Elding gataði nef flugvélar Icelandair Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. apríl 2015 11:07 Gatið á vél Icelandair. Skjáskot af vef 9News Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. Flugvélin lenti engu að síður heilu og höldnu í Denver. Farþegi í flugvélinni tók mynd af vélinni eftir að hafa farið frá borði. Á myndinni blasir við nokkuð stórt gat á nefi flugvélarinnar sem líkast til má rekja til eldingarinnar.9news.com fjallar um málið og hefur eftir farþeganum. Brandon Boldenow, að flugstjóri vélarinnar hafi tilkynnt farþegum að ekkert amaði að vélinni. Hann telur þó að flugstjórinn hafi líkast til ekki verið meðvitaður um skemmdirnar á nefi vélarinnar. Haft er eftir talsmanni Icelandair að öll kerfi hafi virkað sem skyldi og því fluginu verið framhaldið. Flugsérfræðingur 9News, Greg Feith, segir að í ljósi skemmdanna hefði átt að snúa vélinni við. Flugvélar verði almennt aðeins fyrir eldingu einu sinni til fimm sinnum á ári. Afleiðingarnar af eldingunni hefðu getað orðið mun verri. Flugvélin verður á flugvellinum í Denver á meðan gert er að henni.Lightning strike causes hole in nose of Icelandair Boeing 757 http://t.co/nBg0BBHC9a pic.twitter.com/sdkCawu4kK— AviationSafety (@AviationSafety) April 9, 2015 Fréttir af flugi Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G-kerfin sem loka um áramótin Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Sjá meira
Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. Flugvélin lenti engu að síður heilu og höldnu í Denver. Farþegi í flugvélinni tók mynd af vélinni eftir að hafa farið frá borði. Á myndinni blasir við nokkuð stórt gat á nefi flugvélarinnar sem líkast til má rekja til eldingarinnar.9news.com fjallar um málið og hefur eftir farþeganum. Brandon Boldenow, að flugstjóri vélarinnar hafi tilkynnt farþegum að ekkert amaði að vélinni. Hann telur þó að flugstjórinn hafi líkast til ekki verið meðvitaður um skemmdirnar á nefi vélarinnar. Haft er eftir talsmanni Icelandair að öll kerfi hafi virkað sem skyldi og því fluginu verið framhaldið. Flugsérfræðingur 9News, Greg Feith, segir að í ljósi skemmdanna hefði átt að snúa vélinni við. Flugvélar verði almennt aðeins fyrir eldingu einu sinni til fimm sinnum á ári. Afleiðingarnar af eldingunni hefðu getað orðið mun verri. Flugvélin verður á flugvellinum í Denver á meðan gert er að henni.Lightning strike causes hole in nose of Icelandair Boeing 757 http://t.co/nBg0BBHC9a pic.twitter.com/sdkCawu4kK— AviationSafety (@AviationSafety) April 9, 2015
Fréttir af flugi Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G-kerfin sem loka um áramótin Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði