iPhone 6S kominn í verslanir Sæunn Gísladóttir skrifar 25. september 2015 09:31 Nýr iPhone kynntur Nýjasti sími Apple hefur rokið út í forsölu. Vísir/Getty Nýjasti sími Apple iPhone 6S er kominn í búðir nokkrum löndum, meðal annars í Bretlandi, Ástralíu og Bandaríkjunum. Breskar búðir opnuðu snemma til að hleypa inn Apple aðdáendum sem sumir hverjir höfðu beðið alla nóttina í röð til að kaupa nýjasta snjallsíma fyrirtækisins. Svipaða sögu er að segja af Apple búðum víðsvegar um heiminn. Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í röðinni fyrir sig. Sérfræðingar telja að milli 12 og 13 milljónir eintaka verði seld fyrstu helgina, samkvæmt grein Reuters. Forsala á netinu gekk svo vel að síminn seldist upp áður en hann var kominn í búðir. En síminn var kynntur þann 9. september síðastliðinn.Tjaldað í röð í Sydney í Ástralíu.Vísir/EPAEins og Fréttablaðið greindi frá er talið að síminn muni koma til landsins öðrum hvorum megin við mánaðarmótin október/nóvember. Apple býst við því að nýju símarnir munu slá sölumet sem sett voru í fyrra þegar iPhone 6 símarnir fóru í sölu. Samkvæmt Reuters, segja forsvarsmenn Apple að einungis lítill hluti viðskiptavina þeirra hafa uppfært í iPhone 6. Því búast þeir við að margir muni einfaldlega fara beint í 6s. Raðir hafa myndast víða eins og áður hefur komið fram en rætt er við Sam Shaikh á vef Guardian, sem hafði beðið í röð frá því á mánudagsmorgun til þess að vera fyrstur til að kaupa síma. Hann segist einnig hafa verið með þeim fyrstu í fyrra. Tækni Tengdar fréttir Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn. 16. september 2015 10:00 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Nýjasti sími Apple iPhone 6S er kominn í búðir nokkrum löndum, meðal annars í Bretlandi, Ástralíu og Bandaríkjunum. Breskar búðir opnuðu snemma til að hleypa inn Apple aðdáendum sem sumir hverjir höfðu beðið alla nóttina í röð til að kaupa nýjasta snjallsíma fyrirtækisins. Svipaða sögu er að segja af Apple búðum víðsvegar um heiminn. Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í röðinni fyrir sig. Sérfræðingar telja að milli 12 og 13 milljónir eintaka verði seld fyrstu helgina, samkvæmt grein Reuters. Forsala á netinu gekk svo vel að síminn seldist upp áður en hann var kominn í búðir. En síminn var kynntur þann 9. september síðastliðinn.Tjaldað í röð í Sydney í Ástralíu.Vísir/EPAEins og Fréttablaðið greindi frá er talið að síminn muni koma til landsins öðrum hvorum megin við mánaðarmótin október/nóvember. Apple býst við því að nýju símarnir munu slá sölumet sem sett voru í fyrra þegar iPhone 6 símarnir fóru í sölu. Samkvæmt Reuters, segja forsvarsmenn Apple að einungis lítill hluti viðskiptavina þeirra hafa uppfært í iPhone 6. Því búast þeir við að margir muni einfaldlega fara beint í 6s. Raðir hafa myndast víða eins og áður hefur komið fram en rætt er við Sam Shaikh á vef Guardian, sem hafði beðið í röð frá því á mánudagsmorgun til þess að vera fyrstur til að kaupa síma. Hann segist einnig hafa verið með þeim fyrstu í fyrra.
Tækni Tengdar fréttir Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn. 16. september 2015 10:00 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn. 16. september 2015 10:00
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39
Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17