Landsliðsmaður Dana nefbrotnaði á æfingu hjá Guðmundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2015 14:15 Morten Olsen. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson undirbýr nú danska handboltalandsliðið fyrir Heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar næstkomandi en danska liðið er eitt af þeim sigurstranglegustu á mótinu í ár. Það er greinilega vel tekið á því á æfingunum hjá Guðmundi því danski leikstjórnandinn Morten Olsen nefbrotnaði á æfingu með landsliðinu í gær. Óvíst er hvort Olsen getur spilað með Dönum á heimsmeistaramótinu. Morten Olsen var á leiðinni í hraðaupphlaup á æfingunni þegar hann lenti í samstuði við Rene Toft Hansen með þessum afleiðingum. Guðmundur Guðmundsson stöðvaði æfinguna samstundis enda ljóst á öllu að meiðsli Olsen væru alvarleg. Morten Olsen spilar með Arnóri Atlasyni hjá franska liðinu St. Raphaël og honum var ætlað stórt hlutverk í danska liðinu. Annar leikstjórnandi, Bo Spellerberg, er einnig meiddur og það stefnir í leikstjórnanda-hallæri hjá Guðmundi því Thomas Mogensen er auk þessa hættur að spila með landsliðnu. Jyllands Posten segir frá því að það komi endanlega í ljós á miðvikudaginn hvort að Morten Olsen geti spilað með danska landsliðinu á heimsmeistaramótinu. HM 2015 í Katar Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson undirbýr nú danska handboltalandsliðið fyrir Heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar næstkomandi en danska liðið er eitt af þeim sigurstranglegustu á mótinu í ár. Það er greinilega vel tekið á því á æfingunum hjá Guðmundi því danski leikstjórnandinn Morten Olsen nefbrotnaði á æfingu með landsliðinu í gær. Óvíst er hvort Olsen getur spilað með Dönum á heimsmeistaramótinu. Morten Olsen var á leiðinni í hraðaupphlaup á æfingunni þegar hann lenti í samstuði við Rene Toft Hansen með þessum afleiðingum. Guðmundur Guðmundsson stöðvaði æfinguna samstundis enda ljóst á öllu að meiðsli Olsen væru alvarleg. Morten Olsen spilar með Arnóri Atlasyni hjá franska liðinu St. Raphaël og honum var ætlað stórt hlutverk í danska liðinu. Annar leikstjórnandi, Bo Spellerberg, er einnig meiddur og það stefnir í leikstjórnanda-hallæri hjá Guðmundi því Thomas Mogensen er auk þessa hættur að spila með landsliðnu. Jyllands Posten segir frá því að það komi endanlega í ljós á miðvikudaginn hvort að Morten Olsen geti spilað með danska landsliðinu á heimsmeistaramótinu.
HM 2015 í Katar Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti