Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Kjartan Kjartansson skrifar 24. október 2025 08:23 Landsbankinn boðar ýmis konar breytingar á framboði húsnæðislána eftir dóm Hæstaréttar. Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans. Vísir/Einar Aðeins fyrstu kaupendur geta nú fengið verðtryggt íbúðalán og breytilegir vextir bera fast álag ofan á stýrivexti Seðlabankans samkvæmt breytingum sem Landsbankinn hefur gert á framboði sínu á nýjum lánum. Breytingarnar eru gerðar eftir dóm Hæstaréttar sem gerði ákveðna skilmála lána með breytilegum vöxtum ólöglega. Verðtryggð íbúðalán til fyrstu kaupenda verða veitt til tuttugu ára og verða á föstum vöxtum út lánstímann, að því er segir í tilkynningu Landsbankans í morgun. Slík lán hafa lengi verið til allt að fjörutíu ára á Íslandi. Breytingarnar sem tilkynnt var um ná aðeins til nýrra lána hjá bankanum og eru sagðar hafa engin áhrif á þá sem eru þegar með íbúðalán. Fjöldi annarra lánastofnanna hefur tilkynnt um breytt framboð á lánum eftir dóm Hæstaréttar um vexti hjá Íslandsbanka. Fyrstu kaupendur fá allt að 85 prósent verðmæti eignar að láni en aðrir áttatíu prósent. Lánstími getur verið allt að fjörutíu árum. Hætt verður hafa sérstök grunnlán auk viðbótarlána á hærri kjörum og þess í stað verða íbúðalán fram eftir í einu láni. Hægt að festa vexti til eins árs Breytilegir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum bera nú fast vaxtaálag ofan á stýrivexti Seðlabankans á hverjum tíma. Skilmálinn slíkra lána hjá Íslandsbanka sem Hæstiréttur dæmdi ólöglegan fyrr í þessum mánuði varðaði til hvaða þátta bankinn tæki tillit til þegar hann tæki ákvarðanir um vexti. Þá ætlar Landsbankinn nú að bjóða upp á að hægt sé að festa vexti óverðtryggðra íbúðalána til eins árs en áður var aðeins hægt að festa þá til þriggja eða fimm ára. Vextir á lánum með fasta vexti til eins árs verða 8,60 prósent en ekkert uppgreiðslugjald verður á þeim. Bankinn segir að með því að festa vexti til annað hvort eins, þriggja eða fimm ára fáist bestu vextir hans á íbúðalánum sem séu frá 8,15 prósentum. Vextirnir taki mið af veðsetningarhlutfalli. Landsbankinn Vaxtamálið Fjármálafyrirtæki Dómsmál Lánamál Tengdar fréttir Skilmálarnir umdeildu ógiltir Hæstiréttur hefur fallist á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðaði tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. 14. október 2025 13:36 Mest lesið Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Spá aukinni verðbólgu um jólin Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Sjá meira
Verðtryggð íbúðalán til fyrstu kaupenda verða veitt til tuttugu ára og verða á föstum vöxtum út lánstímann, að því er segir í tilkynningu Landsbankans í morgun. Slík lán hafa lengi verið til allt að fjörutíu ára á Íslandi. Breytingarnar sem tilkynnt var um ná aðeins til nýrra lána hjá bankanum og eru sagðar hafa engin áhrif á þá sem eru þegar með íbúðalán. Fjöldi annarra lánastofnanna hefur tilkynnt um breytt framboð á lánum eftir dóm Hæstaréttar um vexti hjá Íslandsbanka. Fyrstu kaupendur fá allt að 85 prósent verðmæti eignar að láni en aðrir áttatíu prósent. Lánstími getur verið allt að fjörutíu árum. Hætt verður hafa sérstök grunnlán auk viðbótarlána á hærri kjörum og þess í stað verða íbúðalán fram eftir í einu láni. Hægt að festa vexti til eins árs Breytilegir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum bera nú fast vaxtaálag ofan á stýrivexti Seðlabankans á hverjum tíma. Skilmálinn slíkra lána hjá Íslandsbanka sem Hæstiréttur dæmdi ólöglegan fyrr í þessum mánuði varðaði til hvaða þátta bankinn tæki tillit til þegar hann tæki ákvarðanir um vexti. Þá ætlar Landsbankinn nú að bjóða upp á að hægt sé að festa vexti óverðtryggðra íbúðalána til eins árs en áður var aðeins hægt að festa þá til þriggja eða fimm ára. Vextir á lánum með fasta vexti til eins árs verða 8,60 prósent en ekkert uppgreiðslugjald verður á þeim. Bankinn segir að með því að festa vexti til annað hvort eins, þriggja eða fimm ára fáist bestu vextir hans á íbúðalánum sem séu frá 8,15 prósentum. Vextirnir taki mið af veðsetningarhlutfalli.
Landsbankinn Vaxtamálið Fjármálafyrirtæki Dómsmál Lánamál Tengdar fréttir Skilmálarnir umdeildu ógiltir Hæstiréttur hefur fallist á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðaði tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. 14. október 2025 13:36 Mest lesið Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Spá aukinni verðbólgu um jólin Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Sjá meira
Skilmálarnir umdeildu ógiltir Hæstiréttur hefur fallist á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðaði tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. 14. október 2025 13:36