Valgerður Bjarna spilaði Candy crush á síðasta þingfundi ársins Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. júlí 2015 14:19 Vigdís Hauksdóttir telur leikinn skerpa á rökhugsun. Vísir Þingmenn og Íslendingar spila enn Facebook-leikinn Candy crush af miklum móð eins og glöggir sjónvarpsáhorfendur tóku eftir í kvöldfréttunum í gær. Þar sást hvar Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lék sér í Candy crush í iPad á síðasta degi Alþingis. Tölvuleikurinn Candy crush náði hápunkti sínum í vinsældum síðla árs 2013 áður en QuizUp skákaði honum. Valgerður ætti því að vera komin ansi langt í leiknum ef hún hefur spilað hann síðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið. Fleiri þingmenn hafa verið hrifnir af Candy crush í gegnum tíðina en mikla athygli vakti haustið 2014 hversu langt Vigdís Hauksdóttir hefur náð í leiknum. Hún kláraði leikinn á þessu ári og beið spennt eftir nýjum borðum. Vigdís sagðist í samtali við Vísi síðastliðinn september grípa í Candy Crush yfir daginn. „Já, það er ágætt að grípa í þetta, til dæmis þegar maður er að hlusta á fólk,“ útskýrir hún en bætir við að hún spili leikinn aldrei inni í þingsal. „Fyrst og fremst er þessi leikur frábær leið til þess að skerpa á rökhugsuninni,“ bætir þingkonan við.Sjá einnig: Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush Ekki er vitað að svo stöddu hvort þær Valgerður og Vigdís hafa skipst á lífum í leiknum en Valgerður fékkst ekki til að tjá sig um þessa skemmtifrétt. Hún taldi sjónvarpsklippuna vera gamla en hún var tekin af tökumanni Stöðvar 2 á síðasta fundi Alþingis þetta þingárið í gær. Þá vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar Ólafur Stefánsson, handboltahetja, sagðist hafa klárað leikinn allan krossbandslitinn. Hér að neðan má sjá lipra fingur Valgerðar leika um skjáinn. Alþingi Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15. september 2014 15:48 Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. 15. maí 2013 09:46 Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Þingmenn og Íslendingar spila enn Facebook-leikinn Candy crush af miklum móð eins og glöggir sjónvarpsáhorfendur tóku eftir í kvöldfréttunum í gær. Þar sást hvar Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lék sér í Candy crush í iPad á síðasta degi Alþingis. Tölvuleikurinn Candy crush náði hápunkti sínum í vinsældum síðla árs 2013 áður en QuizUp skákaði honum. Valgerður ætti því að vera komin ansi langt í leiknum ef hún hefur spilað hann síðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið. Fleiri þingmenn hafa verið hrifnir af Candy crush í gegnum tíðina en mikla athygli vakti haustið 2014 hversu langt Vigdís Hauksdóttir hefur náð í leiknum. Hún kláraði leikinn á þessu ári og beið spennt eftir nýjum borðum. Vigdís sagðist í samtali við Vísi síðastliðinn september grípa í Candy Crush yfir daginn. „Já, það er ágætt að grípa í þetta, til dæmis þegar maður er að hlusta á fólk,“ útskýrir hún en bætir við að hún spili leikinn aldrei inni í þingsal. „Fyrst og fremst er þessi leikur frábær leið til þess að skerpa á rökhugsuninni,“ bætir þingkonan við.Sjá einnig: Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush Ekki er vitað að svo stöddu hvort þær Valgerður og Vigdís hafa skipst á lífum í leiknum en Valgerður fékkst ekki til að tjá sig um þessa skemmtifrétt. Hún taldi sjónvarpsklippuna vera gamla en hún var tekin af tökumanni Stöðvar 2 á síðasta fundi Alþingis þetta þingárið í gær. Þá vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar Ólafur Stefánsson, handboltahetja, sagðist hafa klárað leikinn allan krossbandslitinn. Hér að neðan má sjá lipra fingur Valgerðar leika um skjáinn.
Alþingi Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15. september 2014 15:48 Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. 15. maí 2013 09:46 Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15. september 2014 15:48
Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. 15. maí 2013 09:46
Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00