Rússar rændu mig minni stærstu stund Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2015 19:15 Jenny Meadows, 800 m hlaupari frá Bretlandi. Vísir/Getty Viðbrögð við skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, WADA, hafa ekki látið á sér standa eftir að hún var birt síðdegis. Í henni eru Rússar sakaðir um stórfellt lyfjamisferli og svindl. Minnst fimm íþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann fyrir brot sín og þá er til að mynda fullyrt að Rússar hafi með framferði sínu eyðilagt síðustu Ólympíuleika.Sjá einnig: Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Sebastian Coe, nýkjörinn formaður Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, hefur gefið Rússum frest til mánudags til að svara ásökunum en í skýrslunni er farið fram á að Rússum verði meinuð þátttaka í alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. Alþjóðaólympíusambandið, brást við útgáfu skýrslunnar með yfirlýsingu nú síðdegis. Þar er innihald skýrslunnar harmað og sagt vera dapurt fyrir íþróttaheiminn allan. Íþróttamenn hafa brugðist við þessum tíðindum í dag og margir þeirra segja að niðurstaðan komi þeim ekki á óvart. Breski hlauparinn Jenny Meadows fullyrti að rússneska frjálsíþróttasambandið hafi rænt hana stærstu stund hennar á íþróttaferlinum. Íþróttamenn sem hafa annað hvort fallið á lyfjaprófi eða eru grunaðir um lyfjamisnotkun hafa kostað Meadows sex verðlaun á alþjóðlegum stórmótum. Sterkasta grein Meadows er 800 m hlaup.Always suspected it but finally confirmation that the Russian Athletics Federation have denied me of my finest moments of my career. — Jenny Meadows (@JennyMeadows800) November 9, 2015 Every major outdoor title.. Thankfully I am able to look at myself in the mirror and proudly show my son the accolades I've taken from a sport I love. Sadly many cannot say the same and in recent times have damaged the sport almost beyond repair. I hope that people looking in and children aspiring, can look past the disgusting dishonesty of certain participants and feel comfort in knowing some of us are good guys and winning doesn't have to mean cheating. #CleanSport #BanTheBadGuys #Athletics A photo posted by Greg Rutherford (@gregjrutherford) on Nov 9, 2015 at 11:39am PST Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Sjá meira
Viðbrögð við skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, WADA, hafa ekki látið á sér standa eftir að hún var birt síðdegis. Í henni eru Rússar sakaðir um stórfellt lyfjamisferli og svindl. Minnst fimm íþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann fyrir brot sín og þá er til að mynda fullyrt að Rússar hafi með framferði sínu eyðilagt síðustu Ólympíuleika.Sjá einnig: Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Sebastian Coe, nýkjörinn formaður Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, hefur gefið Rússum frest til mánudags til að svara ásökunum en í skýrslunni er farið fram á að Rússum verði meinuð þátttaka í alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. Alþjóðaólympíusambandið, brást við útgáfu skýrslunnar með yfirlýsingu nú síðdegis. Þar er innihald skýrslunnar harmað og sagt vera dapurt fyrir íþróttaheiminn allan. Íþróttamenn hafa brugðist við þessum tíðindum í dag og margir þeirra segja að niðurstaðan komi þeim ekki á óvart. Breski hlauparinn Jenny Meadows fullyrti að rússneska frjálsíþróttasambandið hafi rænt hana stærstu stund hennar á íþróttaferlinum. Íþróttamenn sem hafa annað hvort fallið á lyfjaprófi eða eru grunaðir um lyfjamisnotkun hafa kostað Meadows sex verðlaun á alþjóðlegum stórmótum. Sterkasta grein Meadows er 800 m hlaup.Always suspected it but finally confirmation that the Russian Athletics Federation have denied me of my finest moments of my career. — Jenny Meadows (@JennyMeadows800) November 9, 2015 Every major outdoor title.. Thankfully I am able to look at myself in the mirror and proudly show my son the accolades I've taken from a sport I love. Sadly many cannot say the same and in recent times have damaged the sport almost beyond repair. I hope that people looking in and children aspiring, can look past the disgusting dishonesty of certain participants and feel comfort in knowing some of us are good guys and winning doesn't have to mean cheating. #CleanSport #BanTheBadGuys #Athletics A photo posted by Greg Rutherford (@gregjrutherford) on Nov 9, 2015 at 11:39am PST
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Sjá meira