Stjórnendur ÍTR funduðu með starfsmönnum Hins hússins í morgun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. febrúar 2015 12:24 Enginn tók á móti stúlkunni og ekki uppgötvaðist að hún væri týnd fyrr en hún átti að vera komin heim. Vísir/GVA ÍTR og Hitt húsið funduðu í morgun um mál átján ára þroskaskertrar stúlku sem týndist í gær eftir að hún skilaði sér ekki í Hitt húsið í miðbæ Reykjavíkur eftir að henni hafði verið ekið þangað ásamt sjö öðrum með ferðaþjónutu fatlaðra. Framkvæmdastjóri verktakans sem sinnti akstrinum gagnrýndi Hitt húsið í samtali við Vísi í gærkvöldi og sagðist vona að verkferlar þar yrðu líka teknir til endurskoðunar. Enginn starfsmaður frá Hinu húsinu tók á móti stúlkunni. „Ég er kannski með tvo eða þrjá hjólastóla þegar ég fer með farþega þarna niður í Hitt hús og með fullan bíl af krökkum. Svo er ég einn að reyna kannski að klöngrast liðinu niður, kannski átta einstaklingum. Það gefur auga leið að það verða báðir aðilar að spila með og mér finnst Hitt húsið komast mjög léttvægt frá þessu,“ sagði Sigtryggur Magnússon, framkvæmdastjóri All Iceland Tours, fyrirtækisins sem sá um aksturinn í gær. Ekki uppgötvaðist um að stúlkan væri týnd fyrr en hún skilaði sér ekki heim um klukkan fjögur í gær. Engar athugasemdir voru gerðar við að stúlkan væri ekki stödd í Hinu húsinu og, samkvæmt heimildum Vísis, héldu starfsmenn að stúlkan ætlaði ekki að mæta í gær. Ferðaþjónusta fatlaðra Tengdar fréttir Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00 „Hún var voða glöð að komast heim“ Foreldrarnir ánægðir að neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra hafi verið skipuð. 5. febrúar 2015 10:43 Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
ÍTR og Hitt húsið funduðu í morgun um mál átján ára þroskaskertrar stúlku sem týndist í gær eftir að hún skilaði sér ekki í Hitt húsið í miðbæ Reykjavíkur eftir að henni hafði verið ekið þangað ásamt sjö öðrum með ferðaþjónutu fatlaðra. Framkvæmdastjóri verktakans sem sinnti akstrinum gagnrýndi Hitt húsið í samtali við Vísi í gærkvöldi og sagðist vona að verkferlar þar yrðu líka teknir til endurskoðunar. Enginn starfsmaður frá Hinu húsinu tók á móti stúlkunni. „Ég er kannski með tvo eða þrjá hjólastóla þegar ég fer með farþega þarna niður í Hitt hús og með fullan bíl af krökkum. Svo er ég einn að reyna kannski að klöngrast liðinu niður, kannski átta einstaklingum. Það gefur auga leið að það verða báðir aðilar að spila með og mér finnst Hitt húsið komast mjög léttvægt frá þessu,“ sagði Sigtryggur Magnússon, framkvæmdastjóri All Iceland Tours, fyrirtækisins sem sá um aksturinn í gær. Ekki uppgötvaðist um að stúlkan væri týnd fyrr en hún skilaði sér ekki heim um klukkan fjögur í gær. Engar athugasemdir voru gerðar við að stúlkan væri ekki stödd í Hinu húsinu og, samkvæmt heimildum Vísis, héldu starfsmenn að stúlkan ætlaði ekki að mæta í gær.
Ferðaþjónusta fatlaðra Tengdar fréttir Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00 „Hún var voða glöð að komast heim“ Foreldrarnir ánægðir að neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra hafi verið skipuð. 5. febrúar 2015 10:43 Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00
„Hún var voða glöð að komast heim“ Foreldrarnir ánægðir að neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra hafi verið skipuð. 5. febrúar 2015 10:43
Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20