Ný uppfærsla Tesla gerir bílinn nánast sjálfkeyrandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. október 2015 20:56 Hér má sjá Michael Ballaban, tja, fylgjast með bílnum keyra. mynd/youtube Árið 2012 kom Tesla Model S fyrst út en hægt hefur verið að sækja uppfærslur fyrir stýrikerfi bílsins. Sjöunda útfærslan býður upp á kerfi sem er ekki alveg sjálfkeyrandi en er skrambi nálægt því. Fjölmargir skynjarar bílsins bjóða upp á það að bíllinn stýri, skipti um akreinar, leggi sjálfur og koma í veg fyrir að hann valdi slysi. Tesla hefur kallað kerfið „Autopilot“ en Michael Ballaban, blaðamaður hjá Japlonik, fékk að prufukeyra kerfið á dögunum á strætum New York borgar. Kerfið tekur ekki beygjur fyrir þína hönd byggða á umferð og bíllinn skynjar ekki litinn á umferðarljósinu fyrir framan þig en þess utan er kerfið skrambi nálægt því að vera sjálfkeyrandi. Myndband af Teslunni að aka um götur New York má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45 Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25. júní 2015 12:45 Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9. október 2015 14:48 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Árið 2012 kom Tesla Model S fyrst út en hægt hefur verið að sækja uppfærslur fyrir stýrikerfi bílsins. Sjöunda útfærslan býður upp á kerfi sem er ekki alveg sjálfkeyrandi en er skrambi nálægt því. Fjölmargir skynjarar bílsins bjóða upp á það að bíllinn stýri, skipti um akreinar, leggi sjálfur og koma í veg fyrir að hann valdi slysi. Tesla hefur kallað kerfið „Autopilot“ en Michael Ballaban, blaðamaður hjá Japlonik, fékk að prufukeyra kerfið á dögunum á strætum New York borgar. Kerfið tekur ekki beygjur fyrir þína hönd byggða á umferð og bíllinn skynjar ekki litinn á umferðarljósinu fyrir framan þig en þess utan er kerfið skrambi nálægt því að vera sjálfkeyrandi. Myndband af Teslunni að aka um götur New York má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45 Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25. júní 2015 12:45 Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9. október 2015 14:48 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45
Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02
Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25. júní 2015 12:45
Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9. október 2015 14:48