Óljós yfirlýsing forseta Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2015 11:26 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Vísir/vilhelm „Þegar ég nú, samkvæmt umboðinu sem þjóðin fól mér, set Alþingi í síðasta sinn,“sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í setningarávarpi sínu til þingsins. Hann setti 145. löggjafarþingið fyrr í dag. Færði hann þinginu einlægar þakkir fyrir farsæla samveru. Í fyrstu var talið að með þessu væri Ólafur að segja að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram aftur til forseta fyrir kosningarnar á næsta ári. Hins vegar er ljóst að hann gæti sóst eftir umboði þjóðarinnar á nýjan leik. Í ávarpi sínu sagði Ólafur að ekki ætti að kjósa um nýja stjórnarskrá samhliða næstu forsetakosningum á næsta ári. Hann sagði eðlilegt að Íslendingar fengju að vega og meta nýja stjórnarskrá ótrufluð af forsetakosningum. Þá ætti ekki að endurskipuleggja vald forseta um leið og nýr forseti væri kosinn. Tryggja ætti að þjóðin viti hver staða forseta sé, þegar hún gengur að kjörborðinu. „Annars gætu kosningar orðið efni í óvissuferð.“ Þar að auki væru Íslendingar ekki það fátækir að það væri ekki hægt að halda tvennar kosningar. Ræðu forsetans má horfa á hér að neðan.Þessi frétt var síðast uppfærð kl. 12:00. Alþingi Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Sjá meira
„Þegar ég nú, samkvæmt umboðinu sem þjóðin fól mér, set Alþingi í síðasta sinn,“sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í setningarávarpi sínu til þingsins. Hann setti 145. löggjafarþingið fyrr í dag. Færði hann þinginu einlægar þakkir fyrir farsæla samveru. Í fyrstu var talið að með þessu væri Ólafur að segja að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram aftur til forseta fyrir kosningarnar á næsta ári. Hins vegar er ljóst að hann gæti sóst eftir umboði þjóðarinnar á nýjan leik. Í ávarpi sínu sagði Ólafur að ekki ætti að kjósa um nýja stjórnarskrá samhliða næstu forsetakosningum á næsta ári. Hann sagði eðlilegt að Íslendingar fengju að vega og meta nýja stjórnarskrá ótrufluð af forsetakosningum. Þá ætti ekki að endurskipuleggja vald forseta um leið og nýr forseti væri kosinn. Tryggja ætti að þjóðin viti hver staða forseta sé, þegar hún gengur að kjörborðinu. „Annars gætu kosningar orðið efni í óvissuferð.“ Þar að auki væru Íslendingar ekki það fátækir að það væri ekki hægt að halda tvennar kosningar. Ræðu forsetans má horfa á hér að neðan.Þessi frétt var síðast uppfærð kl. 12:00.
Alþingi Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Sjá meira