Okkar maður er efstur Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 4. ágúst 2015 17:30 Guðmundur og Hrímnir í svaka sveiflu. VÍSIR/JÓN BJÖRNSSON Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins hélt áfram í dag en þrumuveður setti strik í reikninginn. Í gær datt knapinn Agnar Snorri Stefánsson af baki en í samtali við Vísi fyrr í dag staðfesti Agnar Snorri að meiðsli sín væru ekki alvarleg og að hann myndi halda áfram keppni. Íslensku knöpunum gengur ágætlega. Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi er efstur eftir forkeppni í fjórgangi sem var rétt að ljúka. Þetta var glæsisýning hjá Guðmundi og skilar honum í úrslit á sunnudaginn. Guðmundur hlaut 7.47 í einkunn.Íslenskir áhorfendur fagna efsta sætinu.VÍSIR/BJARNI ÞÓR SIGURÐSSONÞað er ekki langt í keppendur í öðru sæti, Johanna Tryggvason á Fönix frá Syðra-Holti, sem keppir fyrir Þýskaland deilir öðru sæti með Nils Christian Larsen, Noregi, þau fengu bæði 7.43. Nokkuð er í keppanda í 4.sæti, Jolly Schrenk, þýskalandi er í 4. sæti með 7.30. Tveir keppendur eru í 5.sæti með sömu einkunn. Anne Stine Haugen, Noregi, á Muna frá Kvistum og Pierre Sandsten Hoyosm, Svípjóð, á Falki från Karlsro hlutu einkunina 7.13. Pierre er í ungmennaflokknum og fer því í úrslit í fjórgangi í sínum flokki. Lisa Schürger glímir hér við úrhelli, þrumur og eldingar.VÍSIR/JÓN BJÖRNSSONÞað má því segja að vonarstjarna Þjóðverja og núverandi heimsmeistari í fjórgangi, Frauke Schenzel, hafi verið bjargað af bjöllunni. Hún lenti í 11.sæti og hefði að öllu jöfnu ekki sloppið í B-úrslit en fær pláss í stað Pierrre. Kristín Lárusdóttir, eins og Frauke Schenzel og hestur hennar, Óskadís vom Habichtswald eiga enn möguleika á að komast í A-úrslit á sunnudag því sigur í B-úrslitum gefur aðgöngumiða í úrslitin. Úrhellis rigning með þrumum og eldingum brast á þegar Lisa Schürger var í brautinni, það verður að teljast henni til hróss að hafa klárað sýninguna í þessum látum. Hún fær að keppa aftur seinna í dag. Á heimasíðu mótsins fá finna upplýsingar um úrslit auk þess sem að hægt er að horfa á beina útsendingu frá mótinu. Hestar Tengdar fréttir Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira
Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins hélt áfram í dag en þrumuveður setti strik í reikninginn. Í gær datt knapinn Agnar Snorri Stefánsson af baki en í samtali við Vísi fyrr í dag staðfesti Agnar Snorri að meiðsli sín væru ekki alvarleg og að hann myndi halda áfram keppni. Íslensku knöpunum gengur ágætlega. Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi er efstur eftir forkeppni í fjórgangi sem var rétt að ljúka. Þetta var glæsisýning hjá Guðmundi og skilar honum í úrslit á sunnudaginn. Guðmundur hlaut 7.47 í einkunn.Íslenskir áhorfendur fagna efsta sætinu.VÍSIR/BJARNI ÞÓR SIGURÐSSONÞað er ekki langt í keppendur í öðru sæti, Johanna Tryggvason á Fönix frá Syðra-Holti, sem keppir fyrir Þýskaland deilir öðru sæti með Nils Christian Larsen, Noregi, þau fengu bæði 7.43. Nokkuð er í keppanda í 4.sæti, Jolly Schrenk, þýskalandi er í 4. sæti með 7.30. Tveir keppendur eru í 5.sæti með sömu einkunn. Anne Stine Haugen, Noregi, á Muna frá Kvistum og Pierre Sandsten Hoyosm, Svípjóð, á Falki från Karlsro hlutu einkunina 7.13. Pierre er í ungmennaflokknum og fer því í úrslit í fjórgangi í sínum flokki. Lisa Schürger glímir hér við úrhelli, þrumur og eldingar.VÍSIR/JÓN BJÖRNSSONÞað má því segja að vonarstjarna Þjóðverja og núverandi heimsmeistari í fjórgangi, Frauke Schenzel, hafi verið bjargað af bjöllunni. Hún lenti í 11.sæti og hefði að öllu jöfnu ekki sloppið í B-úrslit en fær pláss í stað Pierrre. Kristín Lárusdóttir, eins og Frauke Schenzel og hestur hennar, Óskadís vom Habichtswald eiga enn möguleika á að komast í A-úrslit á sunnudag því sigur í B-úrslitum gefur aðgöngumiða í úrslitin. Úrhellis rigning með þrumum og eldingum brast á þegar Lisa Schürger var í brautinni, það verður að teljast henni til hróss að hafa klárað sýninguna í þessum látum. Hún fær að keppa aftur seinna í dag. Á heimasíðu mótsins fá finna upplýsingar um úrslit auk þess sem að hægt er að horfa á beina útsendingu frá mótinu.
Hestar Tengdar fréttir Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07
Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28