Loksins er hægt að draga tölvupóstskeyti til baka Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. júní 2015 08:00 Gmail. Í Internet Explorer. vísir/nordic photos Netrisinn Google hefur bætt við möguleika sem eflaust margir verða ánægðir með. Nú er loksins hægt að afturkalla send skeyti. Margir kannast eflaust við þá tilfinningu að hafa sent af stað tölvupóst og uppgötva sér svo til skelfingar að þú ert að senda skeyti á rangan aðila eða að hræðileg villa er í honum. Slíkt verður ekki vandamál lengur. Möguleikinn hefur verið í prófun lengi hjá Google en var kynntur hjá fyrirtækinu á mánudag. Upphaflega var hann aðeins í boði á Google Inbox en eftir samtöl við notendur var ákveðið að möguleikinn yrði einnig í boði á vefútgáfu Gmail. Hægt er að kveikja á þjónustunni með því að breyta stillingum í póstinum hjá sér. Þegar pósturinn er farinn af stað hefur notandinn fimm til þrjátíu sekúndur, eftir því hvaða stillingu hann velur, til að velja hvort hann vill draga póstinn til baka eður ei. Eftir að smellt hefur verið á senda birtist lítill gluggi sem spyr sendandann hvort hann hafi einhverja bakþanka um skeytið. Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Netrisinn Google hefur bætt við möguleika sem eflaust margir verða ánægðir með. Nú er loksins hægt að afturkalla send skeyti. Margir kannast eflaust við þá tilfinningu að hafa sent af stað tölvupóst og uppgötva sér svo til skelfingar að þú ert að senda skeyti á rangan aðila eða að hræðileg villa er í honum. Slíkt verður ekki vandamál lengur. Möguleikinn hefur verið í prófun lengi hjá Google en var kynntur hjá fyrirtækinu á mánudag. Upphaflega var hann aðeins í boði á Google Inbox en eftir samtöl við notendur var ákveðið að möguleikinn yrði einnig í boði á vefútgáfu Gmail. Hægt er að kveikja á þjónustunni með því að breyta stillingum í póstinum hjá sér. Þegar pósturinn er farinn af stað hefur notandinn fimm til þrjátíu sekúndur, eftir því hvaða stillingu hann velur, til að velja hvort hann vill draga póstinn til baka eður ei. Eftir að smellt hefur verið á senda birtist lítill gluggi sem spyr sendandann hvort hann hafi einhverja bakþanka um skeytið.
Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira