Hermann: Geggjað að koma inn í þennan hóp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júlí 2015 22:10 Fylkismenn sóttu frábær þrjú stig í Kópavoginn. vísir/andri marinó „Við verðum að vera sáttir við þessa niðurstöðu en ég er fyrst og fremst ánægður með hvernig mínir menn hafa spilað og framlag þeirra í þessum tveimur leikjum,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 1-0 sigur á Breiðabliki í kvöld. Hann segir að leikskipulag hans hafi gengið vel upp í kvöld. „Við ætluðum í aðeins meiri hápressu en þeir voru klókir og leystu vel úr því. Blikar vita vel hvað þeir eru að gera enda með frábært lið.“ „Við þurftum því að vera þolinmóðir og þéttir - vinna saman og það gekk í raun upp hjá okkur. Við áttum þessi stig skilið. Við fengum öll bestu færin og þetta er uppskera sem við áttum skilið.“ Hann segist ánægður með fyrstu dagana sína hjá Fylki. „Mér leið strax vel þegar ég kom inn í klefann. Maður fær bakteríu þegar maður byrjar að þjálfa og mér fannst geggjað að koma inn.“ „Það eru mikil gæði í þessum hópi hjá okkur. Strákanir eru miklir vinir og langflestir Árbæingar og Fylkismenn. Þeir vilja deyja fyrir klúbbinn og þegar þeir leggja allt í þetta skiptir engu máli gegn hverjum við spilum - við getum sótt stig alls staðar.“ Hann segir að nú taki við nýtt verkefni. „Þessir leikir hjálpa okkur því miður ekkert. Við getum byggt á þessu en við verðum að næsta leik öðruvísi upp enda á heimavelli. En ef vinnuframlagið verður svipað þá verð ég kátur. Við sjáum svo til hvort að stigin fylgja með.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
„Við verðum að vera sáttir við þessa niðurstöðu en ég er fyrst og fremst ánægður með hvernig mínir menn hafa spilað og framlag þeirra í þessum tveimur leikjum,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 1-0 sigur á Breiðabliki í kvöld. Hann segir að leikskipulag hans hafi gengið vel upp í kvöld. „Við ætluðum í aðeins meiri hápressu en þeir voru klókir og leystu vel úr því. Blikar vita vel hvað þeir eru að gera enda með frábært lið.“ „Við þurftum því að vera þolinmóðir og þéttir - vinna saman og það gekk í raun upp hjá okkur. Við áttum þessi stig skilið. Við fengum öll bestu færin og þetta er uppskera sem við áttum skilið.“ Hann segist ánægður með fyrstu dagana sína hjá Fylki. „Mér leið strax vel þegar ég kom inn í klefann. Maður fær bakteríu þegar maður byrjar að þjálfa og mér fannst geggjað að koma inn.“ „Það eru mikil gæði í þessum hópi hjá okkur. Strákanir eru miklir vinir og langflestir Árbæingar og Fylkismenn. Þeir vilja deyja fyrir klúbbinn og þegar þeir leggja allt í þetta skiptir engu máli gegn hverjum við spilum - við getum sótt stig alls staðar.“ Hann segir að nú taki við nýtt verkefni. „Þessir leikir hjálpa okkur því miður ekkert. Við getum byggt á þessu en við verðum að næsta leik öðruvísi upp enda á heimavelli. En ef vinnuframlagið verður svipað þá verð ég kátur. Við sjáum svo til hvort að stigin fylgja með.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira