Elding gataði nef flugvélar Icelandair Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. apríl 2015 11:07 Gatið á vél Icelandair. Skjáskot af vef 9News Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. Flugvélin lenti engu að síður heilu og höldnu í Denver. Farþegi í flugvélinni tók mynd af vélinni eftir að hafa farið frá borði. Á myndinni blasir við nokkuð stórt gat á nefi flugvélarinnar sem líkast til má rekja til eldingarinnar.9news.com fjallar um málið og hefur eftir farþeganum. Brandon Boldenow, að flugstjóri vélarinnar hafi tilkynnt farþegum að ekkert amaði að vélinni. Hann telur þó að flugstjórinn hafi líkast til ekki verið meðvitaður um skemmdirnar á nefi vélarinnar. Haft er eftir talsmanni Icelandair að öll kerfi hafi virkað sem skyldi og því fluginu verið framhaldið. Flugsérfræðingur 9News, Greg Feith, segir að í ljósi skemmdanna hefði átt að snúa vélinni við. Flugvélar verði almennt aðeins fyrir eldingu einu sinni til fimm sinnum á ári. Afleiðingarnar af eldingunni hefðu getað orðið mun verri. Flugvélin verður á flugvellinum í Denver á meðan gert er að henni.Lightning strike causes hole in nose of Icelandair Boeing 757 http://t.co/nBg0BBHC9a pic.twitter.com/sdkCawu4kK— AviationSafety (@AviationSafety) April 9, 2015 Fréttir af flugi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. Flugvélin lenti engu að síður heilu og höldnu í Denver. Farþegi í flugvélinni tók mynd af vélinni eftir að hafa farið frá borði. Á myndinni blasir við nokkuð stórt gat á nefi flugvélarinnar sem líkast til má rekja til eldingarinnar.9news.com fjallar um málið og hefur eftir farþeganum. Brandon Boldenow, að flugstjóri vélarinnar hafi tilkynnt farþegum að ekkert amaði að vélinni. Hann telur þó að flugstjórinn hafi líkast til ekki verið meðvitaður um skemmdirnar á nefi vélarinnar. Haft er eftir talsmanni Icelandair að öll kerfi hafi virkað sem skyldi og því fluginu verið framhaldið. Flugsérfræðingur 9News, Greg Feith, segir að í ljósi skemmdanna hefði átt að snúa vélinni við. Flugvélar verði almennt aðeins fyrir eldingu einu sinni til fimm sinnum á ári. Afleiðingarnar af eldingunni hefðu getað orðið mun verri. Flugvélin verður á flugvellinum í Denver á meðan gert er að henni.Lightning strike causes hole in nose of Icelandair Boeing 757 http://t.co/nBg0BBHC9a pic.twitter.com/sdkCawu4kK— AviationSafety (@AviationSafety) April 9, 2015
Fréttir af flugi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira