Farþegar EasyJet komnir heim eftir tíu klukkustundir í flugvél Bjarki Ármannsson skrifar 10. mars 2015 22:56 Vélin beið á flugbrautinni í um tvo tíma vegna veðurs. Vísir Farþegar í flugi EasyJet frá Basel í Sviss, sem átti að lenda á Keflavíkurflugvelli klukkan hálffimm í dag, eru loks komnir á áfangastað eftir að hafa eytt rúmlega tíu klukkustundum í vélinni. Vegna óveðurs á suðvesturhorni landsins þurfti fyrst að beina vélinni til Egilsstaða og svo þurftu farþegar að bíða á flugbrautinni í Keflavík þar sem ekki var hægt að afgreiða vélarnar vegna roks. Farþegum vélarinnar var loks hleypt út um tuttugu mínútur yfir tíu í kvöld. Farþegi sem Vísir náði tali af segir að vélin hafi verið full af fólki. Farþegar hafi fengið mat á meðan þeir sátu fastir í vélinni en þeir hafi þurft að greiða fyrir hann. Boðið var upp á ókeypis drykki á Egilsstöðum. Vélin lenti í Keflavík um klukkan átta og þurftu farþegar því að bíða í um tvær klukkustundir á flugbrautinni á meðan veður lægði, en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu náðu vindhviður á Suðurnesjum um þrjátíu metrum á sekúndu á þessum tíma. Fleiri flugvélar, meðal annars á vegum Wow Air og Primera Air, sátu einnig fastar á flugbrautinni á þessum tíma en nú er hægt að afgreiða þær, samkvæmt heimasíðu Keflavíkurflugvallar. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélar sitja fastar á flugbrautinni í Keflavík Ekki hægt að afgreiða vélarnar sem stendur vegna veðurs. 10. mars 2015 20:19 Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Farþegar í flugi EasyJet frá Basel í Sviss, sem átti að lenda á Keflavíkurflugvelli klukkan hálffimm í dag, eru loks komnir á áfangastað eftir að hafa eytt rúmlega tíu klukkustundum í vélinni. Vegna óveðurs á suðvesturhorni landsins þurfti fyrst að beina vélinni til Egilsstaða og svo þurftu farþegar að bíða á flugbrautinni í Keflavík þar sem ekki var hægt að afgreiða vélarnar vegna roks. Farþegum vélarinnar var loks hleypt út um tuttugu mínútur yfir tíu í kvöld. Farþegi sem Vísir náði tali af segir að vélin hafi verið full af fólki. Farþegar hafi fengið mat á meðan þeir sátu fastir í vélinni en þeir hafi þurft að greiða fyrir hann. Boðið var upp á ókeypis drykki á Egilsstöðum. Vélin lenti í Keflavík um klukkan átta og þurftu farþegar því að bíða í um tvær klukkustundir á flugbrautinni á meðan veður lægði, en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu náðu vindhviður á Suðurnesjum um þrjátíu metrum á sekúndu á þessum tíma. Fleiri flugvélar, meðal annars á vegum Wow Air og Primera Air, sátu einnig fastar á flugbrautinni á þessum tíma en nú er hægt að afgreiða þær, samkvæmt heimasíðu Keflavíkurflugvallar.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélar sitja fastar á flugbrautinni í Keflavík Ekki hægt að afgreiða vélarnar sem stendur vegna veðurs. 10. mars 2015 20:19 Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Flugvélar sitja fastar á flugbrautinni í Keflavík Ekki hægt að afgreiða vélarnar sem stendur vegna veðurs. 10. mars 2015 20:19
Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28