Strákarnir okkar eru komnir með níu tær til Póllands 11. júní 2015 14:30 Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hugsi. vísir/getty Það hafa borist misvísandi upplýsingar um það í fjölmiðlum síðustu klukkutíma um það hvort Ísland sé komið á EM eður ei. Staðreyndin er sú að Ísland er ekki enn komið með öruggt sæti á EM í Póllandi næsta janúar. Það lið sem endar í þriðja sæti riðlakeppninnar og er með flest stig fær sæti á EM. Miðað við hvernig leikirnir spiluðust í gær var ljóst að ekkert lið gæti skákað þeim sjö stigum sem Ísland er með. Síðar hefur komið í ljós að málið er ekki alveg svo einfalt. Árangurinn gegn neðsta liði riðlanna strokast nefnilega út og þarf þá að reikna upp á nýtt árangur liðanna í þriðja sæti gegn liðunum í fyrsta og öðru sæti hvers riðils. Þar stendur Ísland engu að síður vel að vígi. Ef Ísland gerir jafntefli þá kemst Ísland örugglega áfram. Ef Ísland vinnur leikinn þá vinnur Ísland riðilinn. Fari allt á versta veg og Ísland tapi leiknum er það samt með þrjú stig gegn liðunum í efstu sætunum og það gæti vel dugað til þess að taka síðasta sætið á EM. Ísland er því ekki 100 prósent öruggt á EM en líkurnar á því að strákarnir okkar spili í Póllandi eru ansi miklar. Handbolti Tengdar fréttir Ísland var sentimetrum frá því að komast á EM í gær | Myndband Lokamínútan í leik Svartfjallalands og Serbíu í undankeppni EM var rosaleg. 11. júní 2015 15:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Það hafa borist misvísandi upplýsingar um það í fjölmiðlum síðustu klukkutíma um það hvort Ísland sé komið á EM eður ei. Staðreyndin er sú að Ísland er ekki enn komið með öruggt sæti á EM í Póllandi næsta janúar. Það lið sem endar í þriðja sæti riðlakeppninnar og er með flest stig fær sæti á EM. Miðað við hvernig leikirnir spiluðust í gær var ljóst að ekkert lið gæti skákað þeim sjö stigum sem Ísland er með. Síðar hefur komið í ljós að málið er ekki alveg svo einfalt. Árangurinn gegn neðsta liði riðlanna strokast nefnilega út og þarf þá að reikna upp á nýtt árangur liðanna í þriðja sæti gegn liðunum í fyrsta og öðru sæti hvers riðils. Þar stendur Ísland engu að síður vel að vígi. Ef Ísland gerir jafntefli þá kemst Ísland örugglega áfram. Ef Ísland vinnur leikinn þá vinnur Ísland riðilinn. Fari allt á versta veg og Ísland tapi leiknum er það samt með þrjú stig gegn liðunum í efstu sætunum og það gæti vel dugað til þess að taka síðasta sætið á EM. Ísland er því ekki 100 prósent öruggt á EM en líkurnar á því að strákarnir okkar spili í Póllandi eru ansi miklar.
Handbolti Tengdar fréttir Ísland var sentimetrum frá því að komast á EM í gær | Myndband Lokamínútan í leik Svartfjallalands og Serbíu í undankeppni EM var rosaleg. 11. júní 2015 15:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Ísland var sentimetrum frá því að komast á EM í gær | Myndband Lokamínútan í leik Svartfjallalands og Serbíu í undankeppni EM var rosaleg. 11. júní 2015 15:00