Albert: Gaman að troða sokk upp í Reyni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2015 22:35 Albert Brynjar Ingason Vísir/Pjetur Fylkismaðurinn Albert Brynjar Ingason var í sviðsljósinu í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. "Eins ánægður og ég var með markið mitt þá var ég jafnóánægður með vítið," sagði Albert Brynjar Ingason en hann skoraði mark Fylkis í kvöld og klúðraði svo víti. "Ég kaupi það ekki að menn eigi ekki að taka víti sem þeir fiska sjálfir. Það skiptir engu máli á hverjum er brotið. Þetta var samt ekki gott víti." Markið hans var einstaklega skemmtilegt. Frábær skalli sem Gunnleifur átti ekki möguleika á að verja. "Reynir Leós aðstoðarþjálfari er búinn að vera duglegur að skjóta á mig fyrir að vera ekki jafngóður skallamaður og pabbi minn. Það var gaman að troða sokk upp í Reyni," sagði Albert brattur en fyrir þá sem ekki vita er faðir hans einn mesti markaskorari Íslands frá upphafi, Ingi Björn Albertsson. "Ég er svekktur með niðurstöðuna í leiknum. Við vorum með góð tök á leiknum í fyrri hálfleik. Það vantaði að klára sóknirnar betur. Ég var ánægður með minn leik fyrir utan vítið. Það var margt jákvætt hjá mér og liðinu sem má byggja ofan á," sagði Albert en hann vildi ekki gefa upp hvað hann ætlaðisér að skora mikið í sumar.1-0 Albert skorar fyrir Fylki Gunnleifur ver víti frá Alberti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Breiðablik 1-1 | Dýrt víti í súginn hjá Fylki Fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik skildu jöfn í Lautinni. 7. maí 2015 14:39 Sjáið mörkin á Fylkisvellinum í kvöld og vítið sem Gunnleifur varði Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 7. maí 2015 22:29 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Sjá meira
Fylkismaðurinn Albert Brynjar Ingason var í sviðsljósinu í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. "Eins ánægður og ég var með markið mitt þá var ég jafnóánægður með vítið," sagði Albert Brynjar Ingason en hann skoraði mark Fylkis í kvöld og klúðraði svo víti. "Ég kaupi það ekki að menn eigi ekki að taka víti sem þeir fiska sjálfir. Það skiptir engu máli á hverjum er brotið. Þetta var samt ekki gott víti." Markið hans var einstaklega skemmtilegt. Frábær skalli sem Gunnleifur átti ekki möguleika á að verja. "Reynir Leós aðstoðarþjálfari er búinn að vera duglegur að skjóta á mig fyrir að vera ekki jafngóður skallamaður og pabbi minn. Það var gaman að troða sokk upp í Reyni," sagði Albert brattur en fyrir þá sem ekki vita er faðir hans einn mesti markaskorari Íslands frá upphafi, Ingi Björn Albertsson. "Ég er svekktur með niðurstöðuna í leiknum. Við vorum með góð tök á leiknum í fyrri hálfleik. Það vantaði að klára sóknirnar betur. Ég var ánægður með minn leik fyrir utan vítið. Það var margt jákvætt hjá mér og liðinu sem má byggja ofan á," sagði Albert en hann vildi ekki gefa upp hvað hann ætlaðisér að skora mikið í sumar.1-0 Albert skorar fyrir Fylki Gunnleifur ver víti frá Alberti
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Breiðablik 1-1 | Dýrt víti í súginn hjá Fylki Fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik skildu jöfn í Lautinni. 7. maí 2015 14:39 Sjáið mörkin á Fylkisvellinum í kvöld og vítið sem Gunnleifur varði Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 7. maí 2015 22:29 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Breiðablik 1-1 | Dýrt víti í súginn hjá Fylki Fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik skildu jöfn í Lautinni. 7. maí 2015 14:39
Sjáið mörkin á Fylkisvellinum í kvöld og vítið sem Gunnleifur varði Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 7. maí 2015 22:29