Stillingin sem Apple notendur vilja kannski slökkva á Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2015 10:25 Vísir/Getty Wi-Fi Assist er ein af nýjum stillingum iOS 9 stýrikerfis Apple. Sú stilling hefur verið að valda usla síðustu daga. Í nýjasta stýrikerfinu kveikist sjálfkrafa á Wi-Fi Assist en stillingin er sögð eyða gagnamagni iPhone notenda, með tilheyrandi kostnaði. Það sem stillingin gerir er að greina þegar þráðlaust net er ef til vill með lítinn styrk eða slíkt og skiptir sjálfkrafa yfir á 3G eða 4G, jafnvel þó notendur séu heima hjá sér.Hér má slökkva á Wi-Fi Assist.Vísir/TryggviMargir taka ekki eftir þessu og nota símann ef til vill til að sækja mikið gagnamagn. Það getur kostað skildinginn fyrir suma. Þó einhverjir kunni eflaust að meta þetta, þá er ekki ólíklegt að margir muni finna fyrir því gagnvart gagnamagni og símreikningi þar af leiðandi. Ef notendur iOS 9 hafa orðið varir við að gagnamagn þeirra hefur verið notað upp á óskiljanlegan hátt og vilja slökkva á Wi-Fi Assist er það gert svona: Farið er í settings og þaðan í mobile data. Neðst á þeirri valmynd er hægt að slökkva á stillingunni. Tækni Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Wi-Fi Assist er ein af nýjum stillingum iOS 9 stýrikerfis Apple. Sú stilling hefur verið að valda usla síðustu daga. Í nýjasta stýrikerfinu kveikist sjálfkrafa á Wi-Fi Assist en stillingin er sögð eyða gagnamagni iPhone notenda, með tilheyrandi kostnaði. Það sem stillingin gerir er að greina þegar þráðlaust net er ef til vill með lítinn styrk eða slíkt og skiptir sjálfkrafa yfir á 3G eða 4G, jafnvel þó notendur séu heima hjá sér.Hér má slökkva á Wi-Fi Assist.Vísir/TryggviMargir taka ekki eftir þessu og nota símann ef til vill til að sækja mikið gagnamagn. Það getur kostað skildinginn fyrir suma. Þó einhverjir kunni eflaust að meta þetta, þá er ekki ólíklegt að margir muni finna fyrir því gagnvart gagnamagni og símreikningi þar af leiðandi. Ef notendur iOS 9 hafa orðið varir við að gagnamagn þeirra hefur verið notað upp á óskiljanlegan hátt og vilja slökkva á Wi-Fi Assist er það gert svona: Farið er í settings og þaðan í mobile data. Neðst á þeirri valmynd er hægt að slökkva á stillingunni.
Tækni Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira