Stjarnan unnið fimm leiki gegn KR í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2015 17:30 Úr seinni leik KR og Stjörnunnar í fyrra. vísir/stefán Stjarnan og KR mætast í 9. umferð Pepsi-deild karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Óhætt er að segja að það hafi orðið kúvending á úrslitum í innbyrðisviðureignum þessara liða á síðustu árum. Á árum áður hafði KR gríðarlega gott tak á Stjörnunni og til marks um það tapaði Vesturbæjarliðið ekki fyrstu 21 leik sínum gegn Stjörnunni í efstu deild. KR vann 12 af þessum 21 leik en sá frægasti kom eflaust í lokaumferðinni árið 2000 þar sem Andri Sigþórsson skoraði fernu í 1-4 sigri KR-inga í Garðabænum. Með sigrinum tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Stjarnan komst upp í efstu deild 2009 eftir átta ára útlegð og fyrstu árin þar á eftir gekk Garðbæingum ekki að vinna KR. Þeir færðust þó alltaf nær og nær og náðu jafntefli í báðum leikjum liðanna 2011 og 2012. KR vann fyrri leik liðanna tímabilið 2013 en þann 21. júlí sama ár braut Stjarnan loks ísinn með 3-1 sigri á Samsung-vellinum. Aðeins 10 dögum síðar sló Stjarnan svo KR út í undanúrslitum Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur í framlengdum leik í Garðabænum. Stjörnumenn voru ekki hættir og unnu sigur í báðum deildarleikjum liðanna í fyrra; 2-1 á Samsung-vellinum og 2-3 vestur í bæ, en það var fyrsti sigur Stjörnunni á KR á KR-vellinum. Stjarnan vann einnig leik liðanna í Meistarakeppni KSÍ í vor. Stjarnan hefur því unnið fimm leiki gegn KR í röð, þrjá í deild, einn í bikar og einn í Meistarakeppninni. Og séu síðustu átta deildarleikir liðanna skoðaðir kemur í ljós að KR hefur aðeins unnið einn þeirra; fyrri leikinn 2013. Það kemur svo í ljós í kvöld hvort Stjarnan vinnur fimmta sigurinn á KR í röð eða hvort KR-ingar snúi þessu slæma gengi gegn Garðabæjarliðinu við. Leikur Stjörnunnar og KR hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Stjarnan og KR mætast í 9. umferð Pepsi-deild karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Óhætt er að segja að það hafi orðið kúvending á úrslitum í innbyrðisviðureignum þessara liða á síðustu árum. Á árum áður hafði KR gríðarlega gott tak á Stjörnunni og til marks um það tapaði Vesturbæjarliðið ekki fyrstu 21 leik sínum gegn Stjörnunni í efstu deild. KR vann 12 af þessum 21 leik en sá frægasti kom eflaust í lokaumferðinni árið 2000 þar sem Andri Sigþórsson skoraði fernu í 1-4 sigri KR-inga í Garðabænum. Með sigrinum tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Stjarnan komst upp í efstu deild 2009 eftir átta ára útlegð og fyrstu árin þar á eftir gekk Garðbæingum ekki að vinna KR. Þeir færðust þó alltaf nær og nær og náðu jafntefli í báðum leikjum liðanna 2011 og 2012. KR vann fyrri leik liðanna tímabilið 2013 en þann 21. júlí sama ár braut Stjarnan loks ísinn með 3-1 sigri á Samsung-vellinum. Aðeins 10 dögum síðar sló Stjarnan svo KR út í undanúrslitum Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur í framlengdum leik í Garðabænum. Stjörnumenn voru ekki hættir og unnu sigur í báðum deildarleikjum liðanna í fyrra; 2-1 á Samsung-vellinum og 2-3 vestur í bæ, en það var fyrsti sigur Stjörnunni á KR á KR-vellinum. Stjarnan vann einnig leik liðanna í Meistarakeppni KSÍ í vor. Stjarnan hefur því unnið fimm leiki gegn KR í röð, þrjá í deild, einn í bikar og einn í Meistarakeppninni. Og séu síðustu átta deildarleikir liðanna skoðaðir kemur í ljós að KR hefur aðeins unnið einn þeirra; fyrri leikinn 2013. Það kemur svo í ljós í kvöld hvort Stjarnan vinnur fimmta sigurinn á KR í röð eða hvort KR-ingar snúi þessu slæma gengi gegn Garðabæjarliðinu við. Leikur Stjörnunnar og KR hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti