Bóluefni gegn ebólu nær algjör vörn gegn sjúkdómnum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. júlí 2015 21:50 Ebólusmitað barn í fangi móður sinnar í Monróvíu, höfuðborg Líberíu. vísir/getty Bóluefni við ebólu veirunni hefur gefið góða raun og gæti gjörbreytt því hvernig barist er gegn útbreiðslu sjúkdómsins. Fyrstu tilraunir benda til þess að algjör vörn gæti náðst. Frá þessu er greint á vef BBC. Þegar faraldur braust út í Gíneu í desember 2013 voru engin lyf eða mótefni til til að berjast gegn sjúkdómnum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, hefur sagt að niðurstöðurnar núna gætu gjörbreytt stöðunni gagnvart sjúkdómnum. Bóluefnið blandar saman ebólu veirunni við aðra þekkta veiru og gerir líkamanum þannig kleyft að takast á við ebóluna. Lyfið var prófað í Gíneu. Þegar einstaklingur smitaðist var fólk í kringum hann sprautað með bóluefninu og athugað hvort það myndi einnig smitast. Af þeim 2.014 sem bólusettir voru smituðust aðeins sextán af ebólu. Þetta eru aðeins niðurstöður fyrstu rannsókna og eiga frekari rannsóknir eftir að fara fram. Ebóla Gínea Líbería Síerra Leóne Tengdar fréttir Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 „Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ "Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum. 13. júlí 2015 17:02 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Bóluefni við ebólu veirunni hefur gefið góða raun og gæti gjörbreytt því hvernig barist er gegn útbreiðslu sjúkdómsins. Fyrstu tilraunir benda til þess að algjör vörn gæti náðst. Frá þessu er greint á vef BBC. Þegar faraldur braust út í Gíneu í desember 2013 voru engin lyf eða mótefni til til að berjast gegn sjúkdómnum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, hefur sagt að niðurstöðurnar núna gætu gjörbreytt stöðunni gagnvart sjúkdómnum. Bóluefnið blandar saman ebólu veirunni við aðra þekkta veiru og gerir líkamanum þannig kleyft að takast á við ebóluna. Lyfið var prófað í Gíneu. Þegar einstaklingur smitaðist var fólk í kringum hann sprautað með bóluefninu og athugað hvort það myndi einnig smitast. Af þeim 2.014 sem bólusettir voru smituðust aðeins sextán af ebólu. Þetta eru aðeins niðurstöður fyrstu rannsókna og eiga frekari rannsóknir eftir að fara fram.
Ebóla Gínea Líbería Síerra Leóne Tengdar fréttir Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 „Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ "Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum. 13. júlí 2015 17:02 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09
„Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ "Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum. 13. júlí 2015 17:02
Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23