Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2015 10:15 Benzema í varðhaldi lögreglu í vikunni, hér með hvíta hettu. Vísir/AFP Real Madrid gaf í gær út yfirlýsingu þar sem það heitir sóknarmanninum Karim Benzema fullum stuðningi. Benzema var í fyrradag færður í varðhald og yfirheyrður af frönsku lögreglunni vegna fjárkúgunartilraunar sem honum er gefið að sök að hafa átt aðild að. Benzema var birt síðar ákæra vegna málsins en síðan sleppt úr haldi. Mathieu Valbuena og Karim Benzema eru samherjar hjá franska landsliðinu.Vísir/Getty Benzema og annar franskur knattspyrnumaður, Djibril Cisse, hafa báðir verið yfirheyrðir vegna málsins. Þeir, ásamt fleirum, munu hafa reynt að beita Mathieu Valbuena, leikmanni Lyon, fjárkúgun með því að hóta að setja kynlífsmyndband með honum í dreifingu. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Í yfirlýsingu Real Madrid segir að Florentino Perez, forseti félagsins, hafi fundað með Benzema þegar hann sneri aftur til Madrídar. Perez hét honum fullum stuðningi en Benzema mun hafa fullvissað hann um sakleysi sitt. Benzema á æfingu með Real Madrid.Vísir/Getty Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, tók í svipaðan streng í samtali við franska fjölmiðla í gær og telur að Benzema sé saklaus. „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna. Við munum ekki bregðast honum,“ sagði Le Graet. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi hvorki Benzema né Valbuena í franska landsliðið fyrir leiki liðsins síðar í þessu mánuði. Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Real Madrid gaf í gær út yfirlýsingu þar sem það heitir sóknarmanninum Karim Benzema fullum stuðningi. Benzema var í fyrradag færður í varðhald og yfirheyrður af frönsku lögreglunni vegna fjárkúgunartilraunar sem honum er gefið að sök að hafa átt aðild að. Benzema var birt síðar ákæra vegna málsins en síðan sleppt úr haldi. Mathieu Valbuena og Karim Benzema eru samherjar hjá franska landsliðinu.Vísir/Getty Benzema og annar franskur knattspyrnumaður, Djibril Cisse, hafa báðir verið yfirheyrðir vegna málsins. Þeir, ásamt fleirum, munu hafa reynt að beita Mathieu Valbuena, leikmanni Lyon, fjárkúgun með því að hóta að setja kynlífsmyndband með honum í dreifingu. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Í yfirlýsingu Real Madrid segir að Florentino Perez, forseti félagsins, hafi fundað með Benzema þegar hann sneri aftur til Madrídar. Perez hét honum fullum stuðningi en Benzema mun hafa fullvissað hann um sakleysi sitt. Benzema á æfingu með Real Madrid.Vísir/Getty Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, tók í svipaðan streng í samtali við franska fjölmiðla í gær og telur að Benzema sé saklaus. „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna. Við munum ekki bregðast honum,“ sagði Le Graet. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi hvorki Benzema né Valbuena í franska landsliðið fyrir leiki liðsins síðar í þessu mánuði.
Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45
Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45
Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51