Allir meistaraþjálfararnir nema einn frá 1984 yngri en fertugt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2014 09:00 Finnur Freyr Stefánsson fagnar hér titlinum með stuðningsmönnum KR eftir sigurinn í Röstinni í fyrrakvöld. Vísir/Andri Marinó Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara KR, lék eftir afrek Sverris Þórs Sverrissonar frá því í fyrra með því að gera lið að meisturum á sínu fyrsta ári sem þjálfari í meistaraflokki karla. Úrslitakeppnin fór nú fram í 31. skipti og í aðeins einni af þessum úrslitakeppnum hefur þjálfari Íslandsmeistaranna verið kominn yfir fertugt. Sá var Sigurður Ingimundarson þegar hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum í fimmta sinn vorið 2008 þá á 42. aldursári. Sigurður var þá þegar búinn að hljóta fjóra titla sem þjálfari fyrir fertugt. Nýju mennirnir í brúnni hafa átt Íslandsmeistarasviðið undanfarin ár. Íslandsmeistaraþjálfarnir 2010 (Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell) og 2011 (Hrafn Kristjánsson, KR) gerðu liðin að meisturum á sínu fyrsta ári á þeim stað og Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur 2013, var aðeins á sínu öðru ári með liðið og því reynslulítill eins og Finnur og Sverrir Þór. Þegar aldur þjálfaranna í úrslitakeppninni í ár er skoðaður kemur enn fremur í ljós að þrír yngstu þjálfararnir komust lengst. Einar Árni Jóhannsson (37 ára) fór með Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum og Finnur Freyr (30 ára) og Sverrir Þór Sverrisson (38 ára) mættust í lokaúrslitunum. Þeir voru þeir einu af átta þjálfurum í úrslitakeppninni sem voru ekki orðnir fertugir. Finnur Freyr var samt langt frá því að ógna meti Friðriks Inga Rúnarssonar, sem var aðeins á 23. aldursári þegar hann gerði Njarðvík að Íslandsmeisturum vorið 1991. Friðrik Ingi snýr aftur í boltann næsta vetur en hann tók við liði Njarðvíkur á dögunum. Nái hann titlinum í hús myndi hann um leið bæta metið á hinum endanum og verða elsti meistaraþjálfarinn í sögu úrvalsdeildarinnar. Friðrik Ingi verður vissulega ekki eini þjálfarinn í deildinni sem er kominn yfir fertugt. Þeir verða nokkrir eins og í ár og finnst eins og fleirum að það sé kominn tími á að þeir eldri og reyndari fái einnig að fagna þeim stóra næsta vor. Hvort það tekst verður að koma í ljós.Aldur þjálfara Íslandsmeistara í úrslitakeppni 1984-2014 Yngri en 30 ára 8 (3 spilandi) 30 til 34 ára 12 (8 spilandi) 35 til 39 ára 12 40 ára eða eldri 1Yngstu þjálfarar Íslandsmeistara sem voru ekki að spila líka 1984-2014 22 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 11. apríl 1991 27 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Grindavík 11 apríl 1996 27 ára - 11 mánaða - 16 daga Ingi Þór Steinþórsson, KR 25. apríl 2000 29 ára - 3 mánaða - 9 daga Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík 17. apríl 2006 29 ára - 10 mánaða - 1 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 19. apríl 199830 ára - 6 mánaða - 2 dagaFinnur Freyr Stefánsson, KR 1. maí 2014 30 ára - 9 mánaða - 23 daga Sigurður Ingimundarson, Keflavík 6. apríl 1997 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. 3. maí 2014 10:45 Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. 3. maí 2014 10:00 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara KR, lék eftir afrek Sverris Þórs Sverrissonar frá því í fyrra með því að gera lið að meisturum á sínu fyrsta ári sem þjálfari í meistaraflokki karla. Úrslitakeppnin fór nú fram í 31. skipti og í aðeins einni af þessum úrslitakeppnum hefur þjálfari Íslandsmeistaranna verið kominn yfir fertugt. Sá var Sigurður Ingimundarson þegar hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum í fimmta sinn vorið 2008 þá á 42. aldursári. Sigurður var þá þegar búinn að hljóta fjóra titla sem þjálfari fyrir fertugt. Nýju mennirnir í brúnni hafa átt Íslandsmeistarasviðið undanfarin ár. Íslandsmeistaraþjálfarnir 2010 (Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell) og 2011 (Hrafn Kristjánsson, KR) gerðu liðin að meisturum á sínu fyrsta ári á þeim stað og Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur 2013, var aðeins á sínu öðru ári með liðið og því reynslulítill eins og Finnur og Sverrir Þór. Þegar aldur þjálfaranna í úrslitakeppninni í ár er skoðaður kemur enn fremur í ljós að þrír yngstu þjálfararnir komust lengst. Einar Árni Jóhannsson (37 ára) fór með Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum og Finnur Freyr (30 ára) og Sverrir Þór Sverrisson (38 ára) mættust í lokaúrslitunum. Þeir voru þeir einu af átta þjálfurum í úrslitakeppninni sem voru ekki orðnir fertugir. Finnur Freyr var samt langt frá því að ógna meti Friðriks Inga Rúnarssonar, sem var aðeins á 23. aldursári þegar hann gerði Njarðvík að Íslandsmeisturum vorið 1991. Friðrik Ingi snýr aftur í boltann næsta vetur en hann tók við liði Njarðvíkur á dögunum. Nái hann titlinum í hús myndi hann um leið bæta metið á hinum endanum og verða elsti meistaraþjálfarinn í sögu úrvalsdeildarinnar. Friðrik Ingi verður vissulega ekki eini þjálfarinn í deildinni sem er kominn yfir fertugt. Þeir verða nokkrir eins og í ár og finnst eins og fleirum að það sé kominn tími á að þeir eldri og reyndari fái einnig að fagna þeim stóra næsta vor. Hvort það tekst verður að koma í ljós.Aldur þjálfara Íslandsmeistara í úrslitakeppni 1984-2014 Yngri en 30 ára 8 (3 spilandi) 30 til 34 ára 12 (8 spilandi) 35 til 39 ára 12 40 ára eða eldri 1Yngstu þjálfarar Íslandsmeistara sem voru ekki að spila líka 1984-2014 22 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 11. apríl 1991 27 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Grindavík 11 apríl 1996 27 ára - 11 mánaða - 16 daga Ingi Þór Steinþórsson, KR 25. apríl 2000 29 ára - 3 mánaða - 9 daga Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík 17. apríl 2006 29 ára - 10 mánaða - 1 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 19. apríl 199830 ára - 6 mánaða - 2 dagaFinnur Freyr Stefánsson, KR 1. maí 2014 30 ára - 9 mánaða - 23 daga Sigurður Ingimundarson, Keflavík 6. apríl 1997
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. 3. maí 2014 10:45 Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. 3. maí 2014 10:00 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01
Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30
Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36
Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40
Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23
Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. 3. maí 2014 10:45
Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. 3. maí 2014 10:00
KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15