Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2015 07:30 Louis van Gaal fagnar Chris Smalling eftir leikinn í gær. Vísir/EPA Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. Wolfsburg komst 1-0 yfir en Manchester United jafnaði metin út vítaspyrnu og það var síðan miðvörðurinn Chris Smalling sem skoraði sigurmarkið snemma í seinni hálfleik. United-liðið lenti síðan í vandræðum á lokakafla leiksins. „Þetta var ekki gott eftir að við komust yfir og það er sérstakt af því að í fimm eða sex síðustu leikjum hefur liðinu gengið vel að halda boltanum," sagði Louis van Gaal í viðtali við Guardian. „Leikmenn gáfu mikið af sér í fyrri hálfleik og það fór mikil orka í að vinna sig aftur inn í leikinn. Mikið leikjaálag síðustu vikur hafði líka áhrif. Ég skil samt ekki hvernig við fórum af því að missa boltann svona auðveldlega," sagði Van Gaal. Manchester United tapaði á móti PSV Eindhoven í fyrsta leiknum í Meistaradeildinni í ár og mátti því alls ekki við því að tapa í gær. „Við verðum að halda fótunum á jörðinni og liðið þarf að bæta leik sinni mikið ætli það sér að vinna Meistaradeildina. Við unnum samt Wolfsburg og ég er mjög ánægður með það. Leikmennirnir eru líka ánægðir með sigurinn en við vitum allir að liðið þarf að spila betur. Ég sagði það líka við mína menn í klefanum eftir leik," sagði Van Gaal. „Við erum í þessu til að bæta okkur og vinna hvern einasta leik. Við unnum í dag en við hefðum getað unnið þennan leik með sannfærandi hætti. Þetta var vissulega erfitt í lok leiksins. Fullt af mönnum í liðinu voru líka þreyttir eftir alla þessa leiki að undanförnu. Liðsandinn hélt okkur þá inn í leiknum," sagði Van Gaal. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. Wolfsburg komst 1-0 yfir en Manchester United jafnaði metin út vítaspyrnu og það var síðan miðvörðurinn Chris Smalling sem skoraði sigurmarkið snemma í seinni hálfleik. United-liðið lenti síðan í vandræðum á lokakafla leiksins. „Þetta var ekki gott eftir að við komust yfir og það er sérstakt af því að í fimm eða sex síðustu leikjum hefur liðinu gengið vel að halda boltanum," sagði Louis van Gaal í viðtali við Guardian. „Leikmenn gáfu mikið af sér í fyrri hálfleik og það fór mikil orka í að vinna sig aftur inn í leikinn. Mikið leikjaálag síðustu vikur hafði líka áhrif. Ég skil samt ekki hvernig við fórum af því að missa boltann svona auðveldlega," sagði Van Gaal. Manchester United tapaði á móti PSV Eindhoven í fyrsta leiknum í Meistaradeildinni í ár og mátti því alls ekki við því að tapa í gær. „Við verðum að halda fótunum á jörðinni og liðið þarf að bæta leik sinni mikið ætli það sér að vinna Meistaradeildina. Við unnum samt Wolfsburg og ég er mjög ánægður með það. Leikmennirnir eru líka ánægðir með sigurinn en við vitum allir að liðið þarf að spila betur. Ég sagði það líka við mína menn í klefanum eftir leik," sagði Van Gaal. „Við erum í þessu til að bæta okkur og vinna hvern einasta leik. Við unnum í dag en við hefðum getað unnið þennan leik með sannfærandi hætti. Þetta var vissulega erfitt í lok leiksins. Fullt af mönnum í liðinu voru líka þreyttir eftir alla þessa leiki að undanförnu. Liðsandinn hélt okkur þá inn í leiknum," sagði Van Gaal.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30