Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Arnar Björnsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 18:30 Aron Kristjánsson er í þeirri skemmtilegu stöðu að þjálfa besta félagslið í Danmörku, Kolding, og stýrir íslenska landsliðinu á morgun gegn Dönum. Hann segir að danska liðið sé ásamt Frökkum besta liðið í dag. Hvað þarftu að gera til að vinna Danina? „Við þurfum að ljúka okkar sóknum vel því Danir eru gríðarlega sterkir í hraðaupphlaupum og hraðri miðju og refsa andstæðingum sínum grimmt. Eins og okkar leikur er uppbyggður þegar við erum að skipta milli varnar og sóknar er mikilvægt að við náum að ljúka sóknum okkar vel til að geta stillt upp í rétta vörn“. Þarftu að hugsa þetta upp á nýtt hvernig þú skiptir milli varnar og sóknar? „Þetta er bara vandamál sem við eigum við að etja þar sem margir í okkar liði hafa styrkleika á sitt hvorum enda vallarins. Við þurfum að fara yfir það hvernig við getum skipulagt þetta sem best“. Er eitthvað sem þú óttast í leik Dana? „Danir eru bara með mjög sterkt lið og eitt þeirra sem talið er líklegt til að vinna titilinn, eitt besta lið í heimi ásamt Frökkum. Hvaða lýkur eru á því að nafni þinn Pálmarsson spili? „Það eru helmingslíkur eins og staðan er í dag. Hann er að koma til og miklar framfarir síðasta hálfan annan sólarhring. Svo sjáum við hvort hann verði einkennalaus á eftir og geti hreyft sig. Ef það gengur eftir er möguleiki á því að hann geti spilað. Við verðum að taka eitt skref í einu og það þýðir ekkert að gera þetta öðruvísi. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Aron Kristjánsson er í þeirri skemmtilegu stöðu að þjálfa besta félagslið í Danmörku, Kolding, og stýrir íslenska landsliðinu á morgun gegn Dönum. Hann segir að danska liðið sé ásamt Frökkum besta liðið í dag. Hvað þarftu að gera til að vinna Danina? „Við þurfum að ljúka okkar sóknum vel því Danir eru gríðarlega sterkir í hraðaupphlaupum og hraðri miðju og refsa andstæðingum sínum grimmt. Eins og okkar leikur er uppbyggður þegar við erum að skipta milli varnar og sóknar er mikilvægt að við náum að ljúka sóknum okkar vel til að geta stillt upp í rétta vörn“. Þarftu að hugsa þetta upp á nýtt hvernig þú skiptir milli varnar og sóknar? „Þetta er bara vandamál sem við eigum við að etja þar sem margir í okkar liði hafa styrkleika á sitt hvorum enda vallarins. Við þurfum að fara yfir það hvernig við getum skipulagt þetta sem best“. Er eitthvað sem þú óttast í leik Dana? „Danir eru bara með mjög sterkt lið og eitt þeirra sem talið er líklegt til að vinna titilinn, eitt besta lið í heimi ásamt Frökkum. Hvaða lýkur eru á því að nafni þinn Pálmarsson spili? „Það eru helmingslíkur eins og staðan er í dag. Hann er að koma til og miklar framfarir síðasta hálfan annan sólarhring. Svo sjáum við hvort hann verði einkennalaus á eftir og geti hreyft sig. Ef það gengur eftir er möguleiki á því að hann geti spilað. Við verðum að taka eitt skref í einu og það þýðir ekkert að gera þetta öðruvísi. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30
Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51
Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30
Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00