Kærði dómara og sérstakan saksóknara fyrir skjalafals Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. júní 2014 07:00 Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, Hörður Felix Harðarson hæstaréttarlögmaður og Hreiðar Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka. Svo virðist sem hlerunarúrskurður sem sérstakur saksóknari fékk í maí 2010 frá héraðsdómara hafi verið falsaður. Úrskurðurinn var veittur til að heimila hlerun á símum Hreiðars Más Sigurðssonar fyrrverandi forstjóra Kaupþings. Hreiðar Már kærði Ólaf Þór Hauksson sérstakan saksóknara og Benedikt Bogason þáverandi héraðsdómara en nú hæstaréttardómara til Ríkissaksóknara fyrir brot í opinberu starfi með vísan í þennan meinta falsaða úrskurð. Þetta er meðal þeirra ástæðna sem er grundvöllur frávísunarkröfu Hreiðars í máli sérstaks saksóknara á hendur honum, sem þingfest var á dögunum. Í kærunni segir að því sé haldið fram í úrskurðinum að hann hafi verið veittur í Héraðsdómi Reykjavíkur og að Ólafur Þór hafi sótt þing fyrir hönd embættis sérstaks saksóknara. Þar hafi hann lagt fram kröfu um símhlustun ásamt upplýsingaskýrslu. Hreiðar heldur því fram að ekkert af þessu sé rétt. Þvert á móti hafi þinghaldið verið haldið á heimili dómarans og skrifleg beiðni hafi ekki legið fyrir. Þá hafi Ólafur Þór ekki sótt þinghaldið sjálfur heldur lögreglumenn á hans vegum. Einn lögreglumannanna sem sótti hlerunarúrskurðinn heim til dómarans staðfestir í samtali við fréttastofu að atvik hafi verið með þeim hætti sem Hreiðar lýsir. Benedikt vildi ekki tjá sig efnislega um þessar ásakanir við fréttastofu að öðru leyti en því að vísa í niðurstöðu Ríkissaksóknara. Hann sagðist hins vegar vísa ásökununum alfarið á bug. Ríkissaksóknari vísaði kærunni frá á þeim grundvelli að samkvæmt lögum fyrnist brot af þessu tagi á tveimur árum og taldist það því fyrnt á þeim tíma sem kæran kom fram. Þá segir í niðurstöðum Ríkissaksóknara að þær upplýsingar sem kunna að hafa verið rangar í úrskurðinum, það er staðsetning þinghaldsins, hver mætti og beiðnin sem vantaði, hafi enga þýðingu varðandi efni og niðurstöðu úrskurðarins. Tilgangurinn hafi verið lögmætur þó upplýsingarnar gætu hafa verið rangar. Tengdar fréttir Vissi af ólöglegum hlerunum Sérstaks saksóknara árið 2012 Tveir fyrrverandi starfsmenn Sérstaks saksóknara upplýstu Ríkissaksóknara um hleranir á símtölum lögmanna og sakborninga árið 2012. Ríkissaksóknari segir að brugðist hafi verið við þessum ásökunum en þrátt fyrir það hefur tvisvar komið í ljós síðan að Sér 13. júní 2014 07:30 Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira
Svo virðist sem hlerunarúrskurður sem sérstakur saksóknari fékk í maí 2010 frá héraðsdómara hafi verið falsaður. Úrskurðurinn var veittur til að heimila hlerun á símum Hreiðars Más Sigurðssonar fyrrverandi forstjóra Kaupþings. Hreiðar Már kærði Ólaf Þór Hauksson sérstakan saksóknara og Benedikt Bogason þáverandi héraðsdómara en nú hæstaréttardómara til Ríkissaksóknara fyrir brot í opinberu starfi með vísan í þennan meinta falsaða úrskurð. Þetta er meðal þeirra ástæðna sem er grundvöllur frávísunarkröfu Hreiðars í máli sérstaks saksóknara á hendur honum, sem þingfest var á dögunum. Í kærunni segir að því sé haldið fram í úrskurðinum að hann hafi verið veittur í Héraðsdómi Reykjavíkur og að Ólafur Þór hafi sótt þing fyrir hönd embættis sérstaks saksóknara. Þar hafi hann lagt fram kröfu um símhlustun ásamt upplýsingaskýrslu. Hreiðar heldur því fram að ekkert af þessu sé rétt. Þvert á móti hafi þinghaldið verið haldið á heimili dómarans og skrifleg beiðni hafi ekki legið fyrir. Þá hafi Ólafur Þór ekki sótt þinghaldið sjálfur heldur lögreglumenn á hans vegum. Einn lögreglumannanna sem sótti hlerunarúrskurðinn heim til dómarans staðfestir í samtali við fréttastofu að atvik hafi verið með þeim hætti sem Hreiðar lýsir. Benedikt vildi ekki tjá sig efnislega um þessar ásakanir við fréttastofu að öðru leyti en því að vísa í niðurstöðu Ríkissaksóknara. Hann sagðist hins vegar vísa ásökununum alfarið á bug. Ríkissaksóknari vísaði kærunni frá á þeim grundvelli að samkvæmt lögum fyrnist brot af þessu tagi á tveimur árum og taldist það því fyrnt á þeim tíma sem kæran kom fram. Þá segir í niðurstöðum Ríkissaksóknara að þær upplýsingar sem kunna að hafa verið rangar í úrskurðinum, það er staðsetning þinghaldsins, hver mætti og beiðnin sem vantaði, hafi enga þýðingu varðandi efni og niðurstöðu úrskurðarins. Tilgangurinn hafi verið lögmætur þó upplýsingarnar gætu hafa verið rangar.
Tengdar fréttir Vissi af ólöglegum hlerunum Sérstaks saksóknara árið 2012 Tveir fyrrverandi starfsmenn Sérstaks saksóknara upplýstu Ríkissaksóknara um hleranir á símtölum lögmanna og sakborninga árið 2012. Ríkissaksóknari segir að brugðist hafi verið við þessum ásökunum en þrátt fyrir það hefur tvisvar komið í ljós síðan að Sér 13. júní 2014 07:30 Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira
Vissi af ólöglegum hlerunum Sérstaks saksóknara árið 2012 Tveir fyrrverandi starfsmenn Sérstaks saksóknara upplýstu Ríkissaksóknara um hleranir á símtölum lögmanna og sakborninga árið 2012. Ríkissaksóknari segir að brugðist hafi verið við þessum ásökunum en þrátt fyrir það hefur tvisvar komið í ljós síðan að Sér 13. júní 2014 07:30