ESB aðlagar reglur sínar um viðskipti með selaafurðir að reglum WTO Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2015 12:37 Íslensk stjórnvöld studdu Norðmenn og Kanadamenn í deilunni. Vísir/Getty Evrópusambandið hefur breytt reglum sínum um viðskipti með selaafurðir þannig að þær standast nú reglur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO).Á heimasíðu ráðherraráðs ESB kemur fram að WTO hafi úrskurðað í júní á síðasta ári að reglur ESB stæðust reglur WTO, að frátöldum tveimur ákvæðum sem brytu í bága við reglur um að ekki megi mismuna í viðskiptum. Með nýjum reglum sambandsins er tekið á þessu þar sem annað ákvæðið er fellt úr gildi og gerðar breytingar á hinu. Kanadísk og norsk stjórnvöld kærðu selabann ESB til WTO fyrir fjórum árum, þegar reglur ESB, sem tóku gildi 2009, meinuðu ríkjunum að selja selaafurðir til aðildarríkja sambandsins.Nánar má lesa um breytingarnar á síðu ESB. Tengdar fréttir Ráðherra styður Norðmenn og Kanadamenn í deilum við ESB Á fundi í deilunefnd Alþjóðaviðskiptamálastofnunarinnar á föstudaginn lýsti Ísland yfir stuðningi sínum við Noreg og Kanada í máli þeirra gegn Evrópusambandinu vegna reglugerðar Evrópusambandsins sem kveður á um bann við innflutningi á selaafurðum inn á markaðssvæði ESB. Þá óskaði Ísland jafnframt eftir því að taka þátt í málsmeðferð kærunefndar í máli Kanada og Noregs gegn Evrópusambandinu sem þriðji aðili. 29. mars 2011 14:46 ESB gæti minnkað seladráp í Kanada Evrópusambandið er um það bil að setja á innflutningsbann sem gæti hjálpað til við að binda endi á umdeildar selaveiðar Kanadamanna samkvæmt því sem dýraverndunarsamtök segja. 25. mars 2008 11:37 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Evrópusambandið hefur breytt reglum sínum um viðskipti með selaafurðir þannig að þær standast nú reglur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO).Á heimasíðu ráðherraráðs ESB kemur fram að WTO hafi úrskurðað í júní á síðasta ári að reglur ESB stæðust reglur WTO, að frátöldum tveimur ákvæðum sem brytu í bága við reglur um að ekki megi mismuna í viðskiptum. Með nýjum reglum sambandsins er tekið á þessu þar sem annað ákvæðið er fellt úr gildi og gerðar breytingar á hinu. Kanadísk og norsk stjórnvöld kærðu selabann ESB til WTO fyrir fjórum árum, þegar reglur ESB, sem tóku gildi 2009, meinuðu ríkjunum að selja selaafurðir til aðildarríkja sambandsins.Nánar má lesa um breytingarnar á síðu ESB.
Tengdar fréttir Ráðherra styður Norðmenn og Kanadamenn í deilum við ESB Á fundi í deilunefnd Alþjóðaviðskiptamálastofnunarinnar á föstudaginn lýsti Ísland yfir stuðningi sínum við Noreg og Kanada í máli þeirra gegn Evrópusambandinu vegna reglugerðar Evrópusambandsins sem kveður á um bann við innflutningi á selaafurðum inn á markaðssvæði ESB. Þá óskaði Ísland jafnframt eftir því að taka þátt í málsmeðferð kærunefndar í máli Kanada og Noregs gegn Evrópusambandinu sem þriðji aðili. 29. mars 2011 14:46 ESB gæti minnkað seladráp í Kanada Evrópusambandið er um það bil að setja á innflutningsbann sem gæti hjálpað til við að binda endi á umdeildar selaveiðar Kanadamanna samkvæmt því sem dýraverndunarsamtök segja. 25. mars 2008 11:37 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Ráðherra styður Norðmenn og Kanadamenn í deilum við ESB Á fundi í deilunefnd Alþjóðaviðskiptamálastofnunarinnar á föstudaginn lýsti Ísland yfir stuðningi sínum við Noreg og Kanada í máli þeirra gegn Evrópusambandinu vegna reglugerðar Evrópusambandsins sem kveður á um bann við innflutningi á selaafurðum inn á markaðssvæði ESB. Þá óskaði Ísland jafnframt eftir því að taka þátt í málsmeðferð kærunefndar í máli Kanada og Noregs gegn Evrópusambandinu sem þriðji aðili. 29. mars 2011 14:46
ESB gæti minnkað seladráp í Kanada Evrópusambandið er um það bil að setja á innflutningsbann sem gæti hjálpað til við að binda endi á umdeildar selaveiðar Kanadamanna samkvæmt því sem dýraverndunarsamtök segja. 25. mars 2008 11:37