Hlutabréf Twitter hríðfalla á ný Sæunn Gísladóttir skrifar 28. október 2015 10:27 Jack Dorsey, t.v. ásamt meðstofnendum Twitter þegar fyrirtækið fór á markað árið 2013. Vísir/EPA Hlutabréf Twitter féllu um 13% í viðskiptum eftir að New York Kauphöllin lokaði í gær eftir að tilkynnt var að þriðji ársfjórðungur hefði verið undir væntingum. Mánaðarlegir notendur voru 320 milljónir, sem var fjórum milljónum minna en vonir voru um. Tekjur námu 560 milljónum dollara, jafnvirði 72 milljörðum íslenskra króna sem var yfir væntingum. Hins vegar hafði Twitter tilkynnt áður um að tekjur yrðu hærri á þessum fjórðungi. Fyrirtækið tapaði 132 milljónum dollara, eða tæplega 17 milljörðum króna. Twitter hefur lækkað afkomuspá sína fyrir fjórða ársfjórðung. Búist er við tekjum á milli 90 og 91 milljarði íslenskra króna, sem er talsvert undir 95 milljarða króna spá sérfræðinga. Þetta er ekki góð byrjun hjá nýja forstjóranum Jack Dorse, sem skipaður var í september. Twitter á enn í miklum vandræðum við að ná sér í nýja notendur. Twitter bætti einungis við sig fjórum milljónum notenda á þriðja ársfjórðungi. Til samanburðar bætti Facebook við sig 49 milljónum notenda á mánuði á öðrum ársfjórðungi. Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf Twitter féllu um 13% í viðskiptum eftir að New York Kauphöllin lokaði í gær eftir að tilkynnt var að þriðji ársfjórðungur hefði verið undir væntingum. Mánaðarlegir notendur voru 320 milljónir, sem var fjórum milljónum minna en vonir voru um. Tekjur námu 560 milljónum dollara, jafnvirði 72 milljörðum íslenskra króna sem var yfir væntingum. Hins vegar hafði Twitter tilkynnt áður um að tekjur yrðu hærri á þessum fjórðungi. Fyrirtækið tapaði 132 milljónum dollara, eða tæplega 17 milljörðum króna. Twitter hefur lækkað afkomuspá sína fyrir fjórða ársfjórðung. Búist er við tekjum á milli 90 og 91 milljarði íslenskra króna, sem er talsvert undir 95 milljarða króna spá sérfræðinga. Þetta er ekki góð byrjun hjá nýja forstjóranum Jack Dorse, sem skipaður var í september. Twitter á enn í miklum vandræðum við að ná sér í nýja notendur. Twitter bætti einungis við sig fjórum milljónum notenda á þriðja ársfjórðungi. Til samanburðar bætti Facebook við sig 49 milljónum notenda á mánuði á öðrum ársfjórðungi.
Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira