Hlynur: Vissum hvað við þyrftum að gera fyrir þau Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2015 13:00 Hlynur ásamt Sigursteini Arndal, aðstoðarþjálfara, og systur sinni. vísir/brynja traustadóttir Hlynur Bjarnason, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum nítján ára og yngri, var í skýjunum með sigur liðsins á opna Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Gautaborg í gær. Ísland vann Svíþjóð í úrslitaleiknum fyrir framan sjö þúsund manns. „Tilfinningin var ótrúlegt. Með allan þennan fjölda af Íslendingum í stúkunni var ekki hægt annað en að landa þessum titli í fyrsta sinn í sögu Íslands," sagði Hlynur í samtali við Vísi. Staðan í hálfleik var 13-10 fyrir heimamönnum, en í síðari hálfleik seig íslenska liðið fram úr og náði mest þriggja marka forystu. Lokatölur urðu 31-29 sigur Íslands. „Þeir voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik og voru skrefinu á undan, en sigurviljinn hjá okkur með þennan stuðning á bakinu fékk okkur til þess að súa leiknum í hag. Við áttum algjörlega seinni hálfleikinn." Tæplega þúsund Íslendingar voru á leiknum, en margir þeirra eru við keppni á Partille Cup og studdu vel við bakið á íslenska liðinu. „Okkar fólk var frábært í stúkunni. Við viljum þakka öllum sem komu á leikinn. Um leið og þjóðsöngurinn byrjaði og að heyra í þessu fólki syngja með vissum við hvað við þyrftum að gera fyrir þau." „Þetta var stórt skref í undirbúningi okkar fyrir HM. Við viljum halda markmiðunum okkar fyrir okkur, en aðalmarkmiðið er að njóta þess að spila saman og hafa gaman." „Við eigum bara tvö ár eftir saman sem hópur og við viljum njóta þess að spila góðan handbolta saman." Hlynur lék á síðustu leiktíð sem lánsmaður hjá Elverum í Noregi, en hann er fæddur og uppalinn í Kaplakrika. Hlynur segir að hann snúi nú aftur heim. „Ég er kominn heim frá Noregi og mæti í Kaplakrika aftur. Ég er afar spenntur fyrir komandi tímabili," sagði Hlynur að lokum í samtali við Vísi. Handbolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Hlynur Bjarnason, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum nítján ára og yngri, var í skýjunum með sigur liðsins á opna Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Gautaborg í gær. Ísland vann Svíþjóð í úrslitaleiknum fyrir framan sjö þúsund manns. „Tilfinningin var ótrúlegt. Með allan þennan fjölda af Íslendingum í stúkunni var ekki hægt annað en að landa þessum titli í fyrsta sinn í sögu Íslands," sagði Hlynur í samtali við Vísi. Staðan í hálfleik var 13-10 fyrir heimamönnum, en í síðari hálfleik seig íslenska liðið fram úr og náði mest þriggja marka forystu. Lokatölur urðu 31-29 sigur Íslands. „Þeir voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik og voru skrefinu á undan, en sigurviljinn hjá okkur með þennan stuðning á bakinu fékk okkur til þess að súa leiknum í hag. Við áttum algjörlega seinni hálfleikinn." Tæplega þúsund Íslendingar voru á leiknum, en margir þeirra eru við keppni á Partille Cup og studdu vel við bakið á íslenska liðinu. „Okkar fólk var frábært í stúkunni. Við viljum þakka öllum sem komu á leikinn. Um leið og þjóðsöngurinn byrjaði og að heyra í þessu fólki syngja með vissum við hvað við þyrftum að gera fyrir þau." „Þetta var stórt skref í undirbúningi okkar fyrir HM. Við viljum halda markmiðunum okkar fyrir okkur, en aðalmarkmiðið er að njóta þess að spila saman og hafa gaman." „Við eigum bara tvö ár eftir saman sem hópur og við viljum njóta þess að spila góðan handbolta saman." Hlynur lék á síðustu leiktíð sem lánsmaður hjá Elverum í Noregi, en hann er fæddur og uppalinn í Kaplakrika. Hlynur segir að hann snúi nú aftur heim. „Ég er kominn heim frá Noregi og mæti í Kaplakrika aftur. Ég er afar spenntur fyrir komandi tímabili," sagði Hlynur að lokum í samtali við Vísi.
Handbolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira