Notendur Windows fá fría uppfærslu Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2015 20:26 Frá kynningu Microsoft í gær. Vísir/AFP Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. Því fylgja ýmsar breytingar en fyrirtækið heldur áfram þróun sinni í að stilla saman tölvur, síma og spjaldtölvur með sama stýrikerfinu. Þó segir sérfræðingur BBC að Microsoft, sé að blanda saman því góða úr Windows 7, sem var mjög vel tekið, og því sem þótti takast vel í Windows 8. Þeir sem þegar nota Windows 7 og 8 og Windows síma fá uppfærsluna frítt, en það tilboð verður einungis í boði í eitt ár eftir útgáfu stýrikerfisins. Það gæti hjálpað fyrirtækinu við dreifingu Windows 10, en Microsoft hefur áður rukkað fyrir uppfærslur. Windows 10 verður gefið út á almennan markað á seinni helmingi ársins. Vafrinn Internet Explorer mun ekki fylgja nýja stýrikerfinu, en þess í stað mun Microsoft gefa út vafrann Spartan. Talgervillinn Cortana mun nú fylgja stýrikerfinu í tölvur, en hingað til hefur hún einungis verið í snjallsímum Microsoft. Kynningarmyndbönd Microsoft má sjá hér að neðan. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. Því fylgja ýmsar breytingar en fyrirtækið heldur áfram þróun sinni í að stilla saman tölvur, síma og spjaldtölvur með sama stýrikerfinu. Þó segir sérfræðingur BBC að Microsoft, sé að blanda saman því góða úr Windows 7, sem var mjög vel tekið, og því sem þótti takast vel í Windows 8. Þeir sem þegar nota Windows 7 og 8 og Windows síma fá uppfærsluna frítt, en það tilboð verður einungis í boði í eitt ár eftir útgáfu stýrikerfisins. Það gæti hjálpað fyrirtækinu við dreifingu Windows 10, en Microsoft hefur áður rukkað fyrir uppfærslur. Windows 10 verður gefið út á almennan markað á seinni helmingi ársins. Vafrinn Internet Explorer mun ekki fylgja nýja stýrikerfinu, en þess í stað mun Microsoft gefa út vafrann Spartan. Talgervillinn Cortana mun nú fylgja stýrikerfinu í tölvur, en hingað til hefur hún einungis verið í snjallsímum Microsoft. Kynningarmyndbönd Microsoft má sjá hér að neðan.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira