Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2015 10:15 Benzema í varðhaldi lögreglu í vikunni, hér með hvíta hettu. Vísir/AFP Real Madrid gaf í gær út yfirlýsingu þar sem það heitir sóknarmanninum Karim Benzema fullum stuðningi. Benzema var í fyrradag færður í varðhald og yfirheyrður af frönsku lögreglunni vegna fjárkúgunartilraunar sem honum er gefið að sök að hafa átt aðild að. Benzema var birt síðar ákæra vegna málsins en síðan sleppt úr haldi. Mathieu Valbuena og Karim Benzema eru samherjar hjá franska landsliðinu.Vísir/Getty Benzema og annar franskur knattspyrnumaður, Djibril Cisse, hafa báðir verið yfirheyrðir vegna málsins. Þeir, ásamt fleirum, munu hafa reynt að beita Mathieu Valbuena, leikmanni Lyon, fjárkúgun með því að hóta að setja kynlífsmyndband með honum í dreifingu. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Í yfirlýsingu Real Madrid segir að Florentino Perez, forseti félagsins, hafi fundað með Benzema þegar hann sneri aftur til Madrídar. Perez hét honum fullum stuðningi en Benzema mun hafa fullvissað hann um sakleysi sitt. Benzema á æfingu með Real Madrid.Vísir/Getty Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, tók í svipaðan streng í samtali við franska fjölmiðla í gær og telur að Benzema sé saklaus. „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna. Við munum ekki bregðast honum,“ sagði Le Graet. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi hvorki Benzema né Valbuena í franska landsliðið fyrir leiki liðsins síðar í þessu mánuði. Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Real Madrid gaf í gær út yfirlýsingu þar sem það heitir sóknarmanninum Karim Benzema fullum stuðningi. Benzema var í fyrradag færður í varðhald og yfirheyrður af frönsku lögreglunni vegna fjárkúgunartilraunar sem honum er gefið að sök að hafa átt aðild að. Benzema var birt síðar ákæra vegna málsins en síðan sleppt úr haldi. Mathieu Valbuena og Karim Benzema eru samherjar hjá franska landsliðinu.Vísir/Getty Benzema og annar franskur knattspyrnumaður, Djibril Cisse, hafa báðir verið yfirheyrðir vegna málsins. Þeir, ásamt fleirum, munu hafa reynt að beita Mathieu Valbuena, leikmanni Lyon, fjárkúgun með því að hóta að setja kynlífsmyndband með honum í dreifingu. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Í yfirlýsingu Real Madrid segir að Florentino Perez, forseti félagsins, hafi fundað með Benzema þegar hann sneri aftur til Madrídar. Perez hét honum fullum stuðningi en Benzema mun hafa fullvissað hann um sakleysi sitt. Benzema á æfingu með Real Madrid.Vísir/Getty Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, tók í svipaðan streng í samtali við franska fjölmiðla í gær og telur að Benzema sé saklaus. „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna. Við munum ekki bregðast honum,“ sagði Le Graet. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi hvorki Benzema né Valbuena í franska landsliðið fyrir leiki liðsins síðar í þessu mánuði.
Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45
Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45
Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51