Einkunnir Gaupa: Sex leikmenn fá lægstu einkunn 26. janúar 2015 20:47 vísir/pjetur og eva björk Íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir tap gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið sá aldrei til sólar í leiknum. Líkt og áður gefur Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Danmörku:Björgvin Páll Gústavsson - 5 Að öðrum ólöstuðum besti leikmaður Íslands á þessu heimsmeistaramóti. Byrjaði ekki vel gegn Dönum og átti erfitt uppdráttar þar sem vörnin var eins og gatasigti. Stóð samt fyrir sínu og gott betur.Guðjón Valur Sigurðsson - 2 Fyrirliðinn var ólíkur sjálfum sér á mótinu. Fann ekki taktinn í sínum leik. Náði að koma til baka undir lokin í kvöld en náði aldrei að draga liðið með sér og var langt frá sínu besta.Snorri Steinn Guðjónsson - 1 Átti slakan dag. Leikur íslenska liðsins hægur og fyrirséður. Nýtti færin sín illa. Virkaði óöruggur og mjög passífur. Átti sína spretti á mótinu en leikmaður sem á að geta gert mikið betur.Alexander Petersson - 5 Besti leikur hans í keppninni. Því miður voru félagar hans ekki að hjálpa honum við verkið. Dró vagninn í sókninni og eini leikmaður íslenska liðsins sem virtist draga á markið.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Skilaði sínu í vörninni en virkaði ragur og einfaldlega þreyttur í sókninni. Átti sínar rispur í mótinu en var langt frá sínu besta.Róbert Gunnarsson - 1 Átti á köflum prýðismót en fann engan takt í kvöld. Leikmenn fundu hann ekki á línunni og Danir lokuðu á hann og virtust vita nákvæmlega hvað hann ætlaði að gera.Sverre Andreas Jakobsson - 2 Sverre átti ekki sinn besta leik í dag en þessi ótrúlegi karakter hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. Hann lýkur nú keppni fyrir fullt og fast. Hans verður sárt saknað. Arftakinn hvergi sjáanlegur.Bjarki Már Gunnarsson - 1 Slakasti leikur hans í keppninni. Danir spiluðu inn á veikleika íslenska liðsins. Það er að segja á miðsvæði varnarinnar og þarna kom berlega í ljós að Bjarka skortir reynslu í þessari stöðu.Stefán Rafn Sigurmannsson - spilaði ekkertArnór Atlason - 1 Virkaði þungur allt mótið og var í raun óþekkjanlegur. Ekki sami Arnór og á undangengnum árum. Í vörninni skilaði hann sínu en var langt frá sínu besta í sókninni. Hans slakasta mót frá upphafi.Sigurbergur Sveinsson - 1 Það er ekki hægt að segja að Sigurbergur hafi fengið mörg tækifæri. Hæfileikaríkur leikmaður en náði sér ekki á strik á stóra sviðinu. Var fyrirséður í sínum aðgerðum og oftar en ekki óöruggur.Arnór Þór Gunnarsson - 2 Fékk lítinn spiltíma. Örugglega framtíðarmaður. Baráttujaxl og hefði kannski átt að fá fleiri tækifæri.Kári Kristján Kristjánsson - 3 Nýtti vel þau tækifæri sem hann fékk á þessu móti. Virkar í góðu standi og spilar ágætlega fyrir félaga sína. Nýtir færin vel. Á enn mikið inni og getur bætt sig enn frekar.Vignir Svavarsson - 3 Stóð sig prýðilega í sókninni og kannski þarf að horfa meira til hans næstu tvö árin á þeim vettvangi. Var oftar en ekki í vandræðum í vörninni og vantaði þar allan takt. Hins vegar ekki galið mót í heild sinni hjá honum.Aron Rafn Eðvarðsson - spilaði ekkertGunnar Steinn Jónsson - 1 Eftir frábæra frammistöðu í síðasta leik náði Gunnar engum takti í sinn leik frekar en aðrir í útilínu Íslands. Virkaði óöruggur og hræddur en ekki má taka af honum að hann var maðurinn sem kom okkur í gegnum Egypta-leikinn. Hann fær plús í kladdann fyrir það.Aron Kristjánsson - 2 Verður ekki sakaður um að hafa ekki reynt að gera breytingar á íslenska liðinu í þessum leik. Enn og aftur byrjaði íslenska liðið illa. Hvers vegna? Veit það einhver? Varpaði oftar en ekki ábyrgðinni á leikmenn liðsins á mótinu sem vissulega á köflum stóðu sig ekki. Landsliðsþjálfari ber hins vegar ábyrgð á liðinu, úrslitum leikja og niðurstöðunni. Þarf að hugsa sinn gang rétt eins og leikmenn liðsins en verður ekki alfarið sakaður um slakt gengi liðsins á þessu móti. Ósanngjarnt.Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða 5 - Frábær frammistaða 4 - Góð frammistaða 3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu 2 - Ekki nógu góð frammistaða 1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24. janúar 2015 18:05 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50 Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 18. janúar 2015 18:48 Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir tap gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið sá aldrei til sólar í leiknum. Líkt og áður gefur Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Danmörku:Björgvin Páll Gústavsson - 5 Að öðrum ólöstuðum besti leikmaður Íslands á þessu heimsmeistaramóti. Byrjaði ekki vel gegn Dönum og átti erfitt uppdráttar þar sem vörnin var eins og gatasigti. Stóð samt fyrir sínu og gott betur.Guðjón Valur Sigurðsson - 2 Fyrirliðinn var ólíkur sjálfum sér á mótinu. Fann ekki taktinn í sínum leik. Náði að koma til baka undir lokin í kvöld en náði aldrei að draga liðið með sér og var langt frá sínu besta.Snorri Steinn Guðjónsson - 1 Átti slakan dag. Leikur íslenska liðsins hægur og fyrirséður. Nýtti færin sín illa. Virkaði óöruggur og mjög passífur. Átti sína spretti á mótinu en leikmaður sem á að geta gert mikið betur.Alexander Petersson - 5 Besti leikur hans í keppninni. Því miður voru félagar hans ekki að hjálpa honum við verkið. Dró vagninn í sókninni og eini leikmaður íslenska liðsins sem virtist draga á markið.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Skilaði sínu í vörninni en virkaði ragur og einfaldlega þreyttur í sókninni. Átti sínar rispur í mótinu en var langt frá sínu besta.Róbert Gunnarsson - 1 Átti á köflum prýðismót en fann engan takt í kvöld. Leikmenn fundu hann ekki á línunni og Danir lokuðu á hann og virtust vita nákvæmlega hvað hann ætlaði að gera.Sverre Andreas Jakobsson - 2 Sverre átti ekki sinn besta leik í dag en þessi ótrúlegi karakter hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. Hann lýkur nú keppni fyrir fullt og fast. Hans verður sárt saknað. Arftakinn hvergi sjáanlegur.Bjarki Már Gunnarsson - 1 Slakasti leikur hans í keppninni. Danir spiluðu inn á veikleika íslenska liðsins. Það er að segja á miðsvæði varnarinnar og þarna kom berlega í ljós að Bjarka skortir reynslu í þessari stöðu.Stefán Rafn Sigurmannsson - spilaði ekkertArnór Atlason - 1 Virkaði þungur allt mótið og var í raun óþekkjanlegur. Ekki sami Arnór og á undangengnum árum. Í vörninni skilaði hann sínu en var langt frá sínu besta í sókninni. Hans slakasta mót frá upphafi.Sigurbergur Sveinsson - 1 Það er ekki hægt að segja að Sigurbergur hafi fengið mörg tækifæri. Hæfileikaríkur leikmaður en náði sér ekki á strik á stóra sviðinu. Var fyrirséður í sínum aðgerðum og oftar en ekki óöruggur.Arnór Þór Gunnarsson - 2 Fékk lítinn spiltíma. Örugglega framtíðarmaður. Baráttujaxl og hefði kannski átt að fá fleiri tækifæri.Kári Kristján Kristjánsson - 3 Nýtti vel þau tækifæri sem hann fékk á þessu móti. Virkar í góðu standi og spilar ágætlega fyrir félaga sína. Nýtir færin vel. Á enn mikið inni og getur bætt sig enn frekar.Vignir Svavarsson - 3 Stóð sig prýðilega í sókninni og kannski þarf að horfa meira til hans næstu tvö árin á þeim vettvangi. Var oftar en ekki í vandræðum í vörninni og vantaði þar allan takt. Hins vegar ekki galið mót í heild sinni hjá honum.Aron Rafn Eðvarðsson - spilaði ekkertGunnar Steinn Jónsson - 1 Eftir frábæra frammistöðu í síðasta leik náði Gunnar engum takti í sinn leik frekar en aðrir í útilínu Íslands. Virkaði óöruggur og hræddur en ekki má taka af honum að hann var maðurinn sem kom okkur í gegnum Egypta-leikinn. Hann fær plús í kladdann fyrir það.Aron Kristjánsson - 2 Verður ekki sakaður um að hafa ekki reynt að gera breytingar á íslenska liðinu í þessum leik. Enn og aftur byrjaði íslenska liðið illa. Hvers vegna? Veit það einhver? Varpaði oftar en ekki ábyrgðinni á leikmenn liðsins á mótinu sem vissulega á köflum stóðu sig ekki. Landsliðsþjálfari ber hins vegar ábyrgð á liðinu, úrslitum leikja og niðurstöðunni. Þarf að hugsa sinn gang rétt eins og leikmenn liðsins en verður ekki alfarið sakaður um slakt gengi liðsins á þessu móti. Ósanngjarnt.Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða 5 - Frábær frammistaða 4 - Góð frammistaða 3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu 2 - Ekki nógu góð frammistaða 1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24. janúar 2015 18:05 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50 Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 18. janúar 2015 18:48 Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24. janúar 2015 18:05
Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54
Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50
Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 18. janúar 2015 18:48
Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04