Stjarnan unnið fimm leiki gegn KR í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2015 17:30 Úr seinni leik KR og Stjörnunnar í fyrra. vísir/stefán Stjarnan og KR mætast í 9. umferð Pepsi-deild karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Óhætt er að segja að það hafi orðið kúvending á úrslitum í innbyrðisviðureignum þessara liða á síðustu árum. Á árum áður hafði KR gríðarlega gott tak á Stjörnunni og til marks um það tapaði Vesturbæjarliðið ekki fyrstu 21 leik sínum gegn Stjörnunni í efstu deild. KR vann 12 af þessum 21 leik en sá frægasti kom eflaust í lokaumferðinni árið 2000 þar sem Andri Sigþórsson skoraði fernu í 1-4 sigri KR-inga í Garðabænum. Með sigrinum tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Stjarnan komst upp í efstu deild 2009 eftir átta ára útlegð og fyrstu árin þar á eftir gekk Garðbæingum ekki að vinna KR. Þeir færðust þó alltaf nær og nær og náðu jafntefli í báðum leikjum liðanna 2011 og 2012. KR vann fyrri leik liðanna tímabilið 2013 en þann 21. júlí sama ár braut Stjarnan loks ísinn með 3-1 sigri á Samsung-vellinum. Aðeins 10 dögum síðar sló Stjarnan svo KR út í undanúrslitum Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur í framlengdum leik í Garðabænum. Stjörnumenn voru ekki hættir og unnu sigur í báðum deildarleikjum liðanna í fyrra; 2-1 á Samsung-vellinum og 2-3 vestur í bæ, en það var fyrsti sigur Stjörnunni á KR á KR-vellinum. Stjarnan vann einnig leik liðanna í Meistarakeppni KSÍ í vor. Stjarnan hefur því unnið fimm leiki gegn KR í röð, þrjá í deild, einn í bikar og einn í Meistarakeppninni. Og séu síðustu átta deildarleikir liðanna skoðaðir kemur í ljós að KR hefur aðeins unnið einn þeirra; fyrri leikinn 2013. Það kemur svo í ljós í kvöld hvort Stjarnan vinnur fimmta sigurinn á KR í röð eða hvort KR-ingar snúi þessu slæma gengi gegn Garðabæjarliðinu við. Leikur Stjörnunnar og KR hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Stjarnan og KR mætast í 9. umferð Pepsi-deild karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Óhætt er að segja að það hafi orðið kúvending á úrslitum í innbyrðisviðureignum þessara liða á síðustu árum. Á árum áður hafði KR gríðarlega gott tak á Stjörnunni og til marks um það tapaði Vesturbæjarliðið ekki fyrstu 21 leik sínum gegn Stjörnunni í efstu deild. KR vann 12 af þessum 21 leik en sá frægasti kom eflaust í lokaumferðinni árið 2000 þar sem Andri Sigþórsson skoraði fernu í 1-4 sigri KR-inga í Garðabænum. Með sigrinum tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Stjarnan komst upp í efstu deild 2009 eftir átta ára útlegð og fyrstu árin þar á eftir gekk Garðbæingum ekki að vinna KR. Þeir færðust þó alltaf nær og nær og náðu jafntefli í báðum leikjum liðanna 2011 og 2012. KR vann fyrri leik liðanna tímabilið 2013 en þann 21. júlí sama ár braut Stjarnan loks ísinn með 3-1 sigri á Samsung-vellinum. Aðeins 10 dögum síðar sló Stjarnan svo KR út í undanúrslitum Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur í framlengdum leik í Garðabænum. Stjörnumenn voru ekki hættir og unnu sigur í báðum deildarleikjum liðanna í fyrra; 2-1 á Samsung-vellinum og 2-3 vestur í bæ, en það var fyrsti sigur Stjörnunni á KR á KR-vellinum. Stjarnan vann einnig leik liðanna í Meistarakeppni KSÍ í vor. Stjarnan hefur því unnið fimm leiki gegn KR í röð, þrjá í deild, einn í bikar og einn í Meistarakeppninni. Og séu síðustu átta deildarleikir liðanna skoðaðir kemur í ljós að KR hefur aðeins unnið einn þeirra; fyrri leikinn 2013. Það kemur svo í ljós í kvöld hvort Stjarnan vinnur fimmta sigurinn á KR í röð eða hvort KR-ingar snúi þessu slæma gengi gegn Garðabæjarliðinu við. Leikur Stjörnunnar og KR hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56