Facebook vinnur að dislike takka Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2015 20:41 Facebook vill ekki að notendur geti notað dislike takkan til að níðast á öðrum. Vísir/Getty Um áraráðir hafa notendur Facebook farið fram á að koma vanþóknun sinni og óánægju á framfæri. Þeir hafa þó einungis getað líst yfir ánægju hingað til. Starfsmenn Facebook vinna nú að svokölluðum dislike takka, þar sem notendur geta væntanlega ýtt á mynd af þumli sem beint er niður á við.Samkvæmt Verge hafa forsvarsmenn Facebook verið á móti hugmyndinni hingað til, en þeim hefur víst snúist hugur. Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri og eigandi Facebook, tilkynnti þetta í dag. Hann sagði að hnappurinn væri nærri því tilbúinn til prófanna. Án þess að fara náið út í hvernig takkinn virkaði, sagði hann að takkanum væri ætlað að votta samúð með þeim sem setja inn sorgleg innlegg. Facebook vill ekki gera notendum kleift að níðast á öðrum með dislike takkanum. Tilgangurinn væri ekki að skapa aðstæður þar sem fólk kýs um innlegg annarra. Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Um áraráðir hafa notendur Facebook farið fram á að koma vanþóknun sinni og óánægju á framfæri. Þeir hafa þó einungis getað líst yfir ánægju hingað til. Starfsmenn Facebook vinna nú að svokölluðum dislike takka, þar sem notendur geta væntanlega ýtt á mynd af þumli sem beint er niður á við.Samkvæmt Verge hafa forsvarsmenn Facebook verið á móti hugmyndinni hingað til, en þeim hefur víst snúist hugur. Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri og eigandi Facebook, tilkynnti þetta í dag. Hann sagði að hnappurinn væri nærri því tilbúinn til prófanna. Án þess að fara náið út í hvernig takkinn virkaði, sagði hann að takkanum væri ætlað að votta samúð með þeim sem setja inn sorgleg innlegg. Facebook vill ekki gera notendum kleift að níðast á öðrum með dislike takkanum. Tilgangurinn væri ekki að skapa aðstæður þar sem fólk kýs um innlegg annarra.
Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira