Í dag getum við Halldór Halldórsson skrifar 31. maí 2014 07:00 Í dag göngum við Reykvíkingar til kosninga. Við gerum upp við kjörtímabilið sem er að líða og ákveðum hvernig við viljum að borginni okkar verði stjórnað næstu fjögur ár. Það skiptir miklu að við notum kosningaréttinn, því aðeins þannig höfum við áhrif á stjórn borgarinnar og veitum fulltrúum okkar í borgarstjórn nauðsynlegt aðhald. Í kjörklefanum erum við ein, öðrum óháð og öll jöfn. Þess vegna hafa öll atkvæði jöfn áhrif og öll þeirra ráða úrslitum. Í dag getum við kosið um raunverulegar og nauðsynlegar breytingar á borginni, - það má ekki láta hagsmuni okkar Reykvíkinga reka á reiðanum lengur. Í dag getum við kosið að endurreisa grunnþjónustuna og stöðva gæluverkefnin. Í dag getum við kosið að efla þjónustu borgarinnar við börn og unglinga, eldri borgara og ekki síst þá sem standa höllum fæti. Í dag getum við kosið að auka valfrelsi okkar á öllum sviðum og tryggt að borgaryfirvöld hafi manneskjulegar lausnir og mannlega reisn að leiðarljósi. Í dag getum við kosið að auka lóðaframboð og laðað fram krafta atvinnulífsins og lægra íbúðaverð, hvort sem er til kaups eða leigu. Í dag getum við kosið að lækka álögurnar. Og í dag getum við kosið framfarir í stað stöðnunar. Það er til mikils að vinna og því skora ég á þig að leggja leið þína á kjörstað og hvetja fjölskyldu og vini til þess að taka þátt í lýðræðishátíðinni með þér. Þannig kjósum við betri framtíð fyrir Reykjavík og okkur sjálf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Halldór Halldórsson Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Sjá meira
Í dag göngum við Reykvíkingar til kosninga. Við gerum upp við kjörtímabilið sem er að líða og ákveðum hvernig við viljum að borginni okkar verði stjórnað næstu fjögur ár. Það skiptir miklu að við notum kosningaréttinn, því aðeins þannig höfum við áhrif á stjórn borgarinnar og veitum fulltrúum okkar í borgarstjórn nauðsynlegt aðhald. Í kjörklefanum erum við ein, öðrum óháð og öll jöfn. Þess vegna hafa öll atkvæði jöfn áhrif og öll þeirra ráða úrslitum. Í dag getum við kosið um raunverulegar og nauðsynlegar breytingar á borginni, - það má ekki láta hagsmuni okkar Reykvíkinga reka á reiðanum lengur. Í dag getum við kosið að endurreisa grunnþjónustuna og stöðva gæluverkefnin. Í dag getum við kosið að efla þjónustu borgarinnar við börn og unglinga, eldri borgara og ekki síst þá sem standa höllum fæti. Í dag getum við kosið að auka valfrelsi okkar á öllum sviðum og tryggt að borgaryfirvöld hafi manneskjulegar lausnir og mannlega reisn að leiðarljósi. Í dag getum við kosið að auka lóðaframboð og laðað fram krafta atvinnulífsins og lægra íbúðaverð, hvort sem er til kaups eða leigu. Í dag getum við kosið að lækka álögurnar. Og í dag getum við kosið framfarir í stað stöðnunar. Það er til mikils að vinna og því skora ég á þig að leggja leið þína á kjörstað og hvetja fjölskyldu og vini til þess að taka þátt í lýðræðishátíðinni með þér. Þannig kjósum við betri framtíð fyrir Reykjavík og okkur sjálf.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar