Omeyer: Síðustu fjórir leikirnir voru þeir bestu hjá okkur Arnar Björnsson í Katar skrifar 1. febrúar 2015 20:19 Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn. Hann var ekki í liðinu sem varð heimsmeistari í fyrsta sinn á Íslandi 1995 en var kominn í markið þegar Frakkar urðu meistarar á heimavelli árið 2001. Omeyer er orðinn 38 ára og spilar með Paris SG. Hann segir að þetta hafi verið níundi stóri titilinn sem hann vinnur með landsliðinu á ferlinum. Hann stóð allan tímann í marki Frakkanna í úrslitaleiknum gegn Katar í dag. „Það er frábært að endurheimta titilinn. Við erum ánægðir og glaðir að vinna titilinn því þetta var erfitt. Við byrjuðum ekki vel en fjórir síðustu leikirnir voru þeir bestu hjá okkur.“ Hvað ertu búinn að vinna marga titla með landsliðinu? „Þetta var níundi titilinn minn og þetta er mjög góð tilfinning. Ég er mjög stoltur að vera hluti af þessu liði. „Við erum með marga frábæra leikmenn í liðinu sem eru góðir strákar og það er alltaf mikið ævintýri að taka þátt í þessu og við elskum þetta,“ sagði Omeyer en nánar er rætt við hann í myndskeiðinu hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45 Syprzak: Gáfum allt í leikinn Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar. 1. febrúar 2015 17:23 Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45 Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38 Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1. febrúar 2015 13:48 Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14 Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag. 1. febrúar 2015 17:36 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Fleiri fréttir „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Sjá meira
Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn. Hann var ekki í liðinu sem varð heimsmeistari í fyrsta sinn á Íslandi 1995 en var kominn í markið þegar Frakkar urðu meistarar á heimavelli árið 2001. Omeyer er orðinn 38 ára og spilar með Paris SG. Hann segir að þetta hafi verið níundi stóri titilinn sem hann vinnur með landsliðinu á ferlinum. Hann stóð allan tímann í marki Frakkanna í úrslitaleiknum gegn Katar í dag. „Það er frábært að endurheimta titilinn. Við erum ánægðir og glaðir að vinna titilinn því þetta var erfitt. Við byrjuðum ekki vel en fjórir síðustu leikirnir voru þeir bestu hjá okkur.“ Hvað ertu búinn að vinna marga titla með landsliðinu? „Þetta var níundi titilinn minn og þetta er mjög góð tilfinning. Ég er mjög stoltur að vera hluti af þessu liði. „Við erum með marga frábæra leikmenn í liðinu sem eru góðir strákar og það er alltaf mikið ævintýri að taka þátt í þessu og við elskum þetta,“ sagði Omeyer en nánar er rætt við hann í myndskeiðinu hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45 Syprzak: Gáfum allt í leikinn Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar. 1. febrúar 2015 17:23 Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45 Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38 Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1. febrúar 2015 13:48 Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14 Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag. 1. febrúar 2015 17:36 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Fleiri fréttir „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Sjá meira
Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45
Syprzak: Gáfum allt í leikinn Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar. 1. febrúar 2015 17:23
Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45
Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38
Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1. febrúar 2015 13:48
Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14
Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag. 1. febrúar 2015 17:36
Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00
Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00