Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2015 09:15 Hæfileikaríkir piltar. mynd/skjáskot Facebook-síða Meistaradeidlarinnar í handbolta hefur undanfarnar vikur staðið fyrir Scoremore-áskoruninni. Hún felst í því að leikmenn eiga að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim er skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju.Lazlo Nagy, ungverska stórskyttan sem spilar með Veszprém, reið á vaðið og skoraði á Arpad Sterbik, markvörð HC Vardar og spænska landsliðsins, Víctor Tómas, hornamann Barcelona, og Nicola Karabatic, leikmann Barcelona og franska landsliðsins. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Þeir hitta samtals úr þremur skotum af sex sem er nokkuð vel gert miðað við að þeir þurfa að keppast við að halda jafnvægi á meðan þeir skjóta. Daði spilaði með HK í Olís-deildinni á tímabilinu en Aron, sem áður spilaði með Gróttu, lagði handboltaskóna á hilluna. „Frábært framlag frá Aroni og Daða,“ segir á síðunni, en þeir skora á Vilhjálm Geir Hauksson, leikmann Hauka, Roar Forbord, leikmann HIK Kaupmannahafnar, og Jonas Thümmler hjá HC Erlangen. Hér að neðan má sjá framlag Gautasona auk tilrauna Arpads Sterbiks, Víctors Tómas og rússneska hornamannsins Timurs Dibirovs.Gautasynir: This is our entry to the #SCOREMORE challenge. We nominate Vilhjálmur Geir Hauksson who plays for Haukar Hafnafjörður, Roar Fikse Forbord who plays for HIK København and Jonas Thümmler who plays for HC ErlangenPosted by Daði Laxdal Gautason on Wednesday, April 8, 2015 Timur Dibirov: Timur Dibirov's #SCOREMORE ChallengeRK Vardar's Timur Dibirov recently took the #SCOREMORE Challenge and has nominated Chema Rodriguez (MKB Veszprém KC), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) and Luc Abalo (PSG Handball) to try do better!We also want you fans to take part. Try it out yourself and post your video on our wall for a chance to win the awesome prize of a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Posted by EHF Champions League on Wednesday, April 8, 2015 Arpad Sterbik: #SCOREMORE Challenge!Posted by Arpad Sterbik on Wednesday, April 1, 2015 Víctor Tómas: Victor Tomas' #SCOREMORE ChallengeVíctor Tomàs has taken the #SCOREMORE Challenge!See how the FCB Handbol star performed with his six attempts to hit the crossbar, then try it out yourself and send us your video for a chance to win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Victor has nominated Antonio Garcia (Pick Szeged Kézilabdacsapat), Carlos Ruesga (MKB Veszprém KC) and Alex Dujshebaev (RK Vardar) to take the challenge next!Posted by EHF Champions League on Tuesday, March 31, 2015 Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Facebook-síða Meistaradeidlarinnar í handbolta hefur undanfarnar vikur staðið fyrir Scoremore-áskoruninni. Hún felst í því að leikmenn eiga að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim er skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju.Lazlo Nagy, ungverska stórskyttan sem spilar með Veszprém, reið á vaðið og skoraði á Arpad Sterbik, markvörð HC Vardar og spænska landsliðsins, Víctor Tómas, hornamann Barcelona, og Nicola Karabatic, leikmann Barcelona og franska landsliðsins. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Þeir hitta samtals úr þremur skotum af sex sem er nokkuð vel gert miðað við að þeir þurfa að keppast við að halda jafnvægi á meðan þeir skjóta. Daði spilaði með HK í Olís-deildinni á tímabilinu en Aron, sem áður spilaði með Gróttu, lagði handboltaskóna á hilluna. „Frábært framlag frá Aroni og Daða,“ segir á síðunni, en þeir skora á Vilhjálm Geir Hauksson, leikmann Hauka, Roar Forbord, leikmann HIK Kaupmannahafnar, og Jonas Thümmler hjá HC Erlangen. Hér að neðan má sjá framlag Gautasona auk tilrauna Arpads Sterbiks, Víctors Tómas og rússneska hornamannsins Timurs Dibirovs.Gautasynir: This is our entry to the #SCOREMORE challenge. We nominate Vilhjálmur Geir Hauksson who plays for Haukar Hafnafjörður, Roar Fikse Forbord who plays for HIK København and Jonas Thümmler who plays for HC ErlangenPosted by Daði Laxdal Gautason on Wednesday, April 8, 2015 Timur Dibirov: Timur Dibirov's #SCOREMORE ChallengeRK Vardar's Timur Dibirov recently took the #SCOREMORE Challenge and has nominated Chema Rodriguez (MKB Veszprém KC), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) and Luc Abalo (PSG Handball) to try do better!We also want you fans to take part. Try it out yourself and post your video on our wall for a chance to win the awesome prize of a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Posted by EHF Champions League on Wednesday, April 8, 2015 Arpad Sterbik: #SCOREMORE Challenge!Posted by Arpad Sterbik on Wednesday, April 1, 2015 Víctor Tómas: Victor Tomas' #SCOREMORE ChallengeVíctor Tomàs has taken the #SCOREMORE Challenge!See how the FCB Handbol star performed with his six attempts to hit the crossbar, then try it out yourself and send us your video for a chance to win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Victor has nominated Antonio Garcia (Pick Szeged Kézilabdacsapat), Carlos Ruesga (MKB Veszprém KC) and Alex Dujshebaev (RK Vardar) to take the challenge next!Posted by EHF Champions League on Tuesday, March 31, 2015
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira