Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2015 22:42 Flugvöllur á Krít. Vísir/AFP Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. Salan er liður í umdeildum einkavæðingar- og aðhaldsaðgerðum sem gríska ríkið hefur heitið að ráðast í í skiptum fyrir 86 milljarða evra lán frá lánardrottnum sínum. Samningurinn við Fraport AG og grískan samstarfsaðila félagsins, Copelouzos Group, er upp á 1,23 milljarða evra eða um 180 milljarða króna og gilda rekstrarleyfin til fjörutíu ára.Í frétt Wall Street Journal kemur fram að flugvellirnir sem um ræðir séu í Þessaloníku, Aktio, Chania (Krít), Kavala, Kefaloníu, Kerkyra (Korfú), Zakynþos, Ródos, Kos, Mýsínos, Mýtilene, Samos, Santorini og Skiaþos. Um 19 milljónir farþega fóru samtals um vellina á árinu 2013. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hafði áður heitið því að selja ekki hafnir, flugvelli og ýmislegt fleira í skiptum fyrir frekari lán. Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. Salan er liður í umdeildum einkavæðingar- og aðhaldsaðgerðum sem gríska ríkið hefur heitið að ráðast í í skiptum fyrir 86 milljarða evra lán frá lánardrottnum sínum. Samningurinn við Fraport AG og grískan samstarfsaðila félagsins, Copelouzos Group, er upp á 1,23 milljarða evra eða um 180 milljarða króna og gilda rekstrarleyfin til fjörutíu ára.Í frétt Wall Street Journal kemur fram að flugvellirnir sem um ræðir séu í Þessaloníku, Aktio, Chania (Krít), Kavala, Kefaloníu, Kerkyra (Korfú), Zakynþos, Ródos, Kos, Mýsínos, Mýtilene, Samos, Santorini og Skiaþos. Um 19 milljónir farþega fóru samtals um vellina á árinu 2013. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hafði áður heitið því að selja ekki hafnir, flugvelli og ýmislegt fleira í skiptum fyrir frekari lán.
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent