Kristján Ara: "Íslensk liðsheild" hjá þýska liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2015 17:30 Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. Kristján talaði sérstaklega um þá sterku liðsheild sem Dagur hefur náð að búa til innan þýska liðsins sem hefur oftar en ekki verið þekktara fyrir að leikmenn vinni ekki nógu vel saman. Það er hinsvegar ekki raunin á HM í Katar þar sem þýska liðið hefur ekki tapað leik og er nú komið alla leið inn í átta liða úrslitin. Þýska liðið mætir gestgjöfum Katarbúa í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. „Það er frábært að Dagur hefur náð að búa til frábæra liðsheild. Hann vinnur þennan leik á móti Egyptum en það er svo gaman að sjá hvað það er mikil liðsheild í þýska liðinu. Við höfum oft átt þessa stóru og sterku liðsheild," sagði Kristján Arason um þýska liðið. Hörður Magnússon stýrði þættinum og nefndi að Dagur Sigurðsson sé mátulega kærulaus út á við. Guðjón Guðmundsson tók undir það. „Hann tekur þessu létt og þeir vinna fyrir hann. Þeir eru að selja sig fyrir þjálfarann sinn ekki bara fyrir Þýskaland. Þeir eru að spila þetta svolítið fyrir hann. Þeir treysta á hann, þeir trúa á hann og leikgleðin og viljinn í þessu liði er alveg ótrúlegur," sagði Guðjón Guðmundsson. Það má sjá allt innslagið um Dag og þýska landsliðið hér fyrir ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Héldum stemningunni niðri Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld. 26. janúar 2015 17:18 Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag. 26. janúar 2015 14:48 Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra. 26. janúar 2015 17:27 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. Kristján talaði sérstaklega um þá sterku liðsheild sem Dagur hefur náð að búa til innan þýska liðsins sem hefur oftar en ekki verið þekktara fyrir að leikmenn vinni ekki nógu vel saman. Það er hinsvegar ekki raunin á HM í Katar þar sem þýska liðið hefur ekki tapað leik og er nú komið alla leið inn í átta liða úrslitin. Þýska liðið mætir gestgjöfum Katarbúa í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. „Það er frábært að Dagur hefur náð að búa til frábæra liðsheild. Hann vinnur þennan leik á móti Egyptum en það er svo gaman að sjá hvað það er mikil liðsheild í þýska liðinu. Við höfum oft átt þessa stóru og sterku liðsheild," sagði Kristján Arason um þýska liðið. Hörður Magnússon stýrði þættinum og nefndi að Dagur Sigurðsson sé mátulega kærulaus út á við. Guðjón Guðmundsson tók undir það. „Hann tekur þessu létt og þeir vinna fyrir hann. Þeir eru að selja sig fyrir þjálfarann sinn ekki bara fyrir Þýskaland. Þeir eru að spila þetta svolítið fyrir hann. Þeir treysta á hann, þeir trúa á hann og leikgleðin og viljinn í þessu liði er alveg ótrúlegur," sagði Guðjón Guðmundsson. Það má sjá allt innslagið um Dag og þýska landsliðið hér fyrir ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Héldum stemningunni niðri Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld. 26. janúar 2015 17:18 Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag. 26. janúar 2015 14:48 Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra. 26. janúar 2015 17:27 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Dagur: Héldum stemningunni niðri Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld. 26. janúar 2015 17:18
Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag. 26. janúar 2015 14:48
Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra. 26. janúar 2015 17:27
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti