Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2015 07:30 Louis van Gaal fagnar Chris Smalling eftir leikinn í gær. Vísir/EPA Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. Wolfsburg komst 1-0 yfir en Manchester United jafnaði metin út vítaspyrnu og það var síðan miðvörðurinn Chris Smalling sem skoraði sigurmarkið snemma í seinni hálfleik. United-liðið lenti síðan í vandræðum á lokakafla leiksins. „Þetta var ekki gott eftir að við komust yfir og það er sérstakt af því að í fimm eða sex síðustu leikjum hefur liðinu gengið vel að halda boltanum," sagði Louis van Gaal í viðtali við Guardian. „Leikmenn gáfu mikið af sér í fyrri hálfleik og það fór mikil orka í að vinna sig aftur inn í leikinn. Mikið leikjaálag síðustu vikur hafði líka áhrif. Ég skil samt ekki hvernig við fórum af því að missa boltann svona auðveldlega," sagði Van Gaal. Manchester United tapaði á móti PSV Eindhoven í fyrsta leiknum í Meistaradeildinni í ár og mátti því alls ekki við því að tapa í gær. „Við verðum að halda fótunum á jörðinni og liðið þarf að bæta leik sinni mikið ætli það sér að vinna Meistaradeildina. Við unnum samt Wolfsburg og ég er mjög ánægður með það. Leikmennirnir eru líka ánægðir með sigurinn en við vitum allir að liðið þarf að spila betur. Ég sagði það líka við mína menn í klefanum eftir leik," sagði Van Gaal. „Við erum í þessu til að bæta okkur og vinna hvern einasta leik. Við unnum í dag en við hefðum getað unnið þennan leik með sannfærandi hætti. Þetta var vissulega erfitt í lok leiksins. Fullt af mönnum í liðinu voru líka þreyttir eftir alla þessa leiki að undanförnu. Liðsandinn hélt okkur þá inn í leiknum," sagði Van Gaal. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. Wolfsburg komst 1-0 yfir en Manchester United jafnaði metin út vítaspyrnu og það var síðan miðvörðurinn Chris Smalling sem skoraði sigurmarkið snemma í seinni hálfleik. United-liðið lenti síðan í vandræðum á lokakafla leiksins. „Þetta var ekki gott eftir að við komust yfir og það er sérstakt af því að í fimm eða sex síðustu leikjum hefur liðinu gengið vel að halda boltanum," sagði Louis van Gaal í viðtali við Guardian. „Leikmenn gáfu mikið af sér í fyrri hálfleik og það fór mikil orka í að vinna sig aftur inn í leikinn. Mikið leikjaálag síðustu vikur hafði líka áhrif. Ég skil samt ekki hvernig við fórum af því að missa boltann svona auðveldlega," sagði Van Gaal. Manchester United tapaði á móti PSV Eindhoven í fyrsta leiknum í Meistaradeildinni í ár og mátti því alls ekki við því að tapa í gær. „Við verðum að halda fótunum á jörðinni og liðið þarf að bæta leik sinni mikið ætli það sér að vinna Meistaradeildina. Við unnum samt Wolfsburg og ég er mjög ánægður með það. Leikmennirnir eru líka ánægðir með sigurinn en við vitum allir að liðið þarf að spila betur. Ég sagði það líka við mína menn í klefanum eftir leik," sagði Van Gaal. „Við erum í þessu til að bæta okkur og vinna hvern einasta leik. Við unnum í dag en við hefðum getað unnið þennan leik með sannfærandi hætti. Þetta var vissulega erfitt í lok leiksins. Fullt af mönnum í liðinu voru líka þreyttir eftir alla þessa leiki að undanförnu. Liðsandinn hélt okkur þá inn í leiknum," sagði Van Gaal.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30