Þjóðverjar með öruggt sæti í undankeppni ÓL Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2015 15:03 Dagur Sigurðsson og félagar fagna. Vísir/Eva Björk Þýskaland hafnaði í sjöunda sæti á HM í handbolta og tryggði sér þar með öruggan þátttökurétt í undankeppni ÓL 2016. Það varð ljóst eftir sigur Þjóðverja á Slóveníu í dag, 30-27. Sjöunda sætið var í húfi í dag en liðin í 2.-7. sæti HM fá sæti í undankeppni næstu Ólympíuleika. Ef að Katar, sem keppir til úrslita á mótinu á morgun, verður Asíumeistari á næsta ári fær liðið í áttunda sæti einnig sæti í undankeppninni. Það eru því ágætar líkur á því að Slóvenía fái einnig tækifæri til að koma sér til Ríó á næsta ári en engu að síður var það góð tilfinning fyrir Dag Sigurðsson að klára mótið með sigri og halda heim á leið með þetta langþráða sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Þýskaland missti af Ólympíuleikunum 2012 í London og þar á bæ þrá menn fátt meira en að verða aftur á meðal þátttökuþjóða í handboltakeppni leikanna. Dagur endurheimti skyttuna Steffen Weinhold úr meiðslum en sóknarleikur liðsins leið mjög fyrir fjarveru hans í leiknum gegn Króatíu í gær. Eftir þunga byrjun náðu Þjóðverjar að þétta varnarleikinn um miðjan fyrri hálfleik og taka þar með frumkvæðið í leiknum. Silvio Heinevetter kom þá einnig inn fyrir Carsten Lichtlein, sem varði aðeins eitt af sjö skotum sínum á upphafsmínútum leiksins, og sá fyrrnefndi átti góðan leik. Enginn var þó betri en fyrirliðinn og hornamaðurinn Uwe Gensheimer sem skoraði þrettán mörk í dag og var magnaður. Þjóðverjar fóru langt á góðum varnaleik og markvörslu í dag og uppskáru fyrir það dýrmæt mörk úr hraðaupphlaupum. Staðan var orðin 27-21 um miðjan síðari hálfleikinn og þrátt fyrir áhlaup Slóvenanna þá héldu þeir þýsku dampi og lönduðu öruggum sigri. HM 2015 í Katar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Þýskaland hafnaði í sjöunda sæti á HM í handbolta og tryggði sér þar með öruggan þátttökurétt í undankeppni ÓL 2016. Það varð ljóst eftir sigur Þjóðverja á Slóveníu í dag, 30-27. Sjöunda sætið var í húfi í dag en liðin í 2.-7. sæti HM fá sæti í undankeppni næstu Ólympíuleika. Ef að Katar, sem keppir til úrslita á mótinu á morgun, verður Asíumeistari á næsta ári fær liðið í áttunda sæti einnig sæti í undankeppninni. Það eru því ágætar líkur á því að Slóvenía fái einnig tækifæri til að koma sér til Ríó á næsta ári en engu að síður var það góð tilfinning fyrir Dag Sigurðsson að klára mótið með sigri og halda heim á leið með þetta langþráða sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Þýskaland missti af Ólympíuleikunum 2012 í London og þar á bæ þrá menn fátt meira en að verða aftur á meðal þátttökuþjóða í handboltakeppni leikanna. Dagur endurheimti skyttuna Steffen Weinhold úr meiðslum en sóknarleikur liðsins leið mjög fyrir fjarveru hans í leiknum gegn Króatíu í gær. Eftir þunga byrjun náðu Þjóðverjar að þétta varnarleikinn um miðjan fyrri hálfleik og taka þar með frumkvæðið í leiknum. Silvio Heinevetter kom þá einnig inn fyrir Carsten Lichtlein, sem varði aðeins eitt af sjö skotum sínum á upphafsmínútum leiksins, og sá fyrrnefndi átti góðan leik. Enginn var þó betri en fyrirliðinn og hornamaðurinn Uwe Gensheimer sem skoraði þrettán mörk í dag og var magnaður. Þjóðverjar fóru langt á góðum varnaleik og markvörslu í dag og uppskáru fyrir það dýrmæt mörk úr hraðaupphlaupum. Staðan var orðin 27-21 um miðjan síðari hálfleikinn og þrátt fyrir áhlaup Slóvenanna þá héldu þeir þýsku dampi og lönduðu öruggum sigri.
HM 2015 í Katar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti