Blóðið seytlar líklega út um rifu 27. janúar 2014 08:00 Bræðurnir Helgi Már (t.v.) og Finnur Atli að loknum leik KR og Snæfells síðastliðið fimmtudagskvöld. Vísir/KTD „Ég er allur að koma til og finn mun á mér frá degi til dags,“ segir landsliðsmaðurinn Finnur Atli Magnússon. Miðherjinn spilaði tíu mínútur í tapi gegn KR í Dominos-deildinni í síðustu viku. Tapið var hið þriðja í jafnmörgum leikjum Snæfells á árinu. Finnur Atli sat hjá í þeim fyrsta gegn Þór frá Þorlákshöfn og spilaði aðeins þrjár mínútur gegn Skallagrími. Kappinn glímir við blóðleysi. „Læknarnir segja að ég hafi örugglega verið blóðlítill en ég hafi bara aðlagast því sem íþróttamaður,“ segir Finnur Atli aðspurður um orsök veikinda sinna. „Svo datt ég svona rosalega niður að það leið næstum því yfir mig á einni æfingunni,“ segir Finnur Atli, sem einnig gat beitt sér minna en hann hefði kosið fyrir áramót sökum blóðleysis. „Ég fer í speglun á þriðjudaginn (á morgun) og þá kemur í ljós hvað er að. Læknarnir halda að það sé einhver rifa þar sem blóðið seytli út hægt og rólega.“ Finnur Atli hefur verið í blóðgjöf tvisvar í viku og verður það í rúmar tvær vikur til viðbótar. „Ég fæ járn í æð á spítalanum í Hólminum. Við gamla fólkið sitjum og ræðum um veðrið og fleira.“ Vonandi fær Finnur Atli bót meina sinna fyrr en síðar. Sá hávaxni er bæði lykilmaður í liði Snæfellinga og hefur verið í landsliðshópi Íslands í undanförnum verkefnum. Snæfell situr í áttunda sæti deildarinnar og þarf að bæta sinn leik ætli liðið sér sæti í úrslitakeppninni. Dominos-deild karla Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Körfubolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Höttur - Valur | Lið sem vilja svara fyrir sig Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Í beinni: ÍR - Keflavík | Fyrsti leikur eftir brottrekstur Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Sjá meira
„Ég er allur að koma til og finn mun á mér frá degi til dags,“ segir landsliðsmaðurinn Finnur Atli Magnússon. Miðherjinn spilaði tíu mínútur í tapi gegn KR í Dominos-deildinni í síðustu viku. Tapið var hið þriðja í jafnmörgum leikjum Snæfells á árinu. Finnur Atli sat hjá í þeim fyrsta gegn Þór frá Þorlákshöfn og spilaði aðeins þrjár mínútur gegn Skallagrími. Kappinn glímir við blóðleysi. „Læknarnir segja að ég hafi örugglega verið blóðlítill en ég hafi bara aðlagast því sem íþróttamaður,“ segir Finnur Atli aðspurður um orsök veikinda sinna. „Svo datt ég svona rosalega niður að það leið næstum því yfir mig á einni æfingunni,“ segir Finnur Atli, sem einnig gat beitt sér minna en hann hefði kosið fyrir áramót sökum blóðleysis. „Ég fer í speglun á þriðjudaginn (á morgun) og þá kemur í ljós hvað er að. Læknarnir halda að það sé einhver rifa þar sem blóðið seytli út hægt og rólega.“ Finnur Atli hefur verið í blóðgjöf tvisvar í viku og verður það í rúmar tvær vikur til viðbótar. „Ég fæ járn í æð á spítalanum í Hólminum. Við gamla fólkið sitjum og ræðum um veðrið og fleira.“ Vonandi fær Finnur Atli bót meina sinna fyrr en síðar. Sá hávaxni er bæði lykilmaður í liði Snæfellinga og hefur verið í landsliðshópi Íslands í undanförnum verkefnum. Snæfell situr í áttunda sæti deildarinnar og þarf að bæta sinn leik ætli liðið sér sæti í úrslitakeppninni.
Dominos-deild karla Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Körfubolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Höttur - Valur | Lið sem vilja svara fyrir sig Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Í beinni: ÍR - Keflavík | Fyrsti leikur eftir brottrekstur Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Sjá meira