Norðmenn unnu Króata Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2015 18:53 Espen Lie Hansen. Vísir/AFP Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld. Norðmenn hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína í riðlinum en fyrir leikinn voru bæði liðin búin að vinna tvo fyrstu leiki sína. Christian Berge er greinilega að gera góða hluti með norska liðið en hann tók við í febrúar. Norðmenn voru frábærir í fyrri hálfleiknum sem þeir unnu 17-13 eftir að átt 5-1 sprett á síðustu sex mínútum hálfleiksins. Króatar unnu upp muninn á fyrstu þrettán mínútum seinni hálfleiksins og jöfnuðu metin í 20-20 eftir að þeir skoruðu þrjú mörk í röð. Norðmenn voru hinsvegar skrefinu á undan og Króatarnir komust aldrei yfir. Norska liðið komst í 27-25 þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Norðmönnum tókst ekki að skora fleiri mörk í leiknum en Króatar skoruðu aðeins eitt mark á síðustu tveimur mínútunum og því var sigurinn Norðmanna. Espen Lie Hansen og Sander Sagosen skoruðu báðir fimm mörk fyrir norska liðið en Ivan Cupic ar markahæstur hjá Króatíu með fimm mörk. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50 Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. 29. apríl 2015 16:59 Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. 29. apríl 2015 17:51 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld. Norðmenn hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína í riðlinum en fyrir leikinn voru bæði liðin búin að vinna tvo fyrstu leiki sína. Christian Berge er greinilega að gera góða hluti með norska liðið en hann tók við í febrúar. Norðmenn voru frábærir í fyrri hálfleiknum sem þeir unnu 17-13 eftir að átt 5-1 sprett á síðustu sex mínútum hálfleiksins. Króatar unnu upp muninn á fyrstu þrettán mínútum seinni hálfleiksins og jöfnuðu metin í 20-20 eftir að þeir skoruðu þrjú mörk í röð. Norðmenn voru hinsvegar skrefinu á undan og Króatarnir komust aldrei yfir. Norska liðið komst í 27-25 þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Norðmönnum tókst ekki að skora fleiri mörk í leiknum en Króatar skoruðu aðeins eitt mark á síðustu tveimur mínútunum og því var sigurinn Norðmanna. Espen Lie Hansen og Sander Sagosen skoruðu báðir fimm mörk fyrir norska liðið en Ivan Cupic ar markahæstur hjá Króatíu með fimm mörk.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50 Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. 29. apríl 2015 16:59 Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. 29. apríl 2015 17:51 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50
Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. 29. apríl 2015 16:59
Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. 29. apríl 2015 17:51