Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta lagt fram í næstu viku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. maí 2015 13:01 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, á ársfundi Seðlabankans í mars síðastliðnum. vísir/vilhelm Stefnt er að því að leggja fram frumvarp um afnám gjaldeyrishafta í næstu viku. Til að svo megi verða, og frumvarpið fáist afgreitt á þessu þingi, þarf Alþingi að funda fram á sumar. Þetta segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í samtali við fréttastofu RÚV. Frumvarpið var ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar sem fundaði í dag en Bjarni segir nauðsynlegt að koma frumvarpi um höftin inn á þetta þing. „Og ég trúi því að því verði vel tekið þar eða það fái forgangsmeðferð og við getum verið sammála um að þetta er það stórt og mikilvægt mál að það skipti öllu að klára vinnu við það.“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, boðaði frumvarp á þessu þingi um losun haftanna á flokksþingi Framsóknarflokksins í apríl síðastliðnum. Það má því segja að frumvarpsins hafi verið beðið með eftirvæntingu síðan þá og virðist nú loks sem sú bið sé á enda. Gjaldeyrishöftin voru sett á í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008. Í frétt Stöðvar 2 í vikunni kom fram að Seðlabankinn viti ekki hversu miklu tjóni höftin valda þjóðarbúinu á ári. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði þó ljóst að tjónið væri til staðar og að allir séu sammála um afnám hafta. Alþingi Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. 17. maí 2015 19:30 Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20. maí 2015 07:00 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira
Stefnt er að því að leggja fram frumvarp um afnám gjaldeyrishafta í næstu viku. Til að svo megi verða, og frumvarpið fáist afgreitt á þessu þingi, þarf Alþingi að funda fram á sumar. Þetta segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í samtali við fréttastofu RÚV. Frumvarpið var ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar sem fundaði í dag en Bjarni segir nauðsynlegt að koma frumvarpi um höftin inn á þetta þing. „Og ég trúi því að því verði vel tekið þar eða það fái forgangsmeðferð og við getum verið sammála um að þetta er það stórt og mikilvægt mál að það skipti öllu að klára vinnu við það.“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, boðaði frumvarp á þessu þingi um losun haftanna á flokksþingi Framsóknarflokksins í apríl síðastliðnum. Það má því segja að frumvarpsins hafi verið beðið með eftirvæntingu síðan þá og virðist nú loks sem sú bið sé á enda. Gjaldeyrishöftin voru sett á í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008. Í frétt Stöðvar 2 í vikunni kom fram að Seðlabankinn viti ekki hversu miklu tjóni höftin valda þjóðarbúinu á ári. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði þó ljóst að tjónið væri til staðar og að allir séu sammála um afnám hafta.
Alþingi Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. 17. maí 2015 19:30 Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20. maí 2015 07:00 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira
Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. 17. maí 2015 19:30
Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20. maí 2015 07:00
Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54
Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09