er að ræða einkabréf hans til kunningjakonu sinnar sem starfar sem lögfræðingur Barnaverndarstofu og gerði hann þau mistök að senda tölvubréfið á netfangi innanríkisráðuneytisins. Efni tölvubréfsins er ráðuneytinu óviðkomandi.“ Í efni tölvupóstsins (e. subject), sem Skúli sendi, kemur fram að það varði málefni tveggja starfsmanna sem vinni fyrir stofnun sem heyri undir Barnaverndarstofu. Í bréfi innanríkisráðuneytisins kemur einnig fram að gerðar hafi verið „munnlegar aðfinnslur við sendandann“ því bréfið hafi verið brot á meðferð sambærilegra mála innan stjórnarráðsins. Innanríkisráðuneytinu „þykir miður hafið þér orðið fyrir óþægindum vegna þessara mistaka.“ Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Hanna Björg Margrétardóttir hefur sent innranríkisráðuneytinu og lögfræðingi þessi, Skúla Þór Gunnsteinssyni, kröfu vegna þess að Skúli fjallaði um persónulega hagi hennar í embætti sínu sem lögfræðingur innanríkisráðuneytisins. Hanna Björg fer fram á milljón í skaðabætur vegna brotsins. Skúli hefur hafnað kröfunni en ekkert svar hefur borist frá innanríkisráðuneytinu, þrátt fyrir að svarafresturinn sé liðinn. Krafan á innanríkisráðuneytið er sett fram á grundvelli vinnuveitendaábyrgðar.Vinur fyrrum sambýlismanns Skúli er vinur fyrrum sambýlismanns Hönnu og fjallaði sambúðarslit þeirra í bréfi sem hann sendi á lögfræðing Barnaverndarstofu. Auk þess sem hann fullyrðir ýmislegt um skapgerð Hönnu Bjargar. Hún starfaði hjá stofnun sem heyrði undir Barnaverndarstofu og aðstoðu tveir fyrrum vinnufélagar hennar hana þegar hún gerði tilraun til að sækja eigur sínar á heimili hennar og fyrrum sambýlismanns hennar. Í bréfinu sagði Skúli frá því að hann vildi láta lögfræðing Barnaverndarstofu vita af þessum tveimur mönnum sem hann sagði að hefðu verið með ógnandi hegðun og kallaði þá „fugla“: „Ég var vissulega ekki á staðnum en vinur minn er mjög áreiðanlegur einstaklingur, reglusamur og pottþéttur. Mér finnst þessi hegðun mannanna, eins og vinur minn lýsir henni, vera ógnandi hegðun,“ segir hann. Í lok bréfsins bætir hann við: „Ég vildi bara láta þig vita varðandi þessa tvo fugla.“Sjá ítarlegri umfjöllun um forsögu málsins: Fékk afsökunarbeiðni frá innanríkisráðuneytinuFékk bréf frá innanríkisráðuneytinu Skúli sendi bréfið fimmtudaginn 12. september í fyrra, klukkan 10:52 að morgni til. Hann sendi bréfið úr tölvupóstfangi innanríkisráðuneytisins. Hanna Björg fékk bréf frá innanríkisráðuneytinu þar sem segir: „Umrætt tölvubréf var ekki ritað á vegum ráðuneytisins. Farið hefur verið ítarlega yfir málið með sendanda tölvubréfsins. Um er að ræða einkabréf hans til kunningjakonu sinnar sem starfar sem lögfræðingur Barnaverndarstofu og gerði hann þau mistök að senda tölvubréfið á netfangi innanríkisráðuneytisins. Efni tölvubréfsins er ráðuneytinu óviðkomandi.“ Í efni tölvupóstsins (e. subject), sem Skúli sendi, kemur fram að það varði málefni tveggja starfsmanna sem vinni fyrir stofnun sem heyri undir Barnaverndarstofu. Í bréfi innanríkisráðuneytisins kemur einnig fram að gerðar hafi verið „munnlegar aðfinnslur við sendandann“ því bréfið hafi verið brot á meðferð sambærilegra mála innan stjórnarráðsins. Innanríkisráðuneytinu „þykir miður hafið þér orðið fyrir óþægindum vegna þessara mistaka.“
Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira