Forsætisráðherra segir leka úr stjórnsýslunni um persónulega hagi fólks algenga Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. janúar 2015 13:41 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, sagði í Kryddsíld Stöðvar 2 í gær að það væri óvenjulegt hversu stórt lekamálið í raun varð af þeim sökum að lekar um persónulega hagi fólks séu í raun mjög algengir í íslenskri stjórnsýslu. Sigmundur var gestur Kryddsíldarinnar ásamt Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra, og formönnum þeirra flokka sem sitja nú í stjórnarandstöðu. Sigmundur var spurður út í Lekamálið og hvort hann teldi að Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, hefði átt að bregðast öðruvísi við. „Menn eru náttúrulega að velta upp ýmsum hliðum á þessu máli og þetta er orðið mjög stórt mál í umræðunni. En það er töluvert öðruvísi oft að skoða mál í fortíðinni þegar hægt er að líta yfir allt sviðið heldur en að meta þau jafnóðum,“ svaraði Sigmundur áður en hann lét eftirfarandi orð falla: „Það er ekki óalgengt að það séu lekar úr ráðuneytum eða stofnunum, það er í raun og veru bara mjög algengt á Íslandi og oft lekar um mál sem varða persónulega hagi fólks. Það hefur aldrei áður orðið að máli eins og þessu. Þess vegna hefur ráðherrann ekki séð það fyrir hversu stórt mál þetta yrði.“ Sagðist hann gefa sér að Hanna Birna hefði brugðist öðruvísi við hefði hún getað séð fyrir hvernig málið myndi þróast. Þingmenn stjórnarandstöðunnar urðu forviða vegna ummælanna. „Eru lekar um persónulega hagi fólks algengir?“ spurði Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar Framtíðar, en því svaraði Sigmundur að sérstakir lekamenn hefðu stundað leka fyrir fyrri ríkisstjórn. Brotið má sjá hér að ofan. Lekamálið Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, sagði í Kryddsíld Stöðvar 2 í gær að það væri óvenjulegt hversu stórt lekamálið í raun varð af þeim sökum að lekar um persónulega hagi fólks séu í raun mjög algengir í íslenskri stjórnsýslu. Sigmundur var gestur Kryddsíldarinnar ásamt Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra, og formönnum þeirra flokka sem sitja nú í stjórnarandstöðu. Sigmundur var spurður út í Lekamálið og hvort hann teldi að Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, hefði átt að bregðast öðruvísi við. „Menn eru náttúrulega að velta upp ýmsum hliðum á þessu máli og þetta er orðið mjög stórt mál í umræðunni. En það er töluvert öðruvísi oft að skoða mál í fortíðinni þegar hægt er að líta yfir allt sviðið heldur en að meta þau jafnóðum,“ svaraði Sigmundur áður en hann lét eftirfarandi orð falla: „Það er ekki óalgengt að það séu lekar úr ráðuneytum eða stofnunum, það er í raun og veru bara mjög algengt á Íslandi og oft lekar um mál sem varða persónulega hagi fólks. Það hefur aldrei áður orðið að máli eins og þessu. Þess vegna hefur ráðherrann ekki séð það fyrir hversu stórt mál þetta yrði.“ Sagðist hann gefa sér að Hanna Birna hefði brugðist öðruvísi við hefði hún getað séð fyrir hvernig málið myndi þróast. Þingmenn stjórnarandstöðunnar urðu forviða vegna ummælanna. „Eru lekar um persónulega hagi fólks algengir?“ spurði Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar Framtíðar, en því svaraði Sigmundur að sérstakir lekamenn hefðu stundað leka fyrir fyrri ríkisstjórn. Brotið má sjá hér að ofan.
Lekamálið Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira