Patrekur má þjálfa lið Veszprém en ekki lið í Austurríki Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2015 07:00 Patrekur Jóhannesson. Vísir/AFP Ungverska stórliðið Veszprém er í leit að þjálfara þessa dagana en félagið lét þjálfara félagsins, Antonio Carlos Ortega, róa eftir að liðið náði aðeins jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar gegn Wisla Plock. Við starfinu tók aðstoðarmaður hans, Xavi Sabate, og undir hans stjórn hefur liðið verið á mikilli siglingu enda liðið frábærlega mannað. Besta lið Evrópu að margra mati. Aron Pálmarsson er ein af stjörnum liðsins en hann kom til félagsins í sumar. Lino Cervar, fyrrum landsliðsþjálfari Króatíu, var einn af fyrstu mönnunum til að vera orðaður við starfið eftirsótta en síðan fjölgaði nöfnunum. Patrekur Jóhannesson hefur til að mynda verið orðaður við starfið.Sjá einnig:Veszprém vill fá Patrek "Ég vil ekkert vera að tala um það núna," segir Patrekur sposkur er hann er spurður út í málið. Patrekur er kominn í fullt starf hjá austurríska handknattleikssambandinu þar sem hann þjálfar karlalandslið þjóðarinnar. "Það eru margir orðaðir við starfið og ég sá að ég var þar á meðal. Það er svo sem ekkert meira um það að segja núna," segir Patrekur en er eitthvað í hans samningi við Austurríkismenn sem útilokar þann möguleika að hann taki við Veszprém? "Ég hef þjálfað bæði Hauka og Val samhliða starfinu hjá Austurríki þannig að það er ekkert sem meinar mér að þjálfa annað lið utan Austurríkis. Ég má aftur á móti ekki þjálfa neitt félag í Austurríki." Íslenskir þjálfarar hafa heldur betur verið að gera það gott í alþjóðlegum handbolta á síðustu árum og Patrekur hefur náð mjög eftirtektarverðum árangri með lið Austurríkis þannig að það þarf ekki að koma á óvart að ungverska liðið sýni honum áhuga. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Ungverska stórliðið Veszprém er í leit að þjálfara þessa dagana en félagið lét þjálfara félagsins, Antonio Carlos Ortega, róa eftir að liðið náði aðeins jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar gegn Wisla Plock. Við starfinu tók aðstoðarmaður hans, Xavi Sabate, og undir hans stjórn hefur liðið verið á mikilli siglingu enda liðið frábærlega mannað. Besta lið Evrópu að margra mati. Aron Pálmarsson er ein af stjörnum liðsins en hann kom til félagsins í sumar. Lino Cervar, fyrrum landsliðsþjálfari Króatíu, var einn af fyrstu mönnunum til að vera orðaður við starfið eftirsótta en síðan fjölgaði nöfnunum. Patrekur Jóhannesson hefur til að mynda verið orðaður við starfið.Sjá einnig:Veszprém vill fá Patrek "Ég vil ekkert vera að tala um það núna," segir Patrekur sposkur er hann er spurður út í málið. Patrekur er kominn í fullt starf hjá austurríska handknattleikssambandinu þar sem hann þjálfar karlalandslið þjóðarinnar. "Það eru margir orðaðir við starfið og ég sá að ég var þar á meðal. Það er svo sem ekkert meira um það að segja núna," segir Patrekur en er eitthvað í hans samningi við Austurríkismenn sem útilokar þann möguleika að hann taki við Veszprém? "Ég hef þjálfað bæði Hauka og Val samhliða starfinu hjá Austurríki þannig að það er ekkert sem meinar mér að þjálfa annað lið utan Austurríkis. Ég má aftur á móti ekki þjálfa neitt félag í Austurríki." Íslenskir þjálfarar hafa heldur betur verið að gera það gott í alþjóðlegum handbolta á síðustu árum og Patrekur hefur náð mjög eftirtektarverðum árangri með lið Austurríkis þannig að það þarf ekki að koma á óvart að ungverska liðið sýni honum áhuga.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira