Veðurtepptar í Köben á leið til Færeyja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2015 17:19 Hópurinn á Kastrup-flugvelli. Mynd/Fésbókarsíða HSÍ Íslenska sautján ára landslið kvenna gengur ekki vel að komast til Færeyja þar sem liðið á að spila í undankeppni EM um helgina. Það er ófært frá Danmörku til Færeyja og því þarf íslenski hópurinn að gista í Kaupmannahöfn en íslenska liðið þurfti að fljúga í gegnum Köben á leið sinni til Þórshafnar. Íslenska liðið er í riðli með Rússlandi, Tékklandi og Færeyjum en fyrsti leikur liðsins er á móti heimastúlkum á morgun. Íslenska liðið mun reyna að komast til Færeyja á morgun en leikur liðsins er settur á klukkan sjö um kvöldið. Liðið mætir Rússum á laugardaginn og Tékkum á sunnudaginn. Færeyjar eru að senda yngri landslið kvenna til keppni í fyrsta sinn síðan 2001. Tvær efstu þjóðirnar í riðlinum komast í úrslitakeppnina sem fer fram í Makedóníu 13. til 23. ágúst 2015.Íslenski hópurinn er þannig skipaður: Alexandra Diljá Birkisdóttir Valur Andrea Jacobsen Fjölnir Ásta Björt Júlíusdóttir ÍBV Ástríður Glódís Gísladóttir Fylkir Berglind Benediktsdóttir Fjölnir Elín Helga Lárusdóttir Grótta Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram Elva Arinbjarnar HK Eyrún Ósk Hjartardóttir Fylkir Helena Ósk Kristjánsdóttir Fjölnir Karen Tinna Demian ÍR Kristín Arndís Ólafsdóttir Valur Lovísa Thompson Grótta Mariam Eradze AS Cannes Ragnhildur Edda Þórðardóttir HK Sandra Erlingsdóttir Hypo NÖ Selma Jóhannsdóttir Grótta Sunna Guðrún Pétursdóttir KA/Þór Þóra Guðný Arnarsdóttir ÍBV Þórunn Sigurbjörnsdóttir KA/ÞórÞjálfarar eru Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Íslenska sautján ára landslið kvenna gengur ekki vel að komast til Færeyja þar sem liðið á að spila í undankeppni EM um helgina. Það er ófært frá Danmörku til Færeyja og því þarf íslenski hópurinn að gista í Kaupmannahöfn en íslenska liðið þurfti að fljúga í gegnum Köben á leið sinni til Þórshafnar. Íslenska liðið er í riðli með Rússlandi, Tékklandi og Færeyjum en fyrsti leikur liðsins er á móti heimastúlkum á morgun. Íslenska liðið mun reyna að komast til Færeyja á morgun en leikur liðsins er settur á klukkan sjö um kvöldið. Liðið mætir Rússum á laugardaginn og Tékkum á sunnudaginn. Færeyjar eru að senda yngri landslið kvenna til keppni í fyrsta sinn síðan 2001. Tvær efstu þjóðirnar í riðlinum komast í úrslitakeppnina sem fer fram í Makedóníu 13. til 23. ágúst 2015.Íslenski hópurinn er þannig skipaður: Alexandra Diljá Birkisdóttir Valur Andrea Jacobsen Fjölnir Ásta Björt Júlíusdóttir ÍBV Ástríður Glódís Gísladóttir Fylkir Berglind Benediktsdóttir Fjölnir Elín Helga Lárusdóttir Grótta Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram Elva Arinbjarnar HK Eyrún Ósk Hjartardóttir Fylkir Helena Ósk Kristjánsdóttir Fjölnir Karen Tinna Demian ÍR Kristín Arndís Ólafsdóttir Valur Lovísa Thompson Grótta Mariam Eradze AS Cannes Ragnhildur Edda Þórðardóttir HK Sandra Erlingsdóttir Hypo NÖ Selma Jóhannsdóttir Grótta Sunna Guðrún Pétursdóttir KA/Þór Þóra Guðný Arnarsdóttir ÍBV Þórunn Sigurbjörnsdóttir KA/ÞórÞjálfarar eru Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti